Pussy Riot og Le Tigre vinna í tónlist Þórður Ingi Jónsson skrifar 11. desember 2014 10:30 Meðlimir Le Tigre og Pussy Riot í hljóðverinu. Meðlimir rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, Nadya Tolokonnikova og Maria Alyokhina, vinna nú í nýrri tónlist og myndböndum með bandarísku kvennapönksveitinni Le Tigre. Þetta kemur fram í tónlistartímaritinu FACT en báðar hljómsveitirnar eru þekktar fyrir uppreisnargirni og femínísk sjónarmið. Í augnablikinu ætla þær að einbeita sér að minni verkefnum svo sem stökum lögum og myndböndum. „Kannski munum við gera plötu einhvern tíma í framtíðinni en í augnablikinu viljum við bara gera myndbönd,“ sagði Tolokonnikova. Til heiðurs Le Tigre spilaði Pussy Riot einmitt lag sitt, Deceptacon, á 20 ára afmælistónleikum tímaritsins Vice í síðustu viku. Tónlist Andóf Pussy Riot Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Meðlimir rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, Nadya Tolokonnikova og Maria Alyokhina, vinna nú í nýrri tónlist og myndböndum með bandarísku kvennapönksveitinni Le Tigre. Þetta kemur fram í tónlistartímaritinu FACT en báðar hljómsveitirnar eru þekktar fyrir uppreisnargirni og femínísk sjónarmið. Í augnablikinu ætla þær að einbeita sér að minni verkefnum svo sem stökum lögum og myndböndum. „Kannski munum við gera plötu einhvern tíma í framtíðinni en í augnablikinu viljum við bara gera myndbönd,“ sagði Tolokonnikova. Til heiðurs Le Tigre spilaði Pussy Riot einmitt lag sitt, Deceptacon, á 20 ára afmælistónleikum tímaritsins Vice í síðustu viku.
Tónlist Andóf Pussy Riot Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira