Svona hafa leikir Katars verið dæmdir Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 31. janúar 2015 10:00 Silvio Heinevetter ræðir við makedónískan dómara í leik Þýskalands og Katars í 8-liða úrslitum. Vísir/Getty Mikið hefur verið rætt og ritað um frammistöðu dómaranna hér á HM í handbolta, bæði almennt en ekki síst á leikjum heimamanna í Katar. Vísir hefur tekið saman helstu ákvarðanir dómaranna sem hafa dæmt leikina átta sem Katar hefur spilað á mótinu til þessa. Katar hefur unnið sjö af þessum átta leikjum og spilar til úrslita um heimsmeistaratitilinn gegn Frakklandi á morgun:Sjá einnig: Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Sláandi munur er á fjölda brottvísana sem leikmann Katars hafa fengið á mótinu og fjölda brottvísana sem leikmenn andstæðinganna hafa fengið. Katar hefur fengið samtals 23 brottvísanir en lið andstæðinganna samtals 43. Ekki er jafn mikill munur á vítum sem liðin hafa fengið en sá munur er Katar einnig í hag - 30 fengin víti gegn 25 hjá liðum andstæðinganna.Sjá einnig: Katar er prúðasta liðið á HM Allir dómarar sem dæmt hafa leiki Katars til þessa koma frá Evrópulöndum. Í fimm af átta leikjum hafa þeir komið frá fyrrum ríkjum Júgóslavíu - þar af í öllum þremur leikjum Katars í útsláttarkeppninni. Hin dómarapörin sem dæmt hafa leiki Katars eru frá Tékklandi (gegn Hvíta-Rússlandi), Danmörku (gegn Slóveníu) og Frakklandi (gegn Chile). Ekki hefur verið tilkynnt hver muni dæma úrslitaleik Katars og Frakklands á morgun.Samanlagðar tölur: Brottvísanir Katar: 46 mínútur Brottvísanir andstæðinga: 86 mínútur Katar: 30 víti fengin Andstæðingar: 25 víti fenginEftir einstökum leikjum: Riðlakeppni:Katar - Brasilía 28-23 Dómarar: Milosevic og Gubica (Króatíu) Brottvísanir: Katar 8 mínútur - Brasilía 10 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Brasilía 1 Riðlakeppni:Chile - Katar 20-27 Dómarar: Reveret og Pichon (Frakklandi) Brottvísanir: Katar 4 mínútur - Chile 10 mínútur Víti fengin: Katar: 4 - Chile 6 Riðlakeppni:Slóvenía - Katar 29-31 Dómarar: Hansen og Gjeding (Danmörku) Brottvísanir: Katar 10 mínútur - Slóvenía 14 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Slóvenía 4 Riðlakeppni:Katar - Spánn 25-28 Dómarar: Stoijkovic og Nikolic (Serbíu) Brottvísanir: Katar 2 mínútur - Spánn 10 mínútur Víti fengin: Katar 2 - Spánn 6 Riðlakeppni:Katar - Hvíta-Rússland 26-22 Dómarar: Novotny og Horacek (Tékklandi) Brottvísanir: Katar 6 mínútur - Hvíta-Rússland 12 mínútur Víti fengin: Katar 3 - Hvíta-Rússland 0 16-liða úrslit:Katar - Austurríki 29-27 Dómarar: Milosevic og Gubica (Króatíu) Brottvísanir: Katar 8 mínútur - Austurríki 14 mínútur Víti fengin: Katar 5 - Austurríki 3 8-liða úrslit:Katar - Þýskaland 26-24 Dómarar: Nachevski og Nikolov (Makedóníu) Brottvísanir: Katar 4 mínútur - Þýskaland 6 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Þýskaland 3 Undanúrslit:Katar - Pólland 31-29 Dómarar: Stoijkovic - Nikolic (Serbíu) Brottvísanir: Katar 4 mínútur - Pólland 10 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Pólland 2 HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31. janúar 2015 07:33 „Allir í Katar vita hvernig þetta virkar“ Mimi Kraus sagði frá samskiptum sínum við leigubílsstjóra í Katar. 30. janúar 2015 16:00 Hermönnum úthlutað sætum eiginkvenna leikmanna Konunum var smyglað inn í gegnum VIP-svæði fyrir leik Þýskalands og Katars á HM í handbolta. 30. janúar 2015 14:00 Stojanovic um ofurlaunin: Handbolti er okkar vinna Hver leikmaður Katar fær 15 milljónir króna fyrir hvern sigurleik á HM. 30. janúar 2015 09:30 Katar komið í úrslit á HM Ævintýri fjölþjóðalandsliðs Katar í handbolta hélt áfram í dag er liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik HM. Það sá enginn fyrir að gæti gerst. 30. janúar 2015 17:08 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um frammistöðu dómaranna hér á HM í handbolta, bæði almennt en ekki síst á leikjum heimamanna í Katar. Vísir hefur tekið saman helstu ákvarðanir dómaranna sem hafa dæmt leikina átta sem Katar hefur spilað á mótinu til þessa. Katar hefur unnið sjö af þessum átta leikjum og spilar til úrslita um heimsmeistaratitilinn gegn Frakklandi á morgun:Sjá einnig: Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Sláandi munur er á fjölda brottvísana sem leikmann Katars hafa fengið á mótinu og fjölda brottvísana sem leikmenn andstæðinganna hafa fengið. Katar hefur fengið samtals 23 brottvísanir en lið andstæðinganna samtals 43. Ekki er jafn mikill munur á vítum sem liðin hafa fengið en sá munur er Katar einnig í hag - 30 fengin víti gegn 25 hjá liðum andstæðinganna.Sjá einnig: Katar er prúðasta liðið á HM Allir dómarar sem dæmt hafa leiki Katars til þessa koma frá Evrópulöndum. Í fimm af átta leikjum hafa þeir komið frá fyrrum ríkjum Júgóslavíu - þar af í öllum þremur leikjum Katars í útsláttarkeppninni. Hin dómarapörin sem dæmt hafa leiki Katars eru frá Tékklandi (gegn Hvíta-Rússlandi), Danmörku (gegn Slóveníu) og Frakklandi (gegn Chile). Ekki hefur verið tilkynnt hver muni dæma úrslitaleik Katars og Frakklands á morgun.Samanlagðar tölur: Brottvísanir Katar: 46 mínútur Brottvísanir andstæðinga: 86 mínútur Katar: 30 víti fengin Andstæðingar: 25 víti fenginEftir einstökum leikjum: Riðlakeppni:Katar - Brasilía 28-23 Dómarar: Milosevic og Gubica (Króatíu) Brottvísanir: Katar 8 mínútur - Brasilía 10 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Brasilía 1 Riðlakeppni:Chile - Katar 20-27 Dómarar: Reveret og Pichon (Frakklandi) Brottvísanir: Katar 4 mínútur - Chile 10 mínútur Víti fengin: Katar: 4 - Chile 6 Riðlakeppni:Slóvenía - Katar 29-31 Dómarar: Hansen og Gjeding (Danmörku) Brottvísanir: Katar 10 mínútur - Slóvenía 14 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Slóvenía 4 Riðlakeppni:Katar - Spánn 25-28 Dómarar: Stoijkovic og Nikolic (Serbíu) Brottvísanir: Katar 2 mínútur - Spánn 10 mínútur Víti fengin: Katar 2 - Spánn 6 Riðlakeppni:Katar - Hvíta-Rússland 26-22 Dómarar: Novotny og Horacek (Tékklandi) Brottvísanir: Katar 6 mínútur - Hvíta-Rússland 12 mínútur Víti fengin: Katar 3 - Hvíta-Rússland 0 16-liða úrslit:Katar - Austurríki 29-27 Dómarar: Milosevic og Gubica (Króatíu) Brottvísanir: Katar 8 mínútur - Austurríki 14 mínútur Víti fengin: Katar 5 - Austurríki 3 8-liða úrslit:Katar - Þýskaland 26-24 Dómarar: Nachevski og Nikolov (Makedóníu) Brottvísanir: Katar 4 mínútur - Þýskaland 6 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Þýskaland 3 Undanúrslit:Katar - Pólland 31-29 Dómarar: Stoijkovic - Nikolic (Serbíu) Brottvísanir: Katar 4 mínútur - Pólland 10 mínútur Víti fengin: Katar 4 - Pólland 2
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31. janúar 2015 07:33 „Allir í Katar vita hvernig þetta virkar“ Mimi Kraus sagði frá samskiptum sínum við leigubílsstjóra í Katar. 30. janúar 2015 16:00 Hermönnum úthlutað sætum eiginkvenna leikmanna Konunum var smyglað inn í gegnum VIP-svæði fyrir leik Þýskalands og Katars á HM í handbolta. 30. janúar 2015 14:00 Stojanovic um ofurlaunin: Handbolti er okkar vinna Hver leikmaður Katar fær 15 milljónir króna fyrir hvern sigurleik á HM. 30. janúar 2015 09:30 Katar komið í úrslit á HM Ævintýri fjölþjóðalandsliðs Katar í handbolta hélt áfram í dag er liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik HM. Það sá enginn fyrir að gæti gerst. 30. janúar 2015 17:08 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Sjá meira
Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. 31. janúar 2015 07:33
„Allir í Katar vita hvernig þetta virkar“ Mimi Kraus sagði frá samskiptum sínum við leigubílsstjóra í Katar. 30. janúar 2015 16:00
Hermönnum úthlutað sætum eiginkvenna leikmanna Konunum var smyglað inn í gegnum VIP-svæði fyrir leik Þýskalands og Katars á HM í handbolta. 30. janúar 2015 14:00
Stojanovic um ofurlaunin: Handbolti er okkar vinna Hver leikmaður Katar fær 15 milljónir króna fyrir hvern sigurleik á HM. 30. janúar 2015 09:30
Katar komið í úrslit á HM Ævintýri fjölþjóðalandsliðs Katar í handbolta hélt áfram í dag er liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik HM. Það sá enginn fyrir að gæti gerst. 30. janúar 2015 17:08