Vonum að einhver úr þessum hópi verði A-landsliðsmaður Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. janúar 2015 20:15 Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir Litháen, Noregi og Eistlandi í forkeppni HM 2015. Riðill Íslands verður spilaður hér heima, en allir leikirnir fara fram Í Strandgötu í Hafnarfirði um helgina.Sjá einnig:Íslensku strákarnir borga 120.000 fyrir uppihald hinna liðanna „Ég held við eigum góðan möguleika [að komast á HM], sérstaklega fyrst við fáum riðilinn hérna á heimavelli. Við spilum í Strandgötunni - þetta er mikil gryfja og við ætlum að reyna að fylla kofann,“ segir Gunnar Magnússon, þjálfari liðsins. „Við erum með marga efnielga stráka og síðasta árið er kjarninn úr þessu liði byrjaður að spila í úrvalsdeildinni sem er gott.“ Í U21 árs liðinu eru margir efnilegir strákar sem eiga framtíða fyrir sér, en verða einhverjir af þeim nógu góðir fyrir A-landsliðið í framtíðinni? „Auðvitað er stórt skref frá því að vera unglingalandsliðsmaður í að vera A-landsliðsmaður. Við bindum samt vonir við það að einhver úr þessum hópi verði A-landsliðsmaður,“ segir Gunnar Magnússon. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Íslensku strákarnir borga 120.000 fyrir uppihald hinna liðanna Framkvæmdarstjóri HSÍ segir að það sé engin stefna til staðar í afreksmannaíþróttastarfi á Íslandi. Leikmenn og aðstandendur yngri landsliða þurfa að fjármagna þátttöku sína í alþjóðlegum verkefnum sjálfir. 8. janúar 2015 07:45 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Fleiri fréttir „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Sjá meira
Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir Litháen, Noregi og Eistlandi í forkeppni HM 2015. Riðill Íslands verður spilaður hér heima, en allir leikirnir fara fram Í Strandgötu í Hafnarfirði um helgina.Sjá einnig:Íslensku strákarnir borga 120.000 fyrir uppihald hinna liðanna „Ég held við eigum góðan möguleika [að komast á HM], sérstaklega fyrst við fáum riðilinn hérna á heimavelli. Við spilum í Strandgötunni - þetta er mikil gryfja og við ætlum að reyna að fylla kofann,“ segir Gunnar Magnússon, þjálfari liðsins. „Við erum með marga efnielga stráka og síðasta árið er kjarninn úr þessu liði byrjaður að spila í úrvalsdeildinni sem er gott.“ Í U21 árs liðinu eru margir efnilegir strákar sem eiga framtíða fyrir sér, en verða einhverjir af þeim nógu góðir fyrir A-landsliðið í framtíðinni? „Auðvitað er stórt skref frá því að vera unglingalandsliðsmaður í að vera A-landsliðsmaður. Við bindum samt vonir við það að einhver úr þessum hópi verði A-landsliðsmaður,“ segir Gunnar Magnússon.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Íslensku strákarnir borga 120.000 fyrir uppihald hinna liðanna Framkvæmdarstjóri HSÍ segir að það sé engin stefna til staðar í afreksmannaíþróttastarfi á Íslandi. Leikmenn og aðstandendur yngri landsliða þurfa að fjármagna þátttöku sína í alþjóðlegum verkefnum sjálfir. 8. janúar 2015 07:45 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Fleiri fréttir „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Sjá meira
Íslensku strákarnir borga 120.000 fyrir uppihald hinna liðanna Framkvæmdarstjóri HSÍ segir að það sé engin stefna til staðar í afreksmannaíþróttastarfi á Íslandi. Leikmenn og aðstandendur yngri landsliða þurfa að fjármagna þátttöku sína í alþjóðlegum verkefnum sjálfir. 8. janúar 2015 07:45