Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Jakob Bjarnar skrifar 2. febrúar 2015 17:33 Kari Aalto mun syngja fyrir hönd Finna í Eurovision þetta árið og svo vel ber í veiði að Dr. Gunni og Grímur hittu hann í Montreal árið 2012. Grímur Atlason fylgist grannt með gangi mála á tónlistarsviðinu, enda er hann framkvæmdastjóri Airwaves-hátíðarinnar miklu. Eurovision-söngvakeppnin hefur ekki beinlínis verið hans tebolli fram til þessa; Grímur hefur til þessa einbeitt sér meira að grasrótinni og framsæknari tónlist. En, nú er áhugi hans vakinn. Og það eru vinir okkar í Finnlandi sem bera ábyrgð á nýfundnum áhuga Gríms á Eurovision. „Pertti Kurikan Nimipäivät keppa um að komast í Júróvisjón fyrir hönd Finna. Árið 2012 vorum við Gunnar Larus Hjalmarsson á röltinu í Montreal og hittum Kari Aalto söngvara bandsins (Gunni þekkti stjörnuna í sjón) og hann bauð á gigg þá um kvöldið. Með fullri virðingu fyrir Júróvisjón og þeim læknum sem vinna keppnina gjarna hér heima að þá eru Kari og félagar í allt öðrum og betri standard! Áfram Finnland,“ segir Grímur. Hann hefur í tvígang séð Pertti Kurikan Nimipäivät á sviði. „Þetta eru stórkostlegir meistarar; pönkband í anda Sjálfsfróunar. Textar fjalla um sambýli og félagsmálayfirvöld,“ segir Grímur og helst á honum að skilja að það séu bráðnauðsynleg skilaboð inní hina sérstæðu Eurovision-veröld. Hér fyrir neðan má sjá Pertti Kurikan Nimipäivät í góðum gír. „Ég held aldrei með neinum. En, þetta eru snillingar. Ég held með þeim,“ segir Grímur -- afgerandi í stuðningi sínum við Finnana þetta árið. Eurovision Tengdar fréttir Elín Sif, Frikki Dór og Björn Jörundur í úrslit Þrjú lög eru komin áfram í úrslit í Söngvakeppni Sjónvarpsins. 31. janúar 2015 21:37 Sjonni Brink í Eurovision í Litháen Lag sem Sigurjón Brink söng skömmu fyrir andlát sitt tekur þátt í keppninni. 31. janúar 2015 09:00 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 Björn Jör í JÖR í "Jöróvísjón“ "Góð jakkaföt auka líkurnar á að manni líði vel á sviðinu í Jöróvísjón.“ 29. janúar 2015 08:30 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Sjá meira
Grímur Atlason fylgist grannt með gangi mála á tónlistarsviðinu, enda er hann framkvæmdastjóri Airwaves-hátíðarinnar miklu. Eurovision-söngvakeppnin hefur ekki beinlínis verið hans tebolli fram til þessa; Grímur hefur til þessa einbeitt sér meira að grasrótinni og framsæknari tónlist. En, nú er áhugi hans vakinn. Og það eru vinir okkar í Finnlandi sem bera ábyrgð á nýfundnum áhuga Gríms á Eurovision. „Pertti Kurikan Nimipäivät keppa um að komast í Júróvisjón fyrir hönd Finna. Árið 2012 vorum við Gunnar Larus Hjalmarsson á röltinu í Montreal og hittum Kari Aalto söngvara bandsins (Gunni þekkti stjörnuna í sjón) og hann bauð á gigg þá um kvöldið. Með fullri virðingu fyrir Júróvisjón og þeim læknum sem vinna keppnina gjarna hér heima að þá eru Kari og félagar í allt öðrum og betri standard! Áfram Finnland,“ segir Grímur. Hann hefur í tvígang séð Pertti Kurikan Nimipäivät á sviði. „Þetta eru stórkostlegir meistarar; pönkband í anda Sjálfsfróunar. Textar fjalla um sambýli og félagsmálayfirvöld,“ segir Grímur og helst á honum að skilja að það séu bráðnauðsynleg skilaboð inní hina sérstæðu Eurovision-veröld. Hér fyrir neðan má sjá Pertti Kurikan Nimipäivät í góðum gír. „Ég held aldrei með neinum. En, þetta eru snillingar. Ég held með þeim,“ segir Grímur -- afgerandi í stuðningi sínum við Finnana þetta árið.
Eurovision Tengdar fréttir Elín Sif, Frikki Dór og Björn Jörundur í úrslit Þrjú lög eru komin áfram í úrslit í Söngvakeppni Sjónvarpsins. 31. janúar 2015 21:37 Sjonni Brink í Eurovision í Litháen Lag sem Sigurjón Brink söng skömmu fyrir andlát sitt tekur þátt í keppninni. 31. janúar 2015 09:00 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 Björn Jör í JÖR í "Jöróvísjón“ "Góð jakkaföt auka líkurnar á að manni líði vel á sviðinu í Jöróvísjón.“ 29. janúar 2015 08:30 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Sjá meira
Elín Sif, Frikki Dór og Björn Jörundur í úrslit Þrjú lög eru komin áfram í úrslit í Söngvakeppni Sjónvarpsins. 31. janúar 2015 21:37
Sjonni Brink í Eurovision í Litháen Lag sem Sigurjón Brink söng skömmu fyrir andlát sitt tekur þátt í keppninni. 31. janúar 2015 09:00
Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39
Björn Jör í JÖR í "Jöróvísjón“ "Góð jakkaföt auka líkurnar á að manni líði vel á sviðinu í Jöróvísjón.“ 29. janúar 2015 08:30