Aron Kristjáns: Erfitt þegar Landin er í stuði Arnar Björnsson í Doha skrifar 26. janúar 2015 21:32 Aron Kristjánsson segir að sigur Dana á Íslendingum hafi verið sanngjarn. Hann vill ekki svara því hvort hann myndi velja sömu leikmenn ef hann stæði frammi fyrir því að velja liðið núna. „Auðvitað er það svekkjandi að falla úr keppni. Ef maður lítur á leikinn í kvöld að þá voru það sanngjörn úrslit að Danir unnu leikinn en þú vilt alltaf eitthvað meira.“ Áttum við einhverja möguleika gegn Dönum. Þeir byrjuðu eins og herforingjar, Landin varði eins og berserkur, skotin hjá okkar mönnum voru ekki nógu góð og úrslitin voru eiginlega ráðin í byrjun? „Það er mjög erfitt að spila gegn Dönum þegar Landin ver svona vel. Í byrjun vorum við að klikka á nokkrum dauðafærum og skutum of snemma úr tveimur þremur sóknum í byrjun. Við ætluðum að gefa okkur aðeins meiri tíma til að halda tempóinu niðri. Það er mjög erfitt að komast í vörnina og ná skiptingum og að stilla upp vörninni þegar maður lýkur ekki sóknum almennilega á móti Dönum. Við héldum áfram allan leikinn, gáfumst aldrei upp. Markmið okkar var að þetta yrði í járnum síðustu 10 mínúturnar en við vorum einhverjum 6 mörkum undir þegar 10 mínútur voru eftir. Þá fóru menn að taka meiri sjensa en ef við hefðum á þessum kafla náð að minnka þetta í 3-4 mörk að þá hefðum við getað gert þetta að leik í lokin." Ef þú værir að velja liðið í dag eftir það sem þú hefur séð, myndir þú velja þessa sömu menn? „Nú fer maður bara heim og endurskoðar þetta og fer yfir mótið leik fyrir leik, aðdraganda og fleira. Við greinum það hvað við þurfum að vinna í og gera betur. Við spiluðum nokkra góða leiki en það voru líka mjög slæmir kaflar á milli og við þurfum að fá meiri stöðugleika.“ Maður skilur ekki af hverju þið lendið í þessu leik eftir leik að byrjunin er svona hörmuleg. „Já það er nokkuð ljóst að það þarf að skoða það“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Arnór: Ég spilaði illa á þessu móti Arnór Atlason var fúll út í sjálfan sig eftir tapið gegn Dönum og einnig fúll með að vera á leið heim. 26. janúar 2015 20:11 Umfjöllun: Ísland - Danmörk | Ísland úr leik á HM Guðmundur Guðmundsson og danska liðið sá til þess að Ísland féll úr leik á HM í handbolta í kvöld. 26. janúar 2015 13:40 Snorri: Mótið er vonbrigði Snorri Steinn Guðjónsson var svekktur með tapið gegn Dönum. Hann segir að liðið hafi ekki spilað vel í mótinu og vonar að Íslendingur verði heimsmeistari. 26. janúar 2015 21:12 Ásgeir Örn: Vandamálið liggur í andlega þættinum Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að andlega hliðin hafi brugðist íslenska liðinu í upphafi leikja á HM. 26. janúar 2015 19:58 Björgvin Páll: Súrt að falla úr leik á móti Dönum Björgvin Páll Gústavsson varði tuttugu skot á móti Dönum í kvöld og var enn einu sinni besti leikmaður mótsins. Björgvin Páll var veikur í gær og um tíma óvíst hvort hann gæti spilað. 26. janúar 2015 21:01 Sverre lék líklega síðasta landsleikinn í kvöld: Ennþá sárara Sverre Jakobsson lék í tæpar 18 mínútur í vörninni gegn Dönum í kvöld. Hann reiknar með því að þetta hafi verið síðasti landsleikur hans en segist þó vera til taks í umspilsleikina í Evrópukeppninni verði kallað á hann. 26. janúar 2015 20:25 Alexander: Danir geta orðið heimsmeistarar Alexander Petterson var bestur í íslenska liðinu í kvöld þegar liðið tapaði á móti Dönum í sextán liða úrslitunum á HM í Katar. 26. janúar 2015 20:53 Einkunnir Gaupa: Sex leikmenn fá lægstu einkunn Líkt og áður gefur Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. 26. janúar 2015 20:47 Guðmundur: Þykir vænt um drengina í íslenska liðinu Kvöldið var afar sérstakt fyrir Guðmund Guðmundsson, landsliðsþjálfara Danmerkur. Þá mætti hann drengjum sem hann þjálfaði í mörg ár og vann til tveggja verðlauna með á stórmótum. 26. janúar 2015 20:24 Róbert: Við áttum aldrei möguleika Línumaðurinn Róbert Gunnarsson fann sig ekki frekar en flestir aðrir leikmenn íslenska liðsins gegn Dönum í kvöld. 26. janúar 2015 19:45 Vignir: Auðvitað eigum við erindi í keppnina Vignir Svavarsson og Kári Kristján Kristjánsson skoruðu báðir þrjú mörk úr þremur skotum af línunni. Vignir hrósaði Dönunum eftir leikinn. 26. janúar 2015 20:56 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Aron Kristjánsson segir að sigur Dana á Íslendingum hafi verið sanngjarn. Hann vill ekki svara því hvort hann myndi velja sömu leikmenn ef hann stæði frammi fyrir því að velja liðið núna. „Auðvitað er það svekkjandi að falla úr keppni. Ef maður lítur á leikinn í kvöld að þá voru það sanngjörn úrslit að Danir unnu leikinn en þú vilt alltaf eitthvað meira.“ Áttum við einhverja möguleika gegn Dönum. Þeir byrjuðu eins og herforingjar, Landin varði eins og berserkur, skotin hjá okkar mönnum voru ekki nógu góð og úrslitin voru eiginlega ráðin í byrjun? „Það er mjög erfitt að spila gegn Dönum þegar Landin ver svona vel. Í byrjun vorum við að klikka á nokkrum dauðafærum og skutum of snemma úr tveimur þremur sóknum í byrjun. Við ætluðum að gefa okkur aðeins meiri tíma til að halda tempóinu niðri. Það er mjög erfitt að komast í vörnina og ná skiptingum og að stilla upp vörninni þegar maður lýkur ekki sóknum almennilega á móti Dönum. Við héldum áfram allan leikinn, gáfumst aldrei upp. Markmið okkar var að þetta yrði í járnum síðustu 10 mínúturnar en við vorum einhverjum 6 mörkum undir þegar 10 mínútur voru eftir. Þá fóru menn að taka meiri sjensa en ef við hefðum á þessum kafla náð að minnka þetta í 3-4 mörk að þá hefðum við getað gert þetta að leik í lokin." Ef þú værir að velja liðið í dag eftir það sem þú hefur séð, myndir þú velja þessa sömu menn? „Nú fer maður bara heim og endurskoðar þetta og fer yfir mótið leik fyrir leik, aðdraganda og fleira. Við greinum það hvað við þurfum að vinna í og gera betur. Við spiluðum nokkra góða leiki en það voru líka mjög slæmir kaflar á milli og við þurfum að fá meiri stöðugleika.“ Maður skilur ekki af hverju þið lendið í þessu leik eftir leik að byrjunin er svona hörmuleg. „Já það er nokkuð ljóst að það þarf að skoða það“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Arnór: Ég spilaði illa á þessu móti Arnór Atlason var fúll út í sjálfan sig eftir tapið gegn Dönum og einnig fúll með að vera á leið heim. 26. janúar 2015 20:11 Umfjöllun: Ísland - Danmörk | Ísland úr leik á HM Guðmundur Guðmundsson og danska liðið sá til þess að Ísland féll úr leik á HM í handbolta í kvöld. 26. janúar 2015 13:40 Snorri: Mótið er vonbrigði Snorri Steinn Guðjónsson var svekktur með tapið gegn Dönum. Hann segir að liðið hafi ekki spilað vel í mótinu og vonar að Íslendingur verði heimsmeistari. 26. janúar 2015 21:12 Ásgeir Örn: Vandamálið liggur í andlega þættinum Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að andlega hliðin hafi brugðist íslenska liðinu í upphafi leikja á HM. 26. janúar 2015 19:58 Björgvin Páll: Súrt að falla úr leik á móti Dönum Björgvin Páll Gústavsson varði tuttugu skot á móti Dönum í kvöld og var enn einu sinni besti leikmaður mótsins. Björgvin Páll var veikur í gær og um tíma óvíst hvort hann gæti spilað. 26. janúar 2015 21:01 Sverre lék líklega síðasta landsleikinn í kvöld: Ennþá sárara Sverre Jakobsson lék í tæpar 18 mínútur í vörninni gegn Dönum í kvöld. Hann reiknar með því að þetta hafi verið síðasti landsleikur hans en segist þó vera til taks í umspilsleikina í Evrópukeppninni verði kallað á hann. 26. janúar 2015 20:25 Alexander: Danir geta orðið heimsmeistarar Alexander Petterson var bestur í íslenska liðinu í kvöld þegar liðið tapaði á móti Dönum í sextán liða úrslitunum á HM í Katar. 26. janúar 2015 20:53 Einkunnir Gaupa: Sex leikmenn fá lægstu einkunn Líkt og áður gefur Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. 26. janúar 2015 20:47 Guðmundur: Þykir vænt um drengina í íslenska liðinu Kvöldið var afar sérstakt fyrir Guðmund Guðmundsson, landsliðsþjálfara Danmerkur. Þá mætti hann drengjum sem hann þjálfaði í mörg ár og vann til tveggja verðlauna með á stórmótum. 26. janúar 2015 20:24 Róbert: Við áttum aldrei möguleika Línumaðurinn Róbert Gunnarsson fann sig ekki frekar en flestir aðrir leikmenn íslenska liðsins gegn Dönum í kvöld. 26. janúar 2015 19:45 Vignir: Auðvitað eigum við erindi í keppnina Vignir Svavarsson og Kári Kristján Kristjánsson skoruðu báðir þrjú mörk úr þremur skotum af línunni. Vignir hrósaði Dönunum eftir leikinn. 26. janúar 2015 20:56 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Arnór: Ég spilaði illa á þessu móti Arnór Atlason var fúll út í sjálfan sig eftir tapið gegn Dönum og einnig fúll með að vera á leið heim. 26. janúar 2015 20:11
Umfjöllun: Ísland - Danmörk | Ísland úr leik á HM Guðmundur Guðmundsson og danska liðið sá til þess að Ísland féll úr leik á HM í handbolta í kvöld. 26. janúar 2015 13:40
Snorri: Mótið er vonbrigði Snorri Steinn Guðjónsson var svekktur með tapið gegn Dönum. Hann segir að liðið hafi ekki spilað vel í mótinu og vonar að Íslendingur verði heimsmeistari. 26. janúar 2015 21:12
Ásgeir Örn: Vandamálið liggur í andlega þættinum Ásgeir Örn Hallgrímsson segir að andlega hliðin hafi brugðist íslenska liðinu í upphafi leikja á HM. 26. janúar 2015 19:58
Björgvin Páll: Súrt að falla úr leik á móti Dönum Björgvin Páll Gústavsson varði tuttugu skot á móti Dönum í kvöld og var enn einu sinni besti leikmaður mótsins. Björgvin Páll var veikur í gær og um tíma óvíst hvort hann gæti spilað. 26. janúar 2015 21:01
Sverre lék líklega síðasta landsleikinn í kvöld: Ennþá sárara Sverre Jakobsson lék í tæpar 18 mínútur í vörninni gegn Dönum í kvöld. Hann reiknar með því að þetta hafi verið síðasti landsleikur hans en segist þó vera til taks í umspilsleikina í Evrópukeppninni verði kallað á hann. 26. janúar 2015 20:25
Alexander: Danir geta orðið heimsmeistarar Alexander Petterson var bestur í íslenska liðinu í kvöld þegar liðið tapaði á móti Dönum í sextán liða úrslitunum á HM í Katar. 26. janúar 2015 20:53
Einkunnir Gaupa: Sex leikmenn fá lægstu einkunn Líkt og áður gefur Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. 26. janúar 2015 20:47
Guðmundur: Þykir vænt um drengina í íslenska liðinu Kvöldið var afar sérstakt fyrir Guðmund Guðmundsson, landsliðsþjálfara Danmerkur. Þá mætti hann drengjum sem hann þjálfaði í mörg ár og vann til tveggja verðlauna með á stórmótum. 26. janúar 2015 20:24
Róbert: Við áttum aldrei möguleika Línumaðurinn Róbert Gunnarsson fann sig ekki frekar en flestir aðrir leikmenn íslenska liðsins gegn Dönum í kvöld. 26. janúar 2015 19:45
Vignir: Auðvitað eigum við erindi í keppnina Vignir Svavarsson og Kári Kristján Kristjánsson skoruðu báðir þrjú mörk úr þremur skotum af línunni. Vignir hrósaði Dönunum eftir leikinn. 26. janúar 2015 20:56
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti