„Þetta var alveg fáránleg sena“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. febrúar 2015 12:13 Hjálmar virðist búa sig undir flugtak á myndinni sem Áslaug kona hans tók í hvassviðrinu á Heimaey í gær. Mynd/Áslaug María Friðriksdóttir Hjálmar Edwardsson skellti sér til Vestmannaeyja ásamt eiginkonu sinni og börnum í vetrarfríinu sem var í grunnskólum fyrir helgi. Þegar hann vaknaði í dag var hann á forsíðu Fréttablaðsins. „Þetta var alveg fáránleg sena. Alveg út í hött,“ segir Hjálmar sem varð veðurtepptur í Eyjum í gær sökum mikils hvassviðris. Hjálmar var á rúnti um Eyjuna fögru í gær með eiginkonu sinni, borgarfulltrúanum Áslaugu Maríu Friðriksdóttur, þegar þau keyrðu fram á fjúkandi ruslatunnu. „Ég ætlaði að kíkja á þessa tunnu og sjá hvort ég gæti gert eitthvað,“ segir Hjálmar hlæjandi. Hundi hafi ekki verið út sigandi. Lítið var hægt að gera en Áslaug náði myndinni frábæru úr bíl sínum þar sem Hjálmar reynir að komast aftur í bílinn.Ljósmyndarinn Áslaug María Friðriksdóttir.Mynd/XD.is„Það var bara kolbilað veður,“ segir Hjálmar. Hann telur að líklega hafi hann aðeins lent í viðlíka hvassvirði undir Eyjafjöllum. „Þetta var bara fellibylaveður!“ Fjölskyldan hélt frá Eyjum í morgun með Herjólfi og segir Hjálmar að þá hafi veðrið verið allt annað en í gær. „Það var bara bongóblíða,“ segir hann. En vissi Hjálmar að hann yrði á forsíðu mest lesna dagblaðs Íslands þegar hann vaknaði? „Nei, ég hafði ekki hugmynd. Það var búið að biðja um leyfi til að nota hana á vefnum en það er ennþá betra að fá hana á forsíðuna,“ segir Hjálmar hlæjandi. Veður Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Sjá meira
Hjálmar Edwardsson skellti sér til Vestmannaeyja ásamt eiginkonu sinni og börnum í vetrarfríinu sem var í grunnskólum fyrir helgi. Þegar hann vaknaði í dag var hann á forsíðu Fréttablaðsins. „Þetta var alveg fáránleg sena. Alveg út í hött,“ segir Hjálmar sem varð veðurtepptur í Eyjum í gær sökum mikils hvassviðris. Hjálmar var á rúnti um Eyjuna fögru í gær með eiginkonu sinni, borgarfulltrúanum Áslaugu Maríu Friðriksdóttur, þegar þau keyrðu fram á fjúkandi ruslatunnu. „Ég ætlaði að kíkja á þessa tunnu og sjá hvort ég gæti gert eitthvað,“ segir Hjálmar hlæjandi. Hundi hafi ekki verið út sigandi. Lítið var hægt að gera en Áslaug náði myndinni frábæru úr bíl sínum þar sem Hjálmar reynir að komast aftur í bílinn.Ljósmyndarinn Áslaug María Friðriksdóttir.Mynd/XD.is„Það var bara kolbilað veður,“ segir Hjálmar. Hann telur að líklega hafi hann aðeins lent í viðlíka hvassvirði undir Eyjafjöllum. „Þetta var bara fellibylaveður!“ Fjölskyldan hélt frá Eyjum í morgun með Herjólfi og segir Hjálmar að þá hafi veðrið verið allt annað en í gær. „Það var bara bongóblíða,“ segir hann. En vissi Hjálmar að hann yrði á forsíðu mest lesna dagblaðs Íslands þegar hann vaknaði? „Nei, ég hafði ekki hugmynd. Það var búið að biðja um leyfi til að nota hana á vefnum en það er ennþá betra að fá hana á forsíðuna,“ segir Hjálmar hlæjandi.
Veður Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Sjá meira