Íslendingur stríðir Dönum Gunnar Leó Pálsson skrifar 10. maí 2014 14:00 Viðar Örn Sævarsson og félagar í Lonesome Dukes. „Mér skilst að ef maður vinnur keppnina í sínu landi þá kemst maður til Parísar í úrslitin og ég hef aldrei farið til Parísar og langar mikið þangað,“ segir tónlistarmaðurinn Viðar Örn Sævarsson en hann er í þriðja sæti í keppninni EuroMusic Contest 2014 sem er stærsta nettónlistarkeppni Evrópu. Það sem vekur athygli er að Viðar Örn er í þriðja sæti í keppninni í Danmörku, en keppnin fer fram í 40 Evrópulöndum. Hann keppir með hljómsveitinni sinni, Lonesome Dukes. „Þetta er tríó sem ég er í með tveimur Dönum,“ bætir Viðar Örn við. Hann hefur búið í Danmörku síðan árið 2005 og býr í Óðinsvéum. „Ég veit ekki hversu vinsæl þessi keppni er í Danmörku en ég sá þetta bara á netinu og skráði hljómsveitina.“ Kosningu lýkur í dag og þeir sem vilja aðstoða Viðar Örn og félaga geta farið inn á síðuna euromusiccontest.com. Fleiri íslenskir tónlistarmenn eru í sömu keppni, en eru þó að keppa á Íslandi. Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Mér skilst að ef maður vinnur keppnina í sínu landi þá kemst maður til Parísar í úrslitin og ég hef aldrei farið til Parísar og langar mikið þangað,“ segir tónlistarmaðurinn Viðar Örn Sævarsson en hann er í þriðja sæti í keppninni EuroMusic Contest 2014 sem er stærsta nettónlistarkeppni Evrópu. Það sem vekur athygli er að Viðar Örn er í þriðja sæti í keppninni í Danmörku, en keppnin fer fram í 40 Evrópulöndum. Hann keppir með hljómsveitinni sinni, Lonesome Dukes. „Þetta er tríó sem ég er í með tveimur Dönum,“ bætir Viðar Örn við. Hann hefur búið í Danmörku síðan árið 2005 og býr í Óðinsvéum. „Ég veit ekki hversu vinsæl þessi keppni er í Danmörku en ég sá þetta bara á netinu og skráði hljómsveitina.“ Kosningu lýkur í dag og þeir sem vilja aðstoða Viðar Örn og félaga geta farið inn á síðuna euromusiccontest.com. Fleiri íslenskir tónlistarmenn eru í sömu keppni, en eru þó að keppa á Íslandi.
Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira