Mikkel Hansen: Veit ekki hvort Guðmundur sé stressaður Arnar Björnsson í Doha skrifar 26. janúar 2015 11:30 Mikkel Hansen er eitt af stóru nöfnunum í handboltanum. Hann var langt frá sínu besta í fyrsta leiknum þegar Danir gerðu jafntefli við Argentínumenn. Smátt og smátt hefur hann náð fyrri styrk og hefur verið ógnarsterkur í síðustu leikjum. Hann skoraði 6 mörk í sigri Dana á Pólverjum og átti fjölmargar stoðsendingar. „Leikirnir við Íslendinga eru aldrei auðveldir. Þeir eru með gott lið og sýndu það þegar þeir unnu okkur á æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. Hér mætast lið sem þekkjast vel og því verður þetta hörkuleikur“. Þú þekkir marga leikmenn mjög vel í íslenska liðinu. „Já, og þess vegna er alltaf gaman að mæta Íslendingur. Þetta verður athyglisverður leikur og því tilhlökkun að mæta þeim á morgun. Það hefur verið stígandi í leikjum okkar á mótinu og vonandi spilum við enn betur gegn Íslendingum á morgun“. Hver er lykillinn að því að slá Íslendinga út úr keppninni? „Það gildir það sama með bæði lið. Við líkt og Íslendingar viljum spila kraftmikinn varnarleik, ná hraðaupphlaupum og spila yfirvegaðan sóknarleik“. Er Guðmundur Guðmundsson ekki haugstressaður vegna leiksins? „Ég veit það ekki, ég hef ekki upplifað það hingað til. Hann undirbýr okkur eins og alltaf og gerir það mjög vel. Ég vona að við náum sigri á morgun og tryggjum okkur sæti í 8-liða úrslitunum.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Róbert: Vonum að Mikkel hitti ekki á draumaleik Línumaðurinn sterki segir ávallt skemmtilegt að spila gegn Danmörku. 26. janúar 2015 07:30 Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45 Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00 Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira
Mikkel Hansen er eitt af stóru nöfnunum í handboltanum. Hann var langt frá sínu besta í fyrsta leiknum þegar Danir gerðu jafntefli við Argentínumenn. Smátt og smátt hefur hann náð fyrri styrk og hefur verið ógnarsterkur í síðustu leikjum. Hann skoraði 6 mörk í sigri Dana á Pólverjum og átti fjölmargar stoðsendingar. „Leikirnir við Íslendinga eru aldrei auðveldir. Þeir eru með gott lið og sýndu það þegar þeir unnu okkur á æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. Hér mætast lið sem þekkjast vel og því verður þetta hörkuleikur“. Þú þekkir marga leikmenn mjög vel í íslenska liðinu. „Já, og þess vegna er alltaf gaman að mæta Íslendingur. Þetta verður athyglisverður leikur og því tilhlökkun að mæta þeim á morgun. Það hefur verið stígandi í leikjum okkar á mótinu og vonandi spilum við enn betur gegn Íslendingum á morgun“. Hver er lykillinn að því að slá Íslendinga út úr keppninni? „Það gildir það sama með bæði lið. Við líkt og Íslendingar viljum spila kraftmikinn varnarleik, ná hraðaupphlaupum og spila yfirvegaðan sóknarleik“. Er Guðmundur Guðmundsson ekki haugstressaður vegna leiksins? „Ég veit það ekki, ég hef ekki upplifað það hingað til. Hann undirbýr okkur eins og alltaf og gerir það mjög vel. Ég vona að við náum sigri á morgun og tryggjum okkur sæti í 8-liða úrslitunum.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Róbert: Vonum að Mikkel hitti ekki á draumaleik Línumaðurinn sterki segir ávallt skemmtilegt að spila gegn Danmörku. 26. janúar 2015 07:30 Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45 Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00 Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira
Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13
Róbert: Vonum að Mikkel hitti ekki á draumaleik Línumaðurinn sterki segir ávallt skemmtilegt að spila gegn Danmörku. 26. janúar 2015 07:30
Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45
Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00
Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Danir munu ekki koma strákunum okkar á óvart í kvöld með Guðmund Guðmundsson í brúnni. 26. janúar 2015 10:15