Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Jakob Bjarnar skrifar 2. febrúar 2015 17:33 Kari Aalto mun syngja fyrir hönd Finna í Eurovision þetta árið og svo vel ber í veiði að Dr. Gunni og Grímur hittu hann í Montreal árið 2012. Grímur Atlason fylgist grannt með gangi mála á tónlistarsviðinu, enda er hann framkvæmdastjóri Airwaves-hátíðarinnar miklu. Eurovision-söngvakeppnin hefur ekki beinlínis verið hans tebolli fram til þessa; Grímur hefur til þessa einbeitt sér meira að grasrótinni og framsæknari tónlist. En, nú er áhugi hans vakinn. Og það eru vinir okkar í Finnlandi sem bera ábyrgð á nýfundnum áhuga Gríms á Eurovision. „Pertti Kurikan Nimipäivät keppa um að komast í Júróvisjón fyrir hönd Finna. Árið 2012 vorum við Gunnar Larus Hjalmarsson á röltinu í Montreal og hittum Kari Aalto söngvara bandsins (Gunni þekkti stjörnuna í sjón) og hann bauð á gigg þá um kvöldið. Með fullri virðingu fyrir Júróvisjón og þeim læknum sem vinna keppnina gjarna hér heima að þá eru Kari og félagar í allt öðrum og betri standard! Áfram Finnland,“ segir Grímur. Hann hefur í tvígang séð Pertti Kurikan Nimipäivät á sviði. „Þetta eru stórkostlegir meistarar; pönkband í anda Sjálfsfróunar. Textar fjalla um sambýli og félagsmálayfirvöld,“ segir Grímur og helst á honum að skilja að það séu bráðnauðsynleg skilaboð inní hina sérstæðu Eurovision-veröld. Hér fyrir neðan má sjá Pertti Kurikan Nimipäivät í góðum gír. „Ég held aldrei með neinum. En, þetta eru snillingar. Ég held með þeim,“ segir Grímur -- afgerandi í stuðningi sínum við Finnana þetta árið. Eurovision Tengdar fréttir Elín Sif, Frikki Dór og Björn Jörundur í úrslit Þrjú lög eru komin áfram í úrslit í Söngvakeppni Sjónvarpsins. 31. janúar 2015 21:37 Sjonni Brink í Eurovision í Litháen Lag sem Sigurjón Brink söng skömmu fyrir andlát sitt tekur þátt í keppninni. 31. janúar 2015 09:00 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 Björn Jör í JÖR í "Jöróvísjón“ "Góð jakkaföt auka líkurnar á að manni líði vel á sviðinu í Jöróvísjón.“ 29. janúar 2015 08:30 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Grímur Atlason fylgist grannt með gangi mála á tónlistarsviðinu, enda er hann framkvæmdastjóri Airwaves-hátíðarinnar miklu. Eurovision-söngvakeppnin hefur ekki beinlínis verið hans tebolli fram til þessa; Grímur hefur til þessa einbeitt sér meira að grasrótinni og framsæknari tónlist. En, nú er áhugi hans vakinn. Og það eru vinir okkar í Finnlandi sem bera ábyrgð á nýfundnum áhuga Gríms á Eurovision. „Pertti Kurikan Nimipäivät keppa um að komast í Júróvisjón fyrir hönd Finna. Árið 2012 vorum við Gunnar Larus Hjalmarsson á röltinu í Montreal og hittum Kari Aalto söngvara bandsins (Gunni þekkti stjörnuna í sjón) og hann bauð á gigg þá um kvöldið. Með fullri virðingu fyrir Júróvisjón og þeim læknum sem vinna keppnina gjarna hér heima að þá eru Kari og félagar í allt öðrum og betri standard! Áfram Finnland,“ segir Grímur. Hann hefur í tvígang séð Pertti Kurikan Nimipäivät á sviði. „Þetta eru stórkostlegir meistarar; pönkband í anda Sjálfsfróunar. Textar fjalla um sambýli og félagsmálayfirvöld,“ segir Grímur og helst á honum að skilja að það séu bráðnauðsynleg skilaboð inní hina sérstæðu Eurovision-veröld. Hér fyrir neðan má sjá Pertti Kurikan Nimipäivät í góðum gír. „Ég held aldrei með neinum. En, þetta eru snillingar. Ég held með þeim,“ segir Grímur -- afgerandi í stuðningi sínum við Finnana þetta árið.
Eurovision Tengdar fréttir Elín Sif, Frikki Dór og Björn Jörundur í úrslit Þrjú lög eru komin áfram í úrslit í Söngvakeppni Sjónvarpsins. 31. janúar 2015 21:37 Sjonni Brink í Eurovision í Litháen Lag sem Sigurjón Brink söng skömmu fyrir andlát sitt tekur þátt í keppninni. 31. janúar 2015 09:00 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 Björn Jör í JÖR í "Jöróvísjón“ "Góð jakkaföt auka líkurnar á að manni líði vel á sviðinu í Jöróvísjón.“ 29. janúar 2015 08:30 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Elín Sif, Frikki Dór og Björn Jörundur í úrslit Þrjú lög eru komin áfram í úrslit í Söngvakeppni Sjónvarpsins. 31. janúar 2015 21:37
Sjonni Brink í Eurovision í Litháen Lag sem Sigurjón Brink söng skömmu fyrir andlát sitt tekur þátt í keppninni. 31. janúar 2015 09:00
Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39
Björn Jör í JÖR í "Jöróvísjón“ "Góð jakkaföt auka líkurnar á að manni líði vel á sviðinu í Jöróvísjón.“ 29. janúar 2015 08:30