Ísraelsher mikilvægur félagi Bandaríkjanna Kolbeinn Tumi Daðason og Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 31. júlí 2014 17:25 Lögregla áætlar að um 2000 manns hafi mótmælt við sendiráð Bandaríkjanna við Laufásveg í Þingholtunum í dag. Félagið Ísland Palestína stóð fyrir mótmælunum. Með þátttöku sinni vildu samtökin að þrýsta á bandarísk stjórnvöld að stöðva allan vopnaflutning til ísraelskra stjórnvalda, en Bandaríkin eru langstærsti vopnasöluaðili Ísraels. Í tilkynningu vegna mótmælanna kemur fram að á árunum 2009 til lok árs 2013 fluttu bandarísk stjórnvöld margvísleg vopn og skotfæri til Ísraels að jafnvirði 773,853,826 Bandaríkjadala. Samkvæmt upplýsingum frá Sameinuðu þjóðunum um útflutning á hefðbundnum vopnum fluttu bandarísk stjórnvöld jafnframt 596 vopnuð og brynvarin farartæki,141 stór flugskeytakerfi, 192 herflugvélar og 128 herþyrlur, og 3,805 flugskeyti og eldflaugavörpur. Fyrirhugað var að taka hópmynd af öllum sem mæta ásamt skiltum með skýrum skilaboðum til bandarískra stjórnvalda.Bandaríkjastjórn hefur alla tíð stutt við bakið á Ísraelsmönnum í átökum gegn Palestínu og Hamas- samtökunum, og hafa oftar en einu sinni beitt neitunarvaldi í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna vegna ályktana um hernaðaraðgerðir Ísraelsmanna. Silja Bára Ómarsdóttir, stjórnmálafræðingur, segir að Bandaríkin hafi verndað Ísrael allt frá stofnun ríkisins. Gríðarlega vopnaframleiðsla er í Ísrael og er ísraelsher því mikilvægur félagi Bandaríkjanna í hernaði.Töluverður viðbúnaður er hjá lögreglu vegna mótmælanna.Vísir/Arnþór Post by Atli Bergmann. Lögreglan á leiðinni með mótmælagirðinguna að bandaríska sendiráðinu fyrir mótmælin kl.17 #FreePalestine #mótmæli pic.twitter.com/G5OPGbeSWB— Orri Kristjánsson (@orrikristjans) July 31, 2014 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Lögregla áætlar að um 2000 manns hafi mótmælt við sendiráð Bandaríkjanna við Laufásveg í Þingholtunum í dag. Félagið Ísland Palestína stóð fyrir mótmælunum. Með þátttöku sinni vildu samtökin að þrýsta á bandarísk stjórnvöld að stöðva allan vopnaflutning til ísraelskra stjórnvalda, en Bandaríkin eru langstærsti vopnasöluaðili Ísraels. Í tilkynningu vegna mótmælanna kemur fram að á árunum 2009 til lok árs 2013 fluttu bandarísk stjórnvöld margvísleg vopn og skotfæri til Ísraels að jafnvirði 773,853,826 Bandaríkjadala. Samkvæmt upplýsingum frá Sameinuðu þjóðunum um útflutning á hefðbundnum vopnum fluttu bandarísk stjórnvöld jafnframt 596 vopnuð og brynvarin farartæki,141 stór flugskeytakerfi, 192 herflugvélar og 128 herþyrlur, og 3,805 flugskeyti og eldflaugavörpur. Fyrirhugað var að taka hópmynd af öllum sem mæta ásamt skiltum með skýrum skilaboðum til bandarískra stjórnvalda.Bandaríkjastjórn hefur alla tíð stutt við bakið á Ísraelsmönnum í átökum gegn Palestínu og Hamas- samtökunum, og hafa oftar en einu sinni beitt neitunarvaldi í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna vegna ályktana um hernaðaraðgerðir Ísraelsmanna. Silja Bára Ómarsdóttir, stjórnmálafræðingur, segir að Bandaríkin hafi verndað Ísrael allt frá stofnun ríkisins. Gríðarlega vopnaframleiðsla er í Ísrael og er ísraelsher því mikilvægur félagi Bandaríkjanna í hernaði.Töluverður viðbúnaður er hjá lögreglu vegna mótmælanna.Vísir/Arnþór Post by Atli Bergmann. Lögreglan á leiðinni með mótmælagirðinguna að bandaríska sendiráðinu fyrir mótmælin kl.17 #FreePalestine #mótmæli pic.twitter.com/G5OPGbeSWB— Orri Kristjánsson (@orrikristjans) July 31, 2014
Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira