Sveinn Rúnar: Ábyrgð Bandaríkjanna mikil Bjarki Ármannsson skrifar 1. ágúst 2014 09:00 Að sögn lögreglu voru mótmælin í gær þau fjölmennustu sem haldin hafa verið fyrir framan sendiráðið. Vísir/Arnþór/Vilhelm Á þriðja þúsund manns komu saman fyrir framan bandaríska sendiráðið á Laufásvegi í gær til að mótmæla fjárhagslegum og hernaðarlegum stuðningi Bandaríkjamanna við Ísraelsher. Það var félagið Ísland-Palestína sem stóð fyrir samkomunni en nú hafa um 1.300 Palestínumenn látið lífið síðan loftárásir Ísraelsmanna á Gasasvæðið hófust. „Ég er alveg óskaplega þakklátur,“ segir Sveinn Rúnar Hauksson, formaður Íslands-Palestínu. Bandaríkjastjórn hefur alla tíð stutt við bakið á Ísraelsmönnum í átökum gegn Palestínu og segir Sveinn að ábyrgð Bandaríkjastjórnar á stöðu mála á Gasa sé mikil. „Enn þann dag í dag byrja ræður leiðtoga Bandaríkjanna á því að endurtaka skilyrðislausan stuðning við Ísrael og árétta rétt ríkisins til að verja sig,“ segir Sveinn. „Aldrei minnist nokkur maður á rétt Palestínu til að verja sig.“ Að ræðuhöldum loknum afhenti Sveinn Rúnar sendiráðinu áskorun til Baracks Obama Bandaríkjaforseta. Mótmælin fóru friðsamlega fram en óhætt er að segja að viðstaddir hafi látið í sér heyra. „Lögreglan setti þarna upp girðingu, svona sams konar og við Alþingishúsið, og hún er einhvern veginn til þess fallin að slá taktinn til að undirstrika kröfurnar sem ég var nýbúinn að lesa upp,“ segir Sveinn, léttur í bragði. Gasa Tengdar fréttir Bandaríkjamenn fylla á vopnabúr Ísraela Bandaríska varnarmálaráðuneytið kom nýrri vopnasendingu í hendur Ísraelsmanna fyrir um viku. 31. júlí 2014 13:57 Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24. júlí 2014 07:45 „Stórkostlegt hvað maður hefur fengið mikinn stuðning“ Félagið Ísland-Palestína stendur fyrir útifundi í dag vegna árása Ísraelshers á Gaza og hernáms Palestínu á Ingólfstorgi. Fjölmörg samtök hafa þegar lýst yfir stuðning við fundinn, 23. júlí 2014 16:00 Obama ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Ísrael Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að hann hefði rætt við Benjamin Netanyahu. forsætisráðherra Ísraels, um ástandið á Gaza. 18. júlí 2014 17:30 Eitt hundrað nýir meðlimir á tíu dögum Undanfarna tíu daga hafa um eitt hundrað manns skráð sig sem meðlimi í félaginu Ísland-Palestína, sem er tæplega 10 prósenta fjölgun félagsmanna. 30. júlí 2014 07:00 Rúmlega þúsund manns boðað komu sína á Lækjartorg Mikill fjöldi fólks mun koma saman í dag til að krefjast þess að blóðbaðinu á Gaza ljúki. 14. júlí 2014 10:09 Ísraelsher mikilvægur félagi Bandaríkjanna Lögregla áætlar að um tvö þúsund manns hafi mótmælt við sendiráð Bandaríkjanna í morgun. 31. júlí 2014 17:25 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Sjá meira
Á þriðja þúsund manns komu saman fyrir framan bandaríska sendiráðið á Laufásvegi í gær til að mótmæla fjárhagslegum og hernaðarlegum stuðningi Bandaríkjamanna við Ísraelsher. Það var félagið Ísland-Palestína sem stóð fyrir samkomunni en nú hafa um 1.300 Palestínumenn látið lífið síðan loftárásir Ísraelsmanna á Gasasvæðið hófust. „Ég er alveg óskaplega þakklátur,“ segir Sveinn Rúnar Hauksson, formaður Íslands-Palestínu. Bandaríkjastjórn hefur alla tíð stutt við bakið á Ísraelsmönnum í átökum gegn Palestínu og segir Sveinn að ábyrgð Bandaríkjastjórnar á stöðu mála á Gasa sé mikil. „Enn þann dag í dag byrja ræður leiðtoga Bandaríkjanna á því að endurtaka skilyrðislausan stuðning við Ísrael og árétta rétt ríkisins til að verja sig,“ segir Sveinn. „Aldrei minnist nokkur maður á rétt Palestínu til að verja sig.“ Að ræðuhöldum loknum afhenti Sveinn Rúnar sendiráðinu áskorun til Baracks Obama Bandaríkjaforseta. Mótmælin fóru friðsamlega fram en óhætt er að segja að viðstaddir hafi látið í sér heyra. „Lögreglan setti þarna upp girðingu, svona sams konar og við Alþingishúsið, og hún er einhvern veginn til þess fallin að slá taktinn til að undirstrika kröfurnar sem ég var nýbúinn að lesa upp,“ segir Sveinn, léttur í bragði.
Gasa Tengdar fréttir Bandaríkjamenn fylla á vopnabúr Ísraela Bandaríska varnarmálaráðuneytið kom nýrri vopnasendingu í hendur Ísraelsmanna fyrir um viku. 31. júlí 2014 13:57 Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24. júlí 2014 07:45 „Stórkostlegt hvað maður hefur fengið mikinn stuðning“ Félagið Ísland-Palestína stendur fyrir útifundi í dag vegna árása Ísraelshers á Gaza og hernáms Palestínu á Ingólfstorgi. Fjölmörg samtök hafa þegar lýst yfir stuðning við fundinn, 23. júlí 2014 16:00 Obama ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Ísrael Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að hann hefði rætt við Benjamin Netanyahu. forsætisráðherra Ísraels, um ástandið á Gaza. 18. júlí 2014 17:30 Eitt hundrað nýir meðlimir á tíu dögum Undanfarna tíu daga hafa um eitt hundrað manns skráð sig sem meðlimi í félaginu Ísland-Palestína, sem er tæplega 10 prósenta fjölgun félagsmanna. 30. júlí 2014 07:00 Rúmlega þúsund manns boðað komu sína á Lækjartorg Mikill fjöldi fólks mun koma saman í dag til að krefjast þess að blóðbaðinu á Gaza ljúki. 14. júlí 2014 10:09 Ísraelsher mikilvægur félagi Bandaríkjanna Lögregla áætlar að um tvö þúsund manns hafi mótmælt við sendiráð Bandaríkjanna í morgun. 31. júlí 2014 17:25 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Sjá meira
Bandaríkjamenn fylla á vopnabúr Ísraela Bandaríska varnarmálaráðuneytið kom nýrri vopnasendingu í hendur Ísraelsmanna fyrir um viku. 31. júlí 2014 13:57
Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24. júlí 2014 07:45
„Stórkostlegt hvað maður hefur fengið mikinn stuðning“ Félagið Ísland-Palestína stendur fyrir útifundi í dag vegna árása Ísraelshers á Gaza og hernáms Palestínu á Ingólfstorgi. Fjölmörg samtök hafa þegar lýst yfir stuðning við fundinn, 23. júlí 2014 16:00
Obama ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Ísrael Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að hann hefði rætt við Benjamin Netanyahu. forsætisráðherra Ísraels, um ástandið á Gaza. 18. júlí 2014 17:30
Eitt hundrað nýir meðlimir á tíu dögum Undanfarna tíu daga hafa um eitt hundrað manns skráð sig sem meðlimi í félaginu Ísland-Palestína, sem er tæplega 10 prósenta fjölgun félagsmanna. 30. júlí 2014 07:00
Rúmlega þúsund manns boðað komu sína á Lækjartorg Mikill fjöldi fólks mun koma saman í dag til að krefjast þess að blóðbaðinu á Gaza ljúki. 14. júlí 2014 10:09
Ísraelsher mikilvægur félagi Bandaríkjanna Lögregla áætlar að um tvö þúsund manns hafi mótmælt við sendiráð Bandaríkjanna í morgun. 31. júlí 2014 17:25