Fleiri hleðslustöðvar í Japan en bensínstöðvar Finnur Thorlacius skrifar 13. febrúar 2015 16:12 Rafmagnshleðslustöð í Japan. Forstjóri Nissan, Carlos Ghosn, lét hafa eftir sér um daginn að í Japan væri nú fleiri hleðslustöðvar fyrir rafmagnsabíla en bensínstöðvar. Bensínstöðvarnar eru 34.000 talsins en hleðslustöðvarnar 40.000. Er þá einnig teknar með í reikninginn hleðslustöðvar á heimilum þeirra sem eiga rafmagnsbíla. Þetta er líklega fyrsta landið þar sem þessu marki hefur verið náð, en hugsanlega er þetta einnig staðan í rafmagnsbílalandinu Noregi. Í fyrra voru 10% allra nýrra bíla sem seldust á árinu í Noregi knúnir rafmagni og ekkert land komst nærri því hlutfalli í fyrra. Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent
Forstjóri Nissan, Carlos Ghosn, lét hafa eftir sér um daginn að í Japan væri nú fleiri hleðslustöðvar fyrir rafmagnsabíla en bensínstöðvar. Bensínstöðvarnar eru 34.000 talsins en hleðslustöðvarnar 40.000. Er þá einnig teknar með í reikninginn hleðslustöðvar á heimilum þeirra sem eiga rafmagnsbíla. Þetta er líklega fyrsta landið þar sem þessu marki hefur verið náð, en hugsanlega er þetta einnig staðan í rafmagnsbílalandinu Noregi. Í fyrra voru 10% allra nýrra bíla sem seldust á árinu í Noregi knúnir rafmagni og ekkert land komst nærri því hlutfalli í fyrra.
Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent