Kristján Ara: "Íslensk liðsheild" hjá þýska liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2015 17:30 Kristján Arason hrósaði Degi Sigurðssyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta, í HM-kvöldinu í gærkvöldi en þá var farið yfir sextán liða úrslitin á HM í Katar. Kristján talaði sérstaklega um þá sterku liðsheild sem Dagur hefur náð að búa til innan þýska liðsins sem hefur oftar en ekki verið þekktara fyrir að leikmenn vinni ekki nógu vel saman. Það er hinsvegar ekki raunin á HM í Katar þar sem þýska liðið hefur ekki tapað leik og er nú komið alla leið inn í átta liða úrslitin. Þýska liðið mætir gestgjöfum Katarbúa í átta liða úrslitum keppninnar á morgun. „Það er frábært að Dagur hefur náð að búa til frábæra liðsheild. Hann vinnur þennan leik á móti Egyptum en það er svo gaman að sjá hvað það er mikil liðsheild í þýska liðinu. Við höfum oft átt þessa stóru og sterku liðsheild," sagði Kristján Arason um þýska liðið. Hörður Magnússon stýrði þættinum og nefndi að Dagur Sigurðsson sé mátulega kærulaus út á við. Guðjón Guðmundsson tók undir það. „Hann tekur þessu létt og þeir vinna fyrir hann. Þeir eru að selja sig fyrir þjálfarann sinn ekki bara fyrir Þýskaland. Þeir eru að spila þetta svolítið fyrir hann. Þeir treysta á hann, þeir trúa á hann og leikgleðin og viljinn í þessu liði er alveg ótrúlegur," sagði Guðjón Guðmundsson. Það má sjá allt innslagið um Dag og þýska landsliðið hér fyrir ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur: Héldum stemningunni niðri Dagur Sigurðsson var vitanlega hæstánægður með frammistöðu sinna manna eftir sigur Þýskalands á Egyptalandi í kvöld. 26. janúar 2015 17:18 Umfjöllun: Þýskaland - Egyptaland 23-16 | Lichtlein magnaður í sigri Þjóðverja Þjóðverjar tryggðu sér farseðilinn í 8-liða úrslit á HM í Katar með öruggum sigri, 23-16, á Egyptum í Lusail í dag. 26. janúar 2015 14:48 Gensheimer: Lichtlein sá um líftrygginguna Fyrirliði Þjóðverja, Uwe Gensheimer, skoraði sex mörk í öruggum sigri Þjóðverja á Egyptum í 16-liða úrslitum í Lusail í dag. Markvörður þýska liðsins, Carsten Lichtlein, var frábær en hann varði 20 skot af þeim 36 sem hann fékk á sig. Egyptar fengu 7 vítaköst en Lichtlein varði sex þeirra. 26. janúar 2015 17:27 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Kristján Arason hrósaði Degi Sigurðssyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta, í HM-kvöldinu í gærkvöldi en þá var farið yfir sextán liða úrslitin á HM í Katar. Kristján talaði sérstaklega um þá sterku liðsheild sem Dagur hefur náð að búa til innan þýska liðsins sem hefur oftar en ekki verið þekktara fyrir að leikmenn vinni ekki nógu vel saman. Það er hinsvegar ekki raunin á HM í Katar þar sem þýska liðið hefur ekki tapað leik og er nú komið alla leið inn í átta liða úrslitin. Þýska liðið mætir gestgjöfum Katarbúa í átta liða úrslitum keppninnar á morgun. „Það er frábært að Dagur hefur náð að búa til frábæra liðsheild. Hann vinnur þennan leik á móti Egyptum en það er svo gaman að sjá hvað það er mikil liðsheild í þýska liðinu. Við höfum oft átt þessa stóru og sterku liðsheild," sagði Kristján Arason um þýska liðið. Hörður Magnússon stýrði þættinum og nefndi að Dagur Sigurðsson sé mátulega kærulaus út á við. Guðjón Guðmundsson tók undir það. „Hann tekur þessu létt og þeir vinna fyrir hann. Þeir eru að selja sig fyrir þjálfarann sinn ekki bara fyrir Þýskaland. Þeir eru að spila þetta svolítið fyrir hann. Þeir treysta á hann, þeir trúa á hann og leikgleðin og viljinn í þessu liði er alveg ótrúlegur," sagði Guðjón Guðmundsson. Það má sjá allt innslagið um Dag og þýska landsliðið hér fyrir ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur: Héldum stemningunni niðri Dagur Sigurðsson var vitanlega hæstánægður með frammistöðu sinna manna eftir sigur Þýskalands á Egyptalandi í kvöld. 26. janúar 2015 17:18 Umfjöllun: Þýskaland - Egyptaland 23-16 | Lichtlein magnaður í sigri Þjóðverja Þjóðverjar tryggðu sér farseðilinn í 8-liða úrslit á HM í Katar með öruggum sigri, 23-16, á Egyptum í Lusail í dag. 26. janúar 2015 14:48 Gensheimer: Lichtlein sá um líftrygginguna Fyrirliði Þjóðverja, Uwe Gensheimer, skoraði sex mörk í öruggum sigri Þjóðverja á Egyptum í 16-liða úrslitum í Lusail í dag. Markvörður þýska liðsins, Carsten Lichtlein, var frábær en hann varði 20 skot af þeim 36 sem hann fékk á sig. Egyptar fengu 7 vítaköst en Lichtlein varði sex þeirra. 26. janúar 2015 17:27 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Dagur: Héldum stemningunni niðri Dagur Sigurðsson var vitanlega hæstánægður með frammistöðu sinna manna eftir sigur Þýskalands á Egyptalandi í kvöld. 26. janúar 2015 17:18
Umfjöllun: Þýskaland - Egyptaland 23-16 | Lichtlein magnaður í sigri Þjóðverja Þjóðverjar tryggðu sér farseðilinn í 8-liða úrslit á HM í Katar með öruggum sigri, 23-16, á Egyptum í Lusail í dag. 26. janúar 2015 14:48
Gensheimer: Lichtlein sá um líftrygginguna Fyrirliði Þjóðverja, Uwe Gensheimer, skoraði sex mörk í öruggum sigri Þjóðverja á Egyptum í 16-liða úrslitum í Lusail í dag. Markvörður þýska liðsins, Carsten Lichtlein, var frábær en hann varði 20 skot af þeim 36 sem hann fékk á sig. Egyptar fengu 7 vítaköst en Lichtlein varði sex þeirra. 26. janúar 2015 17:27
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti