Guðmundur: Vitum ekki hvað við erum að spila um Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 31. janúar 2015 12:00 Guðmundur er hugsi yfir skorti á upplýsingum frá IHF. Vísir/Eva Björk Sérstök staða er komin upp fyrir leik Danmerkur og Króatíu um 5. sætið á HM í handbolta í dag. Enginn virðist vita hvað felist nákvæmlega í því að lenda í 5. sæti mótsins. Undankeppni næstu Ólympíuleika fer fram á næsta ári. Þeim tólf liðum sem þangað komast verður skipt í þrjá riðla og hingað til hafa þeir farið fram í löndum þeirra liða sem hafa lent í 2., 3. og 4. sæti HM. Ef Katar verður Asíumeistari á næsta ári munu liðin í 3., 4. og 5. sæti halda sína riðla í undankeppninni - miðað við fyrirkomulag undankeppninnar hingað til. En Alþjóðahandknattleikssambandið hefur enn ekki gefið út hvort þær reglur munu einnig eiga við nú. Sá möguleiki hefur verið ræddur að láta riðlana þrjá fara fram í þremur heimsálfum en ekki er vitað hvernig það verður ákveðið. „Þetta var afar mikilvægur sigur upp á að komast í undankeppni Ólympíuleikanna,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana, eftir sigurinn á Slóveníu í gær. „Nú spilum við gegn Króatíu um 5. sætið og mögulega að keppa á heimavelli í undankeppni HM. Mögulega. Það veit enginn. Og það er merkilegt finnst mér. Afar merkilegt. Að maður veit það ekki.“ „Mér finnst einfaldlega merkilegt að þessar upplýsingar hafi ekki borist frá IHF. Að maður fái ekki að vita um hvað er verið að spila. Skiptir 5. sætið máli eða eitthvað annað?“ „Ég vil ekki nota of sterk orð um þetta. Ég bara skil ekki hvernig þetta er til komið. Mér finnst það undarlegt.“ Leikur Danmerkur og Króatíu hefst klukkan 16.15 í dag. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir „Allir í Katar vita hvernig þetta virkar“ Mimi Kraus sagði frá samskiptum sínum við leigubílsstjóra í Katar. 30. janúar 2015 16:00 Umfjöllun: Danmörk - Slóvenía 36-33 | Danir leika um 5. sætið Hornamaðurinn Lasse Svan Hansen skoraði 13 mörk úr jafn mörgum skotum þegar Danmörk bar sigurorð af Slóveníu, 36-33, í leik um réttinn til að leika um 5. sætið á HM í Katar. 30. janúar 2015 10:56 Hermönnum úthlutað sætum eiginkvenna leikmanna Konunum var smyglað inn í gegnum VIP-svæði fyrir leik Þýskalands og Katars á HM í handbolta. 30. janúar 2015 14:00 Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólverjar voru æfir yfir dómgæslunni í leik sínum gegn Katar í dag og klöppuðu hæðnislega fyrir dómurunum eftir leik. 30. janúar 2015 20:35 Gummi: Var aldrei rólegur í seinni hálfleik Guðmundur Guðmundsson segir að sigur Dana á Slóvenum hafi verið gríðarlega þýðingarmikill. Danir eru öruggir með að spila um sæti á Ólympíuleikunum í Brasilíu á næsta ári. Danir mæta Króötum á morgun um 5. sætið á HM. 30. janúar 2015 18:45 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira
Sérstök staða er komin upp fyrir leik Danmerkur og Króatíu um 5. sætið á HM í handbolta í dag. Enginn virðist vita hvað felist nákvæmlega í því að lenda í 5. sæti mótsins. Undankeppni næstu Ólympíuleika fer fram á næsta ári. Þeim tólf liðum sem þangað komast verður skipt í þrjá riðla og hingað til hafa þeir farið fram í löndum þeirra liða sem hafa lent í 2., 3. og 4. sæti HM. Ef Katar verður Asíumeistari á næsta ári munu liðin í 3., 4. og 5. sæti halda sína riðla í undankeppninni - miðað við fyrirkomulag undankeppninnar hingað til. En Alþjóðahandknattleikssambandið hefur enn ekki gefið út hvort þær reglur munu einnig eiga við nú. Sá möguleiki hefur verið ræddur að láta riðlana þrjá fara fram í þremur heimsálfum en ekki er vitað hvernig það verður ákveðið. „Þetta var afar mikilvægur sigur upp á að komast í undankeppni Ólympíuleikanna,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana, eftir sigurinn á Slóveníu í gær. „Nú spilum við gegn Króatíu um 5. sætið og mögulega að keppa á heimavelli í undankeppni HM. Mögulega. Það veit enginn. Og það er merkilegt finnst mér. Afar merkilegt. Að maður veit það ekki.“ „Mér finnst einfaldlega merkilegt að þessar upplýsingar hafi ekki borist frá IHF. Að maður fái ekki að vita um hvað er verið að spila. Skiptir 5. sætið máli eða eitthvað annað?“ „Ég vil ekki nota of sterk orð um þetta. Ég bara skil ekki hvernig þetta er til komið. Mér finnst það undarlegt.“ Leikur Danmerkur og Króatíu hefst klukkan 16.15 í dag.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir „Allir í Katar vita hvernig þetta virkar“ Mimi Kraus sagði frá samskiptum sínum við leigubílsstjóra í Katar. 30. janúar 2015 16:00 Umfjöllun: Danmörk - Slóvenía 36-33 | Danir leika um 5. sætið Hornamaðurinn Lasse Svan Hansen skoraði 13 mörk úr jafn mörgum skotum þegar Danmörk bar sigurorð af Slóveníu, 36-33, í leik um réttinn til að leika um 5. sætið á HM í Katar. 30. janúar 2015 10:56 Hermönnum úthlutað sætum eiginkvenna leikmanna Konunum var smyglað inn í gegnum VIP-svæði fyrir leik Þýskalands og Katars á HM í handbolta. 30. janúar 2015 14:00 Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólverjar voru æfir yfir dómgæslunni í leik sínum gegn Katar í dag og klöppuðu hæðnislega fyrir dómurunum eftir leik. 30. janúar 2015 20:35 Gummi: Var aldrei rólegur í seinni hálfleik Guðmundur Guðmundsson segir að sigur Dana á Slóvenum hafi verið gríðarlega þýðingarmikill. Danir eru öruggir með að spila um sæti á Ólympíuleikunum í Brasilíu á næsta ári. Danir mæta Króötum á morgun um 5. sætið á HM. 30. janúar 2015 18:45 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira
„Allir í Katar vita hvernig þetta virkar“ Mimi Kraus sagði frá samskiptum sínum við leigubílsstjóra í Katar. 30. janúar 2015 16:00
Umfjöllun: Danmörk - Slóvenía 36-33 | Danir leika um 5. sætið Hornamaðurinn Lasse Svan Hansen skoraði 13 mörk úr jafn mörgum skotum þegar Danmörk bar sigurorð af Slóveníu, 36-33, í leik um réttinn til að leika um 5. sætið á HM í Katar. 30. janúar 2015 10:56
Hermönnum úthlutað sætum eiginkvenna leikmanna Konunum var smyglað inn í gegnum VIP-svæði fyrir leik Þýskalands og Katars á HM í handbolta. 30. janúar 2015 14:00
Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólverjar voru æfir yfir dómgæslunni í leik sínum gegn Katar í dag og klöppuðu hæðnislega fyrir dómurunum eftir leik. 30. janúar 2015 20:35
Gummi: Var aldrei rólegur í seinni hálfleik Guðmundur Guðmundsson segir að sigur Dana á Slóvenum hafi verið gríðarlega þýðingarmikill. Danir eru öruggir með að spila um sæti á Ólympíuleikunum í Brasilíu á næsta ári. Danir mæta Króötum á morgun um 5. sætið á HM. 30. janúar 2015 18:45