Fáðu þér 10 dropa sigga dögg skrifar 25. febrúar 2015 11:00 Kaffi bætir og kætir Vísir/Getty Það getur verið gott að byrja daginn sinn á einni góðri uppáhellingu af ilmandi fersku kaffi. Í gegnum tíðina hefur kaffi verið talið óhollt eða eitthvað sem tengdist slæmum ávana og eitthvað sem fólk þarf að passa sig á. Nýlegar rannsóknir benda á að þetta sé hinsvegar hollur og góður drykkur. Passaðu þig bara á kaffidrykkjum eins og frappocino því slíkir drykkir eru hlaðnir sykri og rjóma. Hvort sem kaffið kemur úr uppáhellingu, espresso vél, pressukönnu eða mokkakönnu þá getur það haft ýmis jákvæð áhrif á heilsu og hug.Hér eru nokkrar heilsufarslegar staðreyndir um kaffi: - Þú getur drukkið allt að sex kaffibolla á dag án þess að það auki líkur á alvarlegum sjúkdóm, samkvæmt niðurstöður rannsókna hjá Harvard háskólanum í Bandaríkjunum - Kaffi drykkja getur mögulega verndað gegn sykursýki af tegund 2 - Kaffi er fullt af andoxunarefni - Ef þú ert að passa upp á kólesteról þá er betra fyrir þig að drekka uppáhellt kaffi sem fer í gegnum pappírsfilter - Hófleg kaffidrykkja getur leitt af sér vellíðan og er það talið vera vegna andoxunarefnanna - Kaffi getur dregið úr líkum á húðkrabbameini fyrir konur - Kaffi getur mögulega dregið úr líkum eða seinkað Alzheimer- Kaffi getur einnig dregið úr líkum á allskyns öðrum sjúkdómum - Kaffi skerpir heilann og vekur hann sérstaklega ef þú ert svefnvana Þó ber að taka fram að fólk sem á í erfiðleikum með að stjórna blóðsykri, blóðþrýstingi eða eru ófrískar ættu að takmarka kaffineyslu sína og þá er oft miðað við ekki meira en einn meðalstóran bolla af kaffi á dag. Sama gildir um þá sem eru mjög kvíðnir. Þegar rætt er um heilsufarslegan ávinning kaffis þá er tekið fram að kaffið sé ekki hlaðið sykri eða með mjólk, því er verið að miða við svart kaffi. Heilsa Tengdar fréttir Helltu upp á eðalkaffibolla Það er ekki flókið að bjóða uppá góðan kaffibolla heima hjá sér 25. janúar 2015 14:00 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist
Það getur verið gott að byrja daginn sinn á einni góðri uppáhellingu af ilmandi fersku kaffi. Í gegnum tíðina hefur kaffi verið talið óhollt eða eitthvað sem tengdist slæmum ávana og eitthvað sem fólk þarf að passa sig á. Nýlegar rannsóknir benda á að þetta sé hinsvegar hollur og góður drykkur. Passaðu þig bara á kaffidrykkjum eins og frappocino því slíkir drykkir eru hlaðnir sykri og rjóma. Hvort sem kaffið kemur úr uppáhellingu, espresso vél, pressukönnu eða mokkakönnu þá getur það haft ýmis jákvæð áhrif á heilsu og hug.Hér eru nokkrar heilsufarslegar staðreyndir um kaffi: - Þú getur drukkið allt að sex kaffibolla á dag án þess að það auki líkur á alvarlegum sjúkdóm, samkvæmt niðurstöður rannsókna hjá Harvard háskólanum í Bandaríkjunum - Kaffi drykkja getur mögulega verndað gegn sykursýki af tegund 2 - Kaffi er fullt af andoxunarefni - Ef þú ert að passa upp á kólesteról þá er betra fyrir þig að drekka uppáhellt kaffi sem fer í gegnum pappírsfilter - Hófleg kaffidrykkja getur leitt af sér vellíðan og er það talið vera vegna andoxunarefnanna - Kaffi getur dregið úr líkum á húðkrabbameini fyrir konur - Kaffi getur mögulega dregið úr líkum eða seinkað Alzheimer- Kaffi getur einnig dregið úr líkum á allskyns öðrum sjúkdómum - Kaffi skerpir heilann og vekur hann sérstaklega ef þú ert svefnvana Þó ber að taka fram að fólk sem á í erfiðleikum með að stjórna blóðsykri, blóðþrýstingi eða eru ófrískar ættu að takmarka kaffineyslu sína og þá er oft miðað við ekki meira en einn meðalstóran bolla af kaffi á dag. Sama gildir um þá sem eru mjög kvíðnir. Þegar rætt er um heilsufarslegan ávinning kaffis þá er tekið fram að kaffið sé ekki hlaðið sykri eða með mjólk, því er verið að miða við svart kaffi.
Heilsa Tengdar fréttir Helltu upp á eðalkaffibolla Það er ekki flókið að bjóða uppá góðan kaffibolla heima hjá sér 25. janúar 2015 14:00 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist
Helltu upp á eðalkaffibolla Það er ekki flókið að bjóða uppá góðan kaffibolla heima hjá sér 25. janúar 2015 14:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp