Brim spila á beikon-hátíð Þórður Ingi Jónsson skrifar 10. desember 2014 09:00 Íslenska sörfsveitin Brim mun troða upp á Blue Ribbon beikonhátíðinni í Iowa í Bandaríkjunum í janúar. „Þegar stjórnendur hátíðarinnar fréttu að Brim væru byrjaðir aftur þá langaði þá endilega að fá okkur,“ segir Bibbi Barti en aðstandendur hátíðarinnar eru miklir aðdáendur. „Þeir fengu okkur til að spila þegar þeir komu á Beikonhátíðina í Reykjavík í sumar.“ Brim er aðalhljómsveitin á hátíðinni en hún mun troða upp á 16.000 manna sviði. „Síðan er búið að bóka okkur í morgunsjónvarpsþátt þar sem við eigum að spila á meðan einhverjir glímudvergar eiga að glíma,“ segir Bibbi. Brim mun svo halda jólaball á Húrra annan í jólum. „Ef fólk vill sjá okkur áður en við verðum heimsfrægir,“ segir Bibbi. Tónlist Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Íslenska sörfsveitin Brim mun troða upp á Blue Ribbon beikonhátíðinni í Iowa í Bandaríkjunum í janúar. „Þegar stjórnendur hátíðarinnar fréttu að Brim væru byrjaðir aftur þá langaði þá endilega að fá okkur,“ segir Bibbi Barti en aðstandendur hátíðarinnar eru miklir aðdáendur. „Þeir fengu okkur til að spila þegar þeir komu á Beikonhátíðina í Reykjavík í sumar.“ Brim er aðalhljómsveitin á hátíðinni en hún mun troða upp á 16.000 manna sviði. „Síðan er búið að bóka okkur í morgunsjónvarpsþátt þar sem við eigum að spila á meðan einhverjir glímudvergar eiga að glíma,“ segir Bibbi. Brim mun svo halda jólaball á Húrra annan í jólum. „Ef fólk vill sjá okkur áður en við verðum heimsfrægir,“ segir Bibbi.
Tónlist Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira