Myndband: Air og Bang Gang staddir úti í geimi Þórður Ingi Jónsson skrifar 13. nóvember 2014 15:30 Barði og Dunckel eru staddir úti í geimi í myndbandinu fyrir Blue Hawaii. „Blue Hawaii er lag sem blandar tveimur sólum Starwalkers fullkomlega saman í eina geimþoku,“ sagði rafpoppstvíeykið Starwalker við tónlistarveituna Stereogum en í dag kom út myndband við nýtt lag þeirra, Blue Hawaii. Starwalker er samstarfsverkefni Barða Jóhannssonar úr Bang Gang og Jean-Benoit Dunckel úr Air. „Við vorum gríðarlega ánægðir með það,“ segir Barði í samtali við Fréttablaðið en myndbandið hæfir svo sannarlega nafni Starwalker þar sem kapparnir eru staddir úti í geimi.mynd/saga sigRagnar Bragason leikstýrir en hann hefur unnið mikið af myndböndum Bang Gang. Framleiðslufyrirtækið Trickshot sá um tæknibrellurnar. „Þeir sáu um að koma okkur út í geiminn,“ segir Barði en Aron Bergmann Magnússon annaðist listræna stjórnun. Þeir kappar munu gefa út eigin plötur hvor fyrir sig eftir áramót, Barði nýja Bang Gang-plötu en Dunckel sólóplötuna Darkel. Eftir þær útgáfur mun Starwalker gefa út fyrstu plötu sína, sem er að sögn Barða tilbúin. „Við tókum upp meirihlutann af plötunni í hljóðveri Air í París, sem var gríðarlega fallegt,“ segir Barði. Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
„Blue Hawaii er lag sem blandar tveimur sólum Starwalkers fullkomlega saman í eina geimþoku,“ sagði rafpoppstvíeykið Starwalker við tónlistarveituna Stereogum en í dag kom út myndband við nýtt lag þeirra, Blue Hawaii. Starwalker er samstarfsverkefni Barða Jóhannssonar úr Bang Gang og Jean-Benoit Dunckel úr Air. „Við vorum gríðarlega ánægðir með það,“ segir Barði í samtali við Fréttablaðið en myndbandið hæfir svo sannarlega nafni Starwalker þar sem kapparnir eru staddir úti í geimi.mynd/saga sigRagnar Bragason leikstýrir en hann hefur unnið mikið af myndböndum Bang Gang. Framleiðslufyrirtækið Trickshot sá um tæknibrellurnar. „Þeir sáu um að koma okkur út í geiminn,“ segir Barði en Aron Bergmann Magnússon annaðist listræna stjórnun. Þeir kappar munu gefa út eigin plötur hvor fyrir sig eftir áramót, Barði nýja Bang Gang-plötu en Dunckel sólóplötuna Darkel. Eftir þær útgáfur mun Starwalker gefa út fyrstu plötu sína, sem er að sögn Barða tilbúin. „Við tókum upp meirihlutann af plötunni í hljóðveri Air í París, sem var gríðarlega fallegt,“ segir Barði.
Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“