Harvard-maður hjá Fjármálaráðuneytinu gefur út sólóplötu Þórður Ingi Jónsson skrifar 26. nóvember 2014 13:00 Rennur þægilega niður - Tónlist Ólafs minnir á kvikmyndatónlist. „Ég hitti á þetta tómarúm á milli dægurtónlistar og klassískrar tónlistar,“ segir Ólafur Reynir Guðmundsson, lögfræðingur og tónlistarmaður sem hefur nú gefið út sinn fyrsta geisladisk, Upphaf. „Ég hef tekið eftir því að stemningin minnir fólk á kvikmyndatónlist. Jónas Sen sagði í gagnrýni sinni að þetta væri afar þægilegt og rynni ljúflega niður en það er nákvæmlega það sem ég vildi gera.“Ólafur er kannski ekki dæmigerður tónlistarmaður þar sem hann vinnur sem lögfræðingur hjá Fjármálaráðuneytinu. „Þetta er bara góð blanda en mér tekst reyndar ekki mikið að semja þar,“ segir hann og bætir við að ástríða hans fyrir tónlistargerð hafi eiginlega kviknað þegar hann stundaði nám við Harvard-háskóla. „Þá leigði ég mér risavaxið rafmagnspíanó, fór að leika mér á hljóðfærið og það kallaði á einhverja þörf fyrir að semja,“ segir Ólafur, sem fór brátt að spila í veislum og á mannamótum til að prófa hugmyndir sínar áfram. Þessi fyrsta plata hans markar síðan umgjörð um það sem hann hefur starfað við í tónlistinni undanfarin ár. Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
„Ég hitti á þetta tómarúm á milli dægurtónlistar og klassískrar tónlistar,“ segir Ólafur Reynir Guðmundsson, lögfræðingur og tónlistarmaður sem hefur nú gefið út sinn fyrsta geisladisk, Upphaf. „Ég hef tekið eftir því að stemningin minnir fólk á kvikmyndatónlist. Jónas Sen sagði í gagnrýni sinni að þetta væri afar þægilegt og rynni ljúflega niður en það er nákvæmlega það sem ég vildi gera.“Ólafur er kannski ekki dæmigerður tónlistarmaður þar sem hann vinnur sem lögfræðingur hjá Fjármálaráðuneytinu. „Þetta er bara góð blanda en mér tekst reyndar ekki mikið að semja þar,“ segir hann og bætir við að ástríða hans fyrir tónlistargerð hafi eiginlega kviknað þegar hann stundaði nám við Harvard-háskóla. „Þá leigði ég mér risavaxið rafmagnspíanó, fór að leika mér á hljóðfærið og það kallaði á einhverja þörf fyrir að semja,“ segir Ólafur, sem fór brátt að spila í veislum og á mannamótum til að prófa hugmyndir sínar áfram. Þessi fyrsta plata hans markar síðan umgjörð um það sem hann hefur starfað við í tónlistinni undanfarin ár.
Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“