Sat saklaus í gæsluvarðhaldi og fær bætur: „Feginn að þessum kafla er lokið“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. febrúar 2015 15:03 Maðurinn tók aftur til starfa hjá tollstjóra haustið 2013. Vísir/Anton Brink Tollvörður sem sat saklaus í gæsluvarðhaldi í 5 vikur árið 2013, grunaður um aðild að stóru fíkniefnamáli, fær greiddar bætur frá ríkinu vegna málsins. Hann sat í gæsluvarðhaldi frá 21. febrúar til 28. mars 2013 og því liðu tæp tvö ár frá því hann losnaði úr gæsluvarðhaldi og þangað til hann fékk bætur. Maðurinn vill lítið tjá sig um málið en segir þó að fátt komi í staðinn fyrir að sitja í gæsluvarðhaldi allan þennan tíma. „Ég er feginn að þessum kafla er lokið,“ segir hann. Sjá einnig: Tollvörðurinn látinn laus Lögmaður mannsins, Friðbjörn Garðarsson, segir aðspurður að tvö ár séu ekki svo langur tími til að fá botn í svona mál. „Ekki svona í stóra samhenginu. Það mikilvæga er að ríkið hefur viðurkennt með afdráttarlausum hætti að skjólstæðingur minn var meira en saklaus bendlaður við þetta mál.“ Ekki fæst uppgefið hversu háar bætur maðurinn fékk greiddar en að sögn Friðbjörns hóf maðurinn aftur störf hjá Tollstjóra strax um haustið 2013. Ríkislögmaður vildi ekki tjá sig um málið þegar Vísir leitaði eftir því. Fluttu inn amfetamín frá Danmörku Tengdar fréttir Tollvörðurinn látinn laus Tollvörður sem setið hefur í gæsluvarðhaldi frá 21. febrúar í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fíkniefnamáli hefur verið látinn laus. 28. mars 2013 11:05 Tollvörðurinn íhugar skaðabótamál vegna gæsluvarðhalds Tollvörður sem sat í einangrun í fjórar vikur vegna gruns um aðild að fíkniefnainnflutningi, íhugar að höfða skaðabótamál á hendur ríkinu vegna vistarinnar. Sjö aðilar voru ákærðir vegna málsins í gær og var tollvörðurinn ekki þar á meðal. 20. apríl 2013 19:07 Tollvörður vill milljónir - og vinnuna aftur Tollvörður, sem um tíma lá undir grun að hafa átt aðild að stórfelldu fíkniefnasmygli, mun á næstunni hefja störf á ný hjá embætti tollstjóra. Lögmaður tollvarðarins undirbýr nú fyrir hönd skjólstæðings síns kröfu um miskabætur fyrir að hafa setið í fjórar vikur í einangrun að ósekju. 11. maí 2013 18:50 Tollvörðurinn ekki ákærður Sjö karlmenn hafa verið ákærðir í tengslum við umsvifamikið amfetamínsmygl fyrr á þessu ári. Þetta er eitt stærsta fíkniefnamál á Íslandi í langan tíma. 19. apríl 2013 17:30 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Tollvörður sem sat saklaus í gæsluvarðhaldi í 5 vikur árið 2013, grunaður um aðild að stóru fíkniefnamáli, fær greiddar bætur frá ríkinu vegna málsins. Hann sat í gæsluvarðhaldi frá 21. febrúar til 28. mars 2013 og því liðu tæp tvö ár frá því hann losnaði úr gæsluvarðhaldi og þangað til hann fékk bætur. Maðurinn vill lítið tjá sig um málið en segir þó að fátt komi í staðinn fyrir að sitja í gæsluvarðhaldi allan þennan tíma. „Ég er feginn að þessum kafla er lokið,“ segir hann. Sjá einnig: Tollvörðurinn látinn laus Lögmaður mannsins, Friðbjörn Garðarsson, segir aðspurður að tvö ár séu ekki svo langur tími til að fá botn í svona mál. „Ekki svona í stóra samhenginu. Það mikilvæga er að ríkið hefur viðurkennt með afdráttarlausum hætti að skjólstæðingur minn var meira en saklaus bendlaður við þetta mál.“ Ekki fæst uppgefið hversu háar bætur maðurinn fékk greiddar en að sögn Friðbjörns hóf maðurinn aftur störf hjá Tollstjóra strax um haustið 2013. Ríkislögmaður vildi ekki tjá sig um málið þegar Vísir leitaði eftir því.
Fluttu inn amfetamín frá Danmörku Tengdar fréttir Tollvörðurinn látinn laus Tollvörður sem setið hefur í gæsluvarðhaldi frá 21. febrúar í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fíkniefnamáli hefur verið látinn laus. 28. mars 2013 11:05 Tollvörðurinn íhugar skaðabótamál vegna gæsluvarðhalds Tollvörður sem sat í einangrun í fjórar vikur vegna gruns um aðild að fíkniefnainnflutningi, íhugar að höfða skaðabótamál á hendur ríkinu vegna vistarinnar. Sjö aðilar voru ákærðir vegna málsins í gær og var tollvörðurinn ekki þar á meðal. 20. apríl 2013 19:07 Tollvörður vill milljónir - og vinnuna aftur Tollvörður, sem um tíma lá undir grun að hafa átt aðild að stórfelldu fíkniefnasmygli, mun á næstunni hefja störf á ný hjá embætti tollstjóra. Lögmaður tollvarðarins undirbýr nú fyrir hönd skjólstæðings síns kröfu um miskabætur fyrir að hafa setið í fjórar vikur í einangrun að ósekju. 11. maí 2013 18:50 Tollvörðurinn ekki ákærður Sjö karlmenn hafa verið ákærðir í tengslum við umsvifamikið amfetamínsmygl fyrr á þessu ári. Þetta er eitt stærsta fíkniefnamál á Íslandi í langan tíma. 19. apríl 2013 17:30 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Tollvörðurinn látinn laus Tollvörður sem setið hefur í gæsluvarðhaldi frá 21. febrúar í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á umfangsmiklu fíkniefnamáli hefur verið látinn laus. 28. mars 2013 11:05
Tollvörðurinn íhugar skaðabótamál vegna gæsluvarðhalds Tollvörður sem sat í einangrun í fjórar vikur vegna gruns um aðild að fíkniefnainnflutningi, íhugar að höfða skaðabótamál á hendur ríkinu vegna vistarinnar. Sjö aðilar voru ákærðir vegna málsins í gær og var tollvörðurinn ekki þar á meðal. 20. apríl 2013 19:07
Tollvörður vill milljónir - og vinnuna aftur Tollvörður, sem um tíma lá undir grun að hafa átt aðild að stórfelldu fíkniefnasmygli, mun á næstunni hefja störf á ný hjá embætti tollstjóra. Lögmaður tollvarðarins undirbýr nú fyrir hönd skjólstæðings síns kröfu um miskabætur fyrir að hafa setið í fjórar vikur í einangrun að ósekju. 11. maí 2013 18:50
Tollvörðurinn ekki ákærður Sjö karlmenn hafa verið ákærðir í tengslum við umsvifamikið amfetamínsmygl fyrr á þessu ári. Þetta er eitt stærsta fíkniefnamál á Íslandi í langan tíma. 19. apríl 2013 17:30