Ólafur baðst afsökunar á að kalla leikmann spastískan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2015 22:09 Vísir/Skjáskot/Facebook Ólafur Stefánsson hefur beðist afsökunar á að hafa sagt að leikmaður Vals skyti eins og hann væri spastískur, líkt og kom fram í nýrri heimildarmynd um Ólaf og fjallað hefur verið um á Vísi. „Finni, þú ert bara hvítur. Svo færðu eitt færi á milli eitt og tvö og þú skýtur eins og spastískur í staðinn fyrir að fara fokkin inn. Ná sér í vinkil og fá þá fokkin víti eða eitthvað," segir Ólafur reiður í hálfleiksræðu sem er birt í myndinni.Sjá einnig: Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Ellen Geirs, nemi í Menntaskóla Borgarfjarðar, ritaði Ólafi opið bréf á Facebook þar sem hún segir að ummæli Ólafs séu „ekki undir neinum kringumstæðum í lagi." Ellen segist enn fremur að það að vera spastískur eigi ekki að koma í veg fyrir að spastískir geti stundað íþróttir og komist langt þar. „Þó ég hafi ekki náð langt í íþróttum þá voru þessi ár hjá KR virkilega mikilvæg fyrir mig og margar af bestu stundum lífs míns voru í A sal hlaupandi á eftir boltanum, ég fékk ekkert nema stuðning frá KR. Ég get ekki ímyndað mér hvernig mér hefði liðið ef að ég hefði heyrt einhvern af góðvinum mínum í KR segja svona hlut, hvað þá bróður þinn,“ skrifaði hún. Post by Ellen Geirs.Henni barst svo svar frá Ólafi sem hún hefur nú birt á Facebook-síðu sinni. Þar segir Ólafur að hann sjái eftir ummælunum og muni ekki láta slíka hegðun endurtaka sig. „Allt í þessari ræðu var mér til vansa og ég var ekki að höndla augnablikið og aðstæðurnar rétt, enda blautur á bak við eyrun í nýju starfi,“ skrifaði Ólafur meðal annars en svar hans má sjá hér fyrir neðan. Post by Ellen Geirs. Íslenski handboltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Sjá meira
Ólafur Stefánsson hefur beðist afsökunar á að hafa sagt að leikmaður Vals skyti eins og hann væri spastískur, líkt og kom fram í nýrri heimildarmynd um Ólaf og fjallað hefur verið um á Vísi. „Finni, þú ert bara hvítur. Svo færðu eitt færi á milli eitt og tvö og þú skýtur eins og spastískur í staðinn fyrir að fara fokkin inn. Ná sér í vinkil og fá þá fokkin víti eða eitthvað," segir Ólafur reiður í hálfleiksræðu sem er birt í myndinni.Sjá einnig: Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Ellen Geirs, nemi í Menntaskóla Borgarfjarðar, ritaði Ólafi opið bréf á Facebook þar sem hún segir að ummæli Ólafs séu „ekki undir neinum kringumstæðum í lagi." Ellen segist enn fremur að það að vera spastískur eigi ekki að koma í veg fyrir að spastískir geti stundað íþróttir og komist langt þar. „Þó ég hafi ekki náð langt í íþróttum þá voru þessi ár hjá KR virkilega mikilvæg fyrir mig og margar af bestu stundum lífs míns voru í A sal hlaupandi á eftir boltanum, ég fékk ekkert nema stuðning frá KR. Ég get ekki ímyndað mér hvernig mér hefði liðið ef að ég hefði heyrt einhvern af góðvinum mínum í KR segja svona hlut, hvað þá bróður þinn,“ skrifaði hún. Post by Ellen Geirs.Henni barst svo svar frá Ólafi sem hún hefur nú birt á Facebook-síðu sinni. Þar segir Ólafur að hann sjái eftir ummælunum og muni ekki láta slíka hegðun endurtaka sig. „Allt í þessari ræðu var mér til vansa og ég var ekki að höndla augnablikið og aðstæðurnar rétt, enda blautur á bak við eyrun í nýju starfi,“ skrifaði Ólafur meðal annars en svar hans má sjá hér fyrir neðan. Post by Ellen Geirs.
Íslenski handboltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Sjá meira