Kid Rock með nýja plötu 1. desember 2014 12:00 „Ég er ekki svalur. Ég veit ekki hvaða helvítis tónlistarhátíð Coachella er og ég skil hvorki veraldarvefinn né þröngar gallabuxur,“ segir rokkarinn Kid Rock í viðtali við Rolling Stone en hann vinnur nú að fyrstu plötu sinni í nokkur ár, First Kiss. Hann segist reyndar telja fyrri plötuna, Rebel Soul frá 2012 vera slæma þannig að það sé meiri pressa á honum í þetta sinn. Nokkur lög á plötunni sem nefnd eru í viðtalinu eru til dæmis Hoppin Around, óður til bróður hans Billy sem missti fótinn í traktorslysi. „Honum þykir lagið drullufyndið,“ segir Rock. Einnig er lagið „Ain‘t Enough Whiskey“ þar sem Rock skýtur föstum skotum á stjórnmálamenn sem vilja „taka byssurnar mínar burt“. Tónlist Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Ég er ekki svalur. Ég veit ekki hvaða helvítis tónlistarhátíð Coachella er og ég skil hvorki veraldarvefinn né þröngar gallabuxur,“ segir rokkarinn Kid Rock í viðtali við Rolling Stone en hann vinnur nú að fyrstu plötu sinni í nokkur ár, First Kiss. Hann segist reyndar telja fyrri plötuna, Rebel Soul frá 2012 vera slæma þannig að það sé meiri pressa á honum í þetta sinn. Nokkur lög á plötunni sem nefnd eru í viðtalinu eru til dæmis Hoppin Around, óður til bróður hans Billy sem missti fótinn í traktorslysi. „Honum þykir lagið drullufyndið,“ segir Rock. Einnig er lagið „Ain‘t Enough Whiskey“ þar sem Rock skýtur föstum skotum á stjórnmálamenn sem vilja „taka byssurnar mínar burt“.
Tónlist Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira