Bílar skauta á vegum eins og beljur á svelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. febrúar 2015 10:44 Mynd/Jóhanna „Það eru ekki endilega holurnar, heldur er það efnið sem er í vegunum, það er búið að hefla svo oft og aldrei sett nein möl eða þess háttar á móti, þannig að þetta er bara ein drulla, sandur og mold.“ segir Jóhanna Sigurðardóttir, bóndi á Hallgeirseyjarhjáleigu í Landeyjum. Hún er búin að fá sig fullsadda á vegum í sveitinni. Aðspurð um ástand veganna og hvort þeir væru almennt ökuhæfir segir hún: „Ef maður mætir stórum bílum þá verður maður að vara sig af því að þeir geta ekki hægt mikið á sér því þá festa þeir sig, þetta er búið að vera mjög lélegt þessi 11 ár sem fjölskylda mína hefur búið í Landeyjum“, segir Jóhanna og bætti því við að núna væri verið að reyna að hefla veginn en það hefði engan tilgang. „Maður skautar bara á bílnum eins og belja á svelli,“ segir hún. Jóhanna tók meðfylgjandi myndir af einum veginum í Landeyjunum og þá má glöggt sjá hversu hræðilegt ástandið er. „Svona eru vegirnir meira og minna allir í sveitinni, ömurlegir,“ segir Jóhanna. Hún hvetur Rangárþing eystra og Vegagerðina að gera eitthvað í málunum þannig að það sé hægt að aka um veginn án þess að vera í stórhættu.Mynd/Jóhanna Veður Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fleiri fréttir Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Sjá meira
„Það eru ekki endilega holurnar, heldur er það efnið sem er í vegunum, það er búið að hefla svo oft og aldrei sett nein möl eða þess háttar á móti, þannig að þetta er bara ein drulla, sandur og mold.“ segir Jóhanna Sigurðardóttir, bóndi á Hallgeirseyjarhjáleigu í Landeyjum. Hún er búin að fá sig fullsadda á vegum í sveitinni. Aðspurð um ástand veganna og hvort þeir væru almennt ökuhæfir segir hún: „Ef maður mætir stórum bílum þá verður maður að vara sig af því að þeir geta ekki hægt mikið á sér því þá festa þeir sig, þetta er búið að vera mjög lélegt þessi 11 ár sem fjölskylda mína hefur búið í Landeyjum“, segir Jóhanna og bætti því við að núna væri verið að reyna að hefla veginn en það hefði engan tilgang. „Maður skautar bara á bílnum eins og belja á svelli,“ segir hún. Jóhanna tók meðfylgjandi myndir af einum veginum í Landeyjunum og þá má glöggt sjá hversu hræðilegt ástandið er. „Svona eru vegirnir meira og minna allir í sveitinni, ömurlegir,“ segir Jóhanna. Hún hvetur Rangárþing eystra og Vegagerðina að gera eitthvað í málunum þannig að það sé hægt að aka um veginn án þess að vera í stórhættu.Mynd/Jóhanna
Veður Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fleiri fréttir Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Sjá meira