Semja og leika allt sjálf í nýju jólaleikriti Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 10. desember 2014 10:00 Þau Eik Haraldsdóttir, Brynjólfur Skúlason, Bjarklind Ásta Brynjólfsdóttir, Sigurður Bogi Ólafsson, Sandra Dögg Kristjánsdóttir, Sóley Dögg Rúnarsdóttir, Egill Andrason og Arndís Eva Erlingsdóttir skipa leikhópinn Englana. Vísir/Eyþór Ingi Jónsson. „Við vorum að leika saman í Gullna hliðinu hjá Leikfélagi Akureyrar og sýndum það svo í Borgarleikhúsinu, Við vorum alltaf að keyra á milli og þá datt okkur í hug að gera leikrit saman,“ segir Eik Haraldsdóttir, 12 ára, úr leikhópnum Englarnir. Krakkarnir sömdu saman leikritið Týndu jólin sem frumsýnt verður á föstudag. „Leikritið er um tvö systkini og það er ekkert jólalegt heima hjá þeim svo þau fara að leita að jólunum og þau hitta meðal annars Grýlu og jólasveinana,“ segir Eik, en krakkarnir í hópnum eru á aldrinum 12-15 ára og sjá þau um allt sjálf. „Við fengum að nota búninga hjá leikfélaginu og gamli leikhússtjórinn hún Ragnheiður hefur líka hjálpað okkur mikið og leyfir okkur að sýna í Rýminu sem leikfélagið á,“ segir Eik. Krakkarnir byrjuðu að semja leikritið í september og núna standa stífar æfingar yfir enda styttist í frumsýningu. „Við æfum þrisvar í viku milli átta og tíu á kvöldin svo það rekist ekki á neinar aðrar æfingar eða skólann,“ segir hún. Aðeins tvær sýningar verða í boði, klukkan 17 og 19 á föstudag. En ætla þau að semja meira? „Okkur langar að gera annað leikrit, en þá kannski bara um sumarið.“ Jólafréttir Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
„Við vorum að leika saman í Gullna hliðinu hjá Leikfélagi Akureyrar og sýndum það svo í Borgarleikhúsinu, Við vorum alltaf að keyra á milli og þá datt okkur í hug að gera leikrit saman,“ segir Eik Haraldsdóttir, 12 ára, úr leikhópnum Englarnir. Krakkarnir sömdu saman leikritið Týndu jólin sem frumsýnt verður á föstudag. „Leikritið er um tvö systkini og það er ekkert jólalegt heima hjá þeim svo þau fara að leita að jólunum og þau hitta meðal annars Grýlu og jólasveinana,“ segir Eik, en krakkarnir í hópnum eru á aldrinum 12-15 ára og sjá þau um allt sjálf. „Við fengum að nota búninga hjá leikfélaginu og gamli leikhússtjórinn hún Ragnheiður hefur líka hjálpað okkur mikið og leyfir okkur að sýna í Rýminu sem leikfélagið á,“ segir Eik. Krakkarnir byrjuðu að semja leikritið í september og núna standa stífar æfingar yfir enda styttist í frumsýningu. „Við æfum þrisvar í viku milli átta og tíu á kvöldin svo það rekist ekki á neinar aðrar æfingar eða skólann,“ segir hún. Aðeins tvær sýningar verða í boði, klukkan 17 og 19 á föstudag. En ætla þau að semja meira? „Okkur langar að gera annað leikrit, en þá kannski bara um sumarið.“
Jólafréttir Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira