Dagur: Maður var búinn að heyra alls kyns sögur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2015 15:49 Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, var að vonum ánægður með að hafa unnið Slóveníu í leiknum um sjöunda sætið á HM í handbolta - það síðasta sem veitir öruggan þátttökurétt í undankeppni ÓL 2016. „Það er nú í okkar höndum að komast á Ólympíuleika og það er gott. Maður er aldrei viss um hvernig fyrirkomulagið er og stundum komast liðin í 8., 9. og 10. sæti inn. Maður var búinn að heyra alls konar sögur af því,“ sagði Dagur í viðtali við Arnar Björnsson í dag.. „Við erum því fyrst og fremst ánægðir með að hafa náð að klára þetta núna.“Sjá einnig: Guðmundur: Vitum ekki hvað við erum að spila um Slóvenar byrjuðu betur en Dagur tók leikhlé eftir tólf mínútna leik sem breytti leik hans manna. „Við áttum erfitt uppdráttar þar sem að sóknarleikurinn var orðinn þreyttur og var það allan leikinn. En Slóvenarnir lentu í svipuðum vandræðum með það.“ „Það er ekki alltaf sem að leikhlé virka en það gerði það núna. Heinevetter kom inn í markið og við fengum fleiri hraðaupphlaup. Þá fór þetta allt saman að rúlla betur.“Sjá einnig: Þjóðverjar með öruggt sæti í undankeppni ÓL Steffen Weinhold missti af leiknum gegn Króatíu í gær en hann var með í dag. „Hann var kannski ekki sárþjáður en hann var tilbúinn að spila. Við vissum að hann gæti ekki farið í sínar aðgerðir af fullum krafti en hann heldur boltanum vel og hausinn á honum er mikilvægur fyrir liðið.“ Degi líst vel á framtíðina og segir að liðið ætti að geta bætt sig um 10-15 prósent á næstu árum. „Það hangir saman með meiðslum lykilmanna en við eigum möguleika á að bæta okkur. Ég er mjög sáttur við mína menn á þessu móti.“ HM 2015 í Katar Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, var að vonum ánægður með að hafa unnið Slóveníu í leiknum um sjöunda sætið á HM í handbolta - það síðasta sem veitir öruggan þátttökurétt í undankeppni ÓL 2016. „Það er nú í okkar höndum að komast á Ólympíuleika og það er gott. Maður er aldrei viss um hvernig fyrirkomulagið er og stundum komast liðin í 8., 9. og 10. sæti inn. Maður var búinn að heyra alls konar sögur af því,“ sagði Dagur í viðtali við Arnar Björnsson í dag.. „Við erum því fyrst og fremst ánægðir með að hafa náð að klára þetta núna.“Sjá einnig: Guðmundur: Vitum ekki hvað við erum að spila um Slóvenar byrjuðu betur en Dagur tók leikhlé eftir tólf mínútna leik sem breytti leik hans manna. „Við áttum erfitt uppdráttar þar sem að sóknarleikurinn var orðinn þreyttur og var það allan leikinn. En Slóvenarnir lentu í svipuðum vandræðum með það.“ „Það er ekki alltaf sem að leikhlé virka en það gerði það núna. Heinevetter kom inn í markið og við fengum fleiri hraðaupphlaup. Þá fór þetta allt saman að rúlla betur.“Sjá einnig: Þjóðverjar með öruggt sæti í undankeppni ÓL Steffen Weinhold missti af leiknum gegn Króatíu í gær en hann var með í dag. „Hann var kannski ekki sárþjáður en hann var tilbúinn að spila. Við vissum að hann gæti ekki farið í sínar aðgerðir af fullum krafti en hann heldur boltanum vel og hausinn á honum er mikilvægur fyrir liðið.“ Degi líst vel á framtíðina og segir að liðið ætti að geta bætt sig um 10-15 prósent á næstu árum. „Það hangir saman með meiðslum lykilmanna en við eigum möguleika á að bæta okkur. Ég er mjög sáttur við mína menn á þessu móti.“
HM 2015 í Katar Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira