Fleiri Cross Country frá Volvo Finnur Thorlacius skrifar 4. febrúar 2015 10:15 Volvo S60 Cross Country. Volvo framleiðir nú XC60, XC70 og XC90 Cross Country bílana og eru tveir þeirra fyrstnefndu upphækkaðar útfærslur af V60 og V70 bílum Volvo, en XC90 nýkynntur bíll og eini jeppi sem Volvo framleiðir. Volvo framleiðir einnig V40, S60 og S80 bílana og hefur nú í hyggju að bjóða allar bílgerðir sínar í Cross Country útfærslu. Styttast fer þó í S90 bíl sem leysa mun af hólmi S80 fólksbílinn og því verður ný Cross Country gerð hans líklega hækkuð gerð þess bíls. Einnig er ekki langt að bíða nýs V90 bíls sem leysa mun af hólmi núverandi V70 wagon, en Volvo mun einnig bjóða Cross Country útfærslu þess bíls. Framleiðsla Volvo verður því frekar einföld, 5 fólksbílagerðir sem allar munu einnig fást í Cross Country útfærslu og svo jepplingurinn XC60 og jeppinn XC90. Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent
Volvo framleiðir nú XC60, XC70 og XC90 Cross Country bílana og eru tveir þeirra fyrstnefndu upphækkaðar útfærslur af V60 og V70 bílum Volvo, en XC90 nýkynntur bíll og eini jeppi sem Volvo framleiðir. Volvo framleiðir einnig V40, S60 og S80 bílana og hefur nú í hyggju að bjóða allar bílgerðir sínar í Cross Country útfærslu. Styttast fer þó í S90 bíl sem leysa mun af hólmi S80 fólksbílinn og því verður ný Cross Country gerð hans líklega hækkuð gerð þess bíls. Einnig er ekki langt að bíða nýs V90 bíls sem leysa mun af hólmi núverandi V70 wagon, en Volvo mun einnig bjóða Cross Country útfærslu þess bíls. Framleiðsla Volvo verður því frekar einföld, 5 fólksbílagerðir sem allar munu einnig fást í Cross Country útfærslu og svo jepplingurinn XC60 og jeppinn XC90.
Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent