Svöruðu ekki beiðni um að aðstoða við Apple-samning Bjarki Ármannsson skrifar 23. febrúar 2015 23:47 Bréfi umboðsaðila tölvurisans Apple til forsætisráðherra og forseta Íslands, varðandi aðstoð við að semja um byggingu gagnavers á Íslandi, var aldrei svarað. Vísir/Vilhelm Bréfi Eplis, umboðsaðila tölvurisans Apple hér á landi, til forsætisráðherra og forseta Íslands, varðandi aðstoð við að semja við Apple um byggingu gagnavers á Íslandi, var aldrei svarað. Apple aflaði sér á sínum tíma upplýsinga um Ísland en tilkynnti í morgun að það muni byggja 120 milljarða króna gagnaver í Danmörku. Það er fréttastofa RÚV sem greinir frá. Bréfið var sent í mars í fyrra en þar er óskað eftir aðstoð við að koma á fundi með ráðamönnum Apple í Bandaríkjunum og vekja áhuga þeirra á því að byggja gagnaver sitt hér. Nokkur bréf til viðbótar voru send til ítrekunar, en þeim ekki heldur svarað. Í samtali við RÚV segir Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður forsætisráðherra, að ráðuneytið hafi talið að ráðherra gæti ekki komið að viðskiptasamningum með slíkum hætti án formlegra erinda frá viðkomandi aðilum. Verið sé að kanna hvers vegna póstinum var aldrei svarað. Þá segist Einar Hansen Tómasson, verkefnastjóri hjá Íslandsstofu, telja að aldrei hafi komið til greina að Apple reisti gagnaver á Íslandi. Fyrirtækið hafi sýnt landinu áhuga en að ýmislegt hafi skemmt fyrir markaðssetningunni hér á landi undanfarin ár og að Ísland hafi ekki getað staðist samkeppnina um gagnaverið vegna skorts á skattaívilnunum. Tækni Tengdar fréttir Apple eyðir milljörðum í gagnaver í Danmörku og á Írlandi Apple hyggst opna stórt gagnaver rétt fyrir utan Viborg í Danmörku og annað í Athenry á Írlandi. 23. febrúar 2015 09:45 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Bréfi Eplis, umboðsaðila tölvurisans Apple hér á landi, til forsætisráðherra og forseta Íslands, varðandi aðstoð við að semja við Apple um byggingu gagnavers á Íslandi, var aldrei svarað. Apple aflaði sér á sínum tíma upplýsinga um Ísland en tilkynnti í morgun að það muni byggja 120 milljarða króna gagnaver í Danmörku. Það er fréttastofa RÚV sem greinir frá. Bréfið var sent í mars í fyrra en þar er óskað eftir aðstoð við að koma á fundi með ráðamönnum Apple í Bandaríkjunum og vekja áhuga þeirra á því að byggja gagnaver sitt hér. Nokkur bréf til viðbótar voru send til ítrekunar, en þeim ekki heldur svarað. Í samtali við RÚV segir Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður forsætisráðherra, að ráðuneytið hafi talið að ráðherra gæti ekki komið að viðskiptasamningum með slíkum hætti án formlegra erinda frá viðkomandi aðilum. Verið sé að kanna hvers vegna póstinum var aldrei svarað. Þá segist Einar Hansen Tómasson, verkefnastjóri hjá Íslandsstofu, telja að aldrei hafi komið til greina að Apple reisti gagnaver á Íslandi. Fyrirtækið hafi sýnt landinu áhuga en að ýmislegt hafi skemmt fyrir markaðssetningunni hér á landi undanfarin ár og að Ísland hafi ekki getað staðist samkeppnina um gagnaverið vegna skorts á skattaívilnunum.
Tækni Tengdar fréttir Apple eyðir milljörðum í gagnaver í Danmörku og á Írlandi Apple hyggst opna stórt gagnaver rétt fyrir utan Viborg í Danmörku og annað í Athenry á Írlandi. 23. febrúar 2015 09:45 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Apple eyðir milljörðum í gagnaver í Danmörku og á Írlandi Apple hyggst opna stórt gagnaver rétt fyrir utan Viborg í Danmörku og annað í Athenry á Írlandi. 23. febrúar 2015 09:45
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent