TV on the Radio bætist við Sónar Freyr Bjarnason skrifar 12. nóvember 2014 08:30 Meðlimir hljómsveitarinnar TV on the Radio sem spilar á Sónar Reykjavík á næsta ári. Vísir/Getty Fjórtán flytjendur hafa bæst við tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík, þar á meðal bandaríska hljómsveitin TV on the Radio. Hún lék einmitt á Iceland Airwaves-hátíðinni snemma á ferli sínum árið 2003 og hefur síðan náð vinsældum og aðdáun tónlistarspekúlanta fyrir tónlist sína. Þar hafa David Bowie, David Byrne, Trent Reznor og fleiri lagt sveitinni lið. Aðrir sem hafa bæst við eru Elliphant frá Svíþjóð, breska sveitin Kindness, Daniel Miller, Sophie og Randomer sem koma öll frá Bretlandi, Sin Fang, Ghostigital, Fufanu, Gervisykur, Sean Danke, Exos, DJ Yamaho og DJ Margeir. Daniel Miller er einn af brautryðjendum raftónlistarinnar, bæði sem listamaðurinn The Normal og meðlimur sveitarinnar Silicon Teens. Hann stofnaði plötuútgáfuna Mute sem hafði á sínum snærum listamenn á borð við Depeche Mode og Yazoo. Hann kemur fram á hátíðinni sem plötusnúður. Danstónlist Elliphant hefur verið líkt við verk Major Lazer og M.I.A., en eftir töluverðar vinsældir lagsins Down of Life hefur hún unnið með Diplo, Skrillex og Niki & The Dove að nýju efni Þegar hafa verið tilkynntir á Sónar-hátíðina, sem verður haldin í febrúar á næsta ári, flytjendur á borð við Skrillex, Paul Kalkbrenner, Mugison og Uni Stefson. Sónar Tónlist Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Fjórtán flytjendur hafa bæst við tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík, þar á meðal bandaríska hljómsveitin TV on the Radio. Hún lék einmitt á Iceland Airwaves-hátíðinni snemma á ferli sínum árið 2003 og hefur síðan náð vinsældum og aðdáun tónlistarspekúlanta fyrir tónlist sína. Þar hafa David Bowie, David Byrne, Trent Reznor og fleiri lagt sveitinni lið. Aðrir sem hafa bæst við eru Elliphant frá Svíþjóð, breska sveitin Kindness, Daniel Miller, Sophie og Randomer sem koma öll frá Bretlandi, Sin Fang, Ghostigital, Fufanu, Gervisykur, Sean Danke, Exos, DJ Yamaho og DJ Margeir. Daniel Miller er einn af brautryðjendum raftónlistarinnar, bæði sem listamaðurinn The Normal og meðlimur sveitarinnar Silicon Teens. Hann stofnaði plötuútgáfuna Mute sem hafði á sínum snærum listamenn á borð við Depeche Mode og Yazoo. Hann kemur fram á hátíðinni sem plötusnúður. Danstónlist Elliphant hefur verið líkt við verk Major Lazer og M.I.A., en eftir töluverðar vinsældir lagsins Down of Life hefur hún unnið með Diplo, Skrillex og Niki & The Dove að nýju efni Þegar hafa verið tilkynntir á Sónar-hátíðina, sem verður haldin í febrúar á næsta ári, flytjendur á borð við Skrillex, Paul Kalkbrenner, Mugison og Uni Stefson.
Sónar Tónlist Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“