Ebólaveiran búin að stökkbreytast Atli Ísleifsson skrifar 29. janúar 2015 09:59 Að sögn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hafa rúmlega 22 þúsund manns smitast af veirunni og 8.795 látist síðasta tæpa árið. Vísir/AP Vísindamenn sem fylgjast með útbreiðslu ebóluveirunnar í Gíneu segja að veiran hafi nú stökkbreyst.Í frétt BBC kemur fram að vísindamenn við Institut Pasteur í Frakklandi, sem fyrstir tóku eftir útbreiðslu veirunnar í mars síðastliðinn, kanni nú hvort veiran sé orðin enn meira smitandi. Að sögn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hafa rúmlega 22 þúsund manns smitast af veirunni og 8.795 látist síðasta tæpa árið í Vestur-Afríkuríkjunum Gíneu, Síerra Leóne og Líberíu. Fleiri hundruð blóðsýni hafa nú verið tekin frá smituðum einstaklingum í Gíneu. Er fylgst með hvernig veiran breytist og rannsaka vísindamenn stofnunarinnar hvort hún geti smitast auðveldar milli manna. „Við vitum að veiran breytist nokkuð mikið,“ segir erfðafræðingurinn Anavaj Sakuntabhai í samtali við BBC. Segir hann að veiran gæti allt eins stökkbreyst þannig að hún verði ekki eins skaðleg, en nauðsynlegt sé að fylgjast með þróun hennar. Ebóla Tengdar fréttir Tilraunameðferð gegn ebólu hafin Vísindamenn við Háskólann í Oxford telja sig hafa fundið lækningu við ebóluveirunni sem nú geisar í Vestur-Afríku. 8. janúar 2015 07:00 Útilokað að ebóla breiðist út á Vesturlöndum Sigurður Guðmundsson, smitsjúkdómalæknir og prófessor við læknadeild Háskóla Íslands, hélt erindi um ebólu-faraldurinn á ráðstefnu í líf-og heilbrigðisvísindum í morgun. 6. janúar 2015 11:00 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Sjá meira
Vísindamenn sem fylgjast með útbreiðslu ebóluveirunnar í Gíneu segja að veiran hafi nú stökkbreyst.Í frétt BBC kemur fram að vísindamenn við Institut Pasteur í Frakklandi, sem fyrstir tóku eftir útbreiðslu veirunnar í mars síðastliðinn, kanni nú hvort veiran sé orðin enn meira smitandi. Að sögn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hafa rúmlega 22 þúsund manns smitast af veirunni og 8.795 látist síðasta tæpa árið í Vestur-Afríkuríkjunum Gíneu, Síerra Leóne og Líberíu. Fleiri hundruð blóðsýni hafa nú verið tekin frá smituðum einstaklingum í Gíneu. Er fylgst með hvernig veiran breytist og rannsaka vísindamenn stofnunarinnar hvort hún geti smitast auðveldar milli manna. „Við vitum að veiran breytist nokkuð mikið,“ segir erfðafræðingurinn Anavaj Sakuntabhai í samtali við BBC. Segir hann að veiran gæti allt eins stökkbreyst þannig að hún verði ekki eins skaðleg, en nauðsynlegt sé að fylgjast með þróun hennar.
Ebóla Tengdar fréttir Tilraunameðferð gegn ebólu hafin Vísindamenn við Háskólann í Oxford telja sig hafa fundið lækningu við ebóluveirunni sem nú geisar í Vestur-Afríku. 8. janúar 2015 07:00 Útilokað að ebóla breiðist út á Vesturlöndum Sigurður Guðmundsson, smitsjúkdómalæknir og prófessor við læknadeild Háskóla Íslands, hélt erindi um ebólu-faraldurinn á ráðstefnu í líf-og heilbrigðisvísindum í morgun. 6. janúar 2015 11:00 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Sjá meira
Tilraunameðferð gegn ebólu hafin Vísindamenn við Háskólann í Oxford telja sig hafa fundið lækningu við ebóluveirunni sem nú geisar í Vestur-Afríku. 8. janúar 2015 07:00
Útilokað að ebóla breiðist út á Vesturlöndum Sigurður Guðmundsson, smitsjúkdómalæknir og prófessor við læknadeild Háskóla Íslands, hélt erindi um ebólu-faraldurinn á ráðstefnu í líf-og heilbrigðisvísindum í morgun. 6. janúar 2015 11:00
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila