Prins Póló með bestu íslensku plötuna Freyr Bjarnason skrifar 20. desember 2014 11:45 Hér sjást bestu, íslensku plötur ársins. Eins og síðustu ár leitaði Fréttablaðið til valinna sérfræðinga til þess að komast að því hverjar eru bestu plötur ársins 2014. Sautján manns skiluðu inn listum yfir bestu íslensku plöturnar, gagnrýnendur, fjölmiðlafólk og nafntogaðir tónlistaráhugamenn. Platan sem er í efsta sæti á lista hvers og eins fær 5 stig, platan í öðru sæti 4 stig og þannig koll af kolli. Prins Póló á bestu plötu ársins 2014 samkvæmt sérfræðingum Fréttablaðsins.V'isir/GVAPlata ársins, Sorrí með Prins Póló, vann með nokkrum yfirburðum, auk þess sem plöturnar í næstu tveimur sætum voru langt fyrir ofan þær sem á eftir komu. Virtust því sérfræðingarnir vera ansi samstíga um hverjar þrjár bestu plötur ársins voru. Efstu þrír flytjendurnir á árslistanum, Prins Póló, Grísalappalísa og Samaris, hafa allir áður gefið út plötur. Þannig var síðasta plata Grísalappalísu í þriðja sæti á listanum í fyrra og hækkar hljómsveitin því um eitt sæti á milli ára. BörnAthygli vekur að fyrsta plata síðpönksveitarinnar Börn kemst í fjórða sæti listans og í fimmta sætinu, ásamt Sólstöfum, er reggíhljómsveitin Amabadama sem er einnig að gefa út sína fyrstu plötu. Auk þess að gefa út Sorrí samdi Prins Póló tónlistina við kvikmyndina París norðursins, þar sem titillagið sló rækilega í gegn. Þar fyrir utan gaf hljómsveit hans, Skakkamanage, út sína þriðju plötu snemma árs. Sannarlega stórt og afkastamikið ár að baki hjá prinsinum Svavari Pétri Eysteinssyni.Svona gáfu álitsgjafarnir stig: Ómar Úlfur Eyþórsson X-ið 97971. Dimma - Vélráð2. Grísalappalísa - Rökrétt framhald3. Sólstafir - Ótta4. Amabadama - Heyrðu mig nú!5. Ragga Gröndal - Svefnljóð Arnar Eggert Thoroddsen Morgunblaðið1. Anna Þorvaldsdóttir – Aerial2. Börn - Börn3. M-band - Haust4. Sinmara - Aphotic Womb5. Prins Póló - SorríAmabadamamynd/aðsendSunna Ben Fjöllistakona1. Rökkurró - Innra2. Kælan mikla - Glimmer og aska3. Börn - Börn4. Amabadama - Heyrðu mig nú!5. GusGus - Mexico Kjartan Guðmundsson Rúv1. Amabadama – Heyrðu mig nú!2. Low Roar – O3. Grísalappalísa – Rökrétt framhald4. Teitur Magnússon – 275. Ragnheiður Gröndal – Svefnljóð Þórður Helgi Þórðarson Rúv1. Valdimar - Batnar útsýnið2. Gus Gus - Mexico3. Kiasmos - Kiasmos4. Amaba Dama - Heyrðu mig nú!5. Una Stef - Songbook Trausti Júlíusson1. Grísalappalísa – Rökrétt framhald2. Kippi Kanínus – Temperaments3. Ólöf Arnalds – Palme4. M-Band – Haust5. Pink Street Boys – Trash From The BoysSamarisKamilla Ingibergsdóttir1. Samaris - Silkidrangar2. Grísalappalísa - Rökrétt framhald3. Kiasmos - Kiasmos4. Prins Póló - Sorrí5. Valdimar - Batnar útsýnið Ósk Gunnarsdóttir FM 9571. Prins Póló - Sorrí2. Samaris - Silkidrangar 3. Oyama - Coolboy4. Valdimar - Batnar útsýnið5. Ylja - Commotion Óli Dóri X-ið 9771. M-Band - Haust2. Pink Street Boys - Trash From The Boys3. Óbó - Innhverf4. Grísalappalísa - Rökrétt framhald5. Oyama - Coolboy Frosti Logason X-ið 9771. Sólstafir - Ótta2. Prins Póló – Sorrí3. Sindri Eldon – Bitter & Resentful4. Teitur Magnússon – 275. Börn – Börn Eva Einarsdóttir varaborgarfulltrúi1. Prins Póló - Sorrí2. Samaris - Silkidrangar3. Kiasmos - Kiasmos4. Ólöf Arnalds - Palme5. Futuregrapher - Skynvera Björn Teitsson tónlistargagnrýnandi1. Grísalappalísa – Rökrétt framhald2. Prins Póló – Sorrí3. Samaris – Silkidrangar4. Singapore Sling – The Tower of Foronicity5. Oyama – Coolboy Höskuldur Daði Magnússon Fréttatíminn1. Prins Póló – Sorrí2. Sindri Eldon - Bitter & Resentful 3. Stafrænn Hákon - Kælir varðhund4. Mono Town - In The Eye Of The Storm 5. Oyama - Coolboy Freyr Bjarnason Fréttablaðið1. Prins Póló - Sorrí2. Sólstafir - Ótta3. Mono Town - In the Eye of the Storm4. Samaris - Silkidrangar5. Vélráð - Dimma Dr Gunni Tónlistarmaður1. Prins Póló - Sorrí2. Grísalappalísa - Rökrétt framhald3. Pink Street Boys - Trash From The Boys4. Oyama - Coolboy 5. Nýdönsk - Diskó BerlínLilja Katrín Gunnarsdóttir Visir.is 1. Samaris - Silkidrangar 2. Prins Póló - Sorrí 3. Gus Gus - Mexico 4. Dimma - Vélráð 5. Amabadama - Heyrðu mig nú!María Lilja Þrastardóttir DV 1. Börn - Börn 2. Teitur Magnússon - 27 3. Þórir Georg - Ræfill 4. Pink Street Boys - Trash From The Boys 5. Russian Girls - Old Stories 2 Fréttir ársins 2014 Tónlist Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Eins og síðustu ár leitaði Fréttablaðið til valinna sérfræðinga til þess að komast að því hverjar eru bestu plötur ársins 2014. Sautján manns skiluðu inn listum yfir bestu íslensku plöturnar, gagnrýnendur, fjölmiðlafólk og nafntogaðir tónlistaráhugamenn. Platan sem er í efsta sæti á lista hvers og eins fær 5 stig, platan í öðru sæti 4 stig og þannig koll af kolli. Prins Póló á bestu plötu ársins 2014 samkvæmt sérfræðingum Fréttablaðsins.V'isir/GVAPlata ársins, Sorrí með Prins Póló, vann með nokkrum yfirburðum, auk þess sem plöturnar í næstu tveimur sætum voru langt fyrir ofan þær sem á eftir komu. Virtust því sérfræðingarnir vera ansi samstíga um hverjar þrjár bestu plötur ársins voru. Efstu þrír flytjendurnir á árslistanum, Prins Póló, Grísalappalísa og Samaris, hafa allir áður gefið út plötur. Þannig var síðasta plata Grísalappalísu í þriðja sæti á listanum í fyrra og hækkar hljómsveitin því um eitt sæti á milli ára. BörnAthygli vekur að fyrsta plata síðpönksveitarinnar Börn kemst í fjórða sæti listans og í fimmta sætinu, ásamt Sólstöfum, er reggíhljómsveitin Amabadama sem er einnig að gefa út sína fyrstu plötu. Auk þess að gefa út Sorrí samdi Prins Póló tónlistina við kvikmyndina París norðursins, þar sem titillagið sló rækilega í gegn. Þar fyrir utan gaf hljómsveit hans, Skakkamanage, út sína þriðju plötu snemma árs. Sannarlega stórt og afkastamikið ár að baki hjá prinsinum Svavari Pétri Eysteinssyni.Svona gáfu álitsgjafarnir stig: Ómar Úlfur Eyþórsson X-ið 97971. Dimma - Vélráð2. Grísalappalísa - Rökrétt framhald3. Sólstafir - Ótta4. Amabadama - Heyrðu mig nú!5. Ragga Gröndal - Svefnljóð Arnar Eggert Thoroddsen Morgunblaðið1. Anna Þorvaldsdóttir – Aerial2. Börn - Börn3. M-band - Haust4. Sinmara - Aphotic Womb5. Prins Póló - SorríAmabadamamynd/aðsendSunna Ben Fjöllistakona1. Rökkurró - Innra2. Kælan mikla - Glimmer og aska3. Börn - Börn4. Amabadama - Heyrðu mig nú!5. GusGus - Mexico Kjartan Guðmundsson Rúv1. Amabadama – Heyrðu mig nú!2. Low Roar – O3. Grísalappalísa – Rökrétt framhald4. Teitur Magnússon – 275. Ragnheiður Gröndal – Svefnljóð Þórður Helgi Þórðarson Rúv1. Valdimar - Batnar útsýnið2. Gus Gus - Mexico3. Kiasmos - Kiasmos4. Amaba Dama - Heyrðu mig nú!5. Una Stef - Songbook Trausti Júlíusson1. Grísalappalísa – Rökrétt framhald2. Kippi Kanínus – Temperaments3. Ólöf Arnalds – Palme4. M-Band – Haust5. Pink Street Boys – Trash From The BoysSamarisKamilla Ingibergsdóttir1. Samaris - Silkidrangar2. Grísalappalísa - Rökrétt framhald3. Kiasmos - Kiasmos4. Prins Póló - Sorrí5. Valdimar - Batnar útsýnið Ósk Gunnarsdóttir FM 9571. Prins Póló - Sorrí2. Samaris - Silkidrangar 3. Oyama - Coolboy4. Valdimar - Batnar útsýnið5. Ylja - Commotion Óli Dóri X-ið 9771. M-Band - Haust2. Pink Street Boys - Trash From The Boys3. Óbó - Innhverf4. Grísalappalísa - Rökrétt framhald5. Oyama - Coolboy Frosti Logason X-ið 9771. Sólstafir - Ótta2. Prins Póló – Sorrí3. Sindri Eldon – Bitter & Resentful4. Teitur Magnússon – 275. Börn – Börn Eva Einarsdóttir varaborgarfulltrúi1. Prins Póló - Sorrí2. Samaris - Silkidrangar3. Kiasmos - Kiasmos4. Ólöf Arnalds - Palme5. Futuregrapher - Skynvera Björn Teitsson tónlistargagnrýnandi1. Grísalappalísa – Rökrétt framhald2. Prins Póló – Sorrí3. Samaris – Silkidrangar4. Singapore Sling – The Tower of Foronicity5. Oyama – Coolboy Höskuldur Daði Magnússon Fréttatíminn1. Prins Póló – Sorrí2. Sindri Eldon - Bitter & Resentful 3. Stafrænn Hákon - Kælir varðhund4. Mono Town - In The Eye Of The Storm 5. Oyama - Coolboy Freyr Bjarnason Fréttablaðið1. Prins Póló - Sorrí2. Sólstafir - Ótta3. Mono Town - In the Eye of the Storm4. Samaris - Silkidrangar5. Vélráð - Dimma Dr Gunni Tónlistarmaður1. Prins Póló - Sorrí2. Grísalappalísa - Rökrétt framhald3. Pink Street Boys - Trash From The Boys4. Oyama - Coolboy 5. Nýdönsk - Diskó BerlínLilja Katrín Gunnarsdóttir Visir.is 1. Samaris - Silkidrangar 2. Prins Póló - Sorrí 3. Gus Gus - Mexico 4. Dimma - Vélráð 5. Amabadama - Heyrðu mig nú!María Lilja Þrastardóttir DV 1. Börn - Börn 2. Teitur Magnússon - 27 3. Þórir Georg - Ræfill 4. Pink Street Boys - Trash From The Boys 5. Russian Girls - Old Stories 2
Fréttir ársins 2014 Tónlist Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira