Skrifaði undir tvo plötusamninga á einum degi Þórður Ingi Jónsson skrifar 12. nóvember 2014 09:30 Rakel er skiljanlega sátt með fréttirnar. „Þetta er geðveikt spennandi. Þetta hefur verið í vinnslu í nokkra mánuði en það varð formlegt í dag,“ segir Rakel Mjöll Leifsdóttir, tónlistar- og myndlistarkona, sem varð þess heiðurs aðnjótandi að skrifa undir tvo plötusamninga á sama degi, annars vegar fyrir stúlknahljómsveitina Dream Wife og hins vegar fyrir samstarfsverkefni hennar og Sölva Blöndals, Halleluhwah. „Þetta eru gjörólík verkefni. Dream Wife er popppönk og stelpuhljómsveit og svo er Halleluhwah mikil fegurð, „sixtís“ fílíngur með elektrói og smá trip-hoppi,“ segir Rakel. Dream Wife, sem Rakel stofnaði ásamt vinkonum sínum í listaháskólanum í Brighton í Englandi, skrifaði undir samning hjá frönsku plötuútgáfunni Enfer Records. Sveitin byrjaði sem gjörningur fyrir gallerísýningu Rakelar í Brighton. Halleluhwah skrifaði hins vegar undir hjá Senu á Íslandi. Plata þeirra Sölva er tilbúin og segist Rakel vera gríðarlega sátt með verkið. „Þetta er það besta sem ég hef nokkurn tímann samið.“ Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Þetta er geðveikt spennandi. Þetta hefur verið í vinnslu í nokkra mánuði en það varð formlegt í dag,“ segir Rakel Mjöll Leifsdóttir, tónlistar- og myndlistarkona, sem varð þess heiðurs aðnjótandi að skrifa undir tvo plötusamninga á sama degi, annars vegar fyrir stúlknahljómsveitina Dream Wife og hins vegar fyrir samstarfsverkefni hennar og Sölva Blöndals, Halleluhwah. „Þetta eru gjörólík verkefni. Dream Wife er popppönk og stelpuhljómsveit og svo er Halleluhwah mikil fegurð, „sixtís“ fílíngur með elektrói og smá trip-hoppi,“ segir Rakel. Dream Wife, sem Rakel stofnaði ásamt vinkonum sínum í listaháskólanum í Brighton í Englandi, skrifaði undir samning hjá frönsku plötuútgáfunni Enfer Records. Sveitin byrjaði sem gjörningur fyrir gallerísýningu Rakelar í Brighton. Halleluhwah skrifaði hins vegar undir hjá Senu á Íslandi. Plata þeirra Sölva er tilbúin og segist Rakel vera gríðarlega sátt með verkið. „Þetta er það besta sem ég hef nokkurn tímann samið.“
Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira