Allir meistaraþjálfararnir nema einn frá 1984 yngri en fertugt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2014 09:00 Finnur Freyr Stefánsson fagnar hér titlinum með stuðningsmönnum KR eftir sigurinn í Röstinni í fyrrakvöld. Vísir/Andri Marinó Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara KR, lék eftir afrek Sverris Þórs Sverrissonar frá því í fyrra með því að gera lið að meisturum á sínu fyrsta ári sem þjálfari í meistaraflokki karla. Úrslitakeppnin fór nú fram í 31. skipti og í aðeins einni af þessum úrslitakeppnum hefur þjálfari Íslandsmeistaranna verið kominn yfir fertugt. Sá var Sigurður Ingimundarson þegar hann gerði Keflavík að Íslandsmeisturum í fimmta sinn vorið 2008 þá á 42. aldursári. Sigurður var þá þegar búinn að hljóta fjóra titla sem þjálfari fyrir fertugt. Nýju mennirnir í brúnni hafa átt Íslandsmeistarasviðið undanfarin ár. Íslandsmeistaraþjálfarnir 2010 (Ingi Þór Steinþórsson, Snæfell) og 2011 (Hrafn Kristjánsson, KR) gerðu liðin að meisturum á sínu fyrsta ári á þeim stað og Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Íslandsmeistara Grindavíkur 2013, var aðeins á sínu öðru ári með liðið og því reynslulítill eins og Finnur og Sverrir Þór. Þegar aldur þjálfaranna í úrslitakeppninni í ár er skoðaður kemur enn fremur í ljós að þrír yngstu þjálfararnir komust lengst. Einar Árni Jóhannsson (37 ára) fór með Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum og Finnur Freyr (30 ára) og Sverrir Þór Sverrisson (38 ára) mættust í lokaúrslitunum. Þeir voru þeir einu af átta þjálfurum í úrslitakeppninni sem voru ekki orðnir fertugir. Finnur Freyr var samt langt frá því að ógna meti Friðriks Inga Rúnarssonar, sem var aðeins á 23. aldursári þegar hann gerði Njarðvík að Íslandsmeisturum vorið 1991. Friðrik Ingi snýr aftur í boltann næsta vetur en hann tók við liði Njarðvíkur á dögunum. Nái hann titlinum í hús myndi hann um leið bæta metið á hinum endanum og verða elsti meistaraþjálfarinn í sögu úrvalsdeildarinnar. Friðrik Ingi verður vissulega ekki eini þjálfarinn í deildinni sem er kominn yfir fertugt. Þeir verða nokkrir eins og í ár og finnst eins og fleirum að það sé kominn tími á að þeir eldri og reyndari fái einnig að fagna þeim stóra næsta vor. Hvort það tekst verður að koma í ljós.Aldur þjálfara Íslandsmeistara í úrslitakeppni 1984-2014 Yngri en 30 ára 8 (3 spilandi) 30 til 34 ára 12 (8 spilandi) 35 til 39 ára 12 40 ára eða eldri 1Yngstu þjálfarar Íslandsmeistara sem voru ekki að spila líka 1984-2014 22 ára - 9 mánaða - 24 daga Friðrik Ingi Rúnarsson, Njarðvík 11. apríl 1991 27 ára - 9 mánaða - 24 daga Friðrik Ingi Rúnarsson, Grindavík 11 apríl 1996 27 ára - 11 mánaða - 16 daga Ingi Þór Steinþórsson, KR 25. apríl 2000 29 ára - 3 mánaða - 9 daga Einar Árni Jóhannsson, Njarðvík 17. apríl 2006 29 ára - 10 mánaða - 1 daga Friðrik Ingi Rúnarsson, Njarðvík 19. apríl 199830 ára - 6 mánaða - 2 dagaFinnur Freyr Stefánsson, KR 1. maí 2014 30 ára - 9 mánaða - 23 daga Sigurður Ingimundarson, Keflavík 6. apríl 1997 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnst ég eiga fullt í þessa gaura KR-ingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í þrettánda sinn eftir 87-79 sigur á Grindavík. Martin Hermannsson var frábær og var valinn bestur. 2. maí 2014 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-87 | KR Íslandsmeistari KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Dominos deild karla eftir átta stiga sigur, 79-87, á Grindavík í Röstinni í kvöld. 1. maí 2014 00:01 Martin: Ekki lengur bara rassafar á bekknum "Við vissum að þeir hittu á lélegan leik á móti okkur síðast eða við á frábæran. Við vissum að þeir kæmu grimmir inn í þennan leik og við þurftum bara að mæta því. Við náðum að standast stóru áhlaupin hjá þeim, náðum alltaf að koma til baka og sýndum þvílíkan karakter í lokin með því að setja þessi stóru skot niður," sagði KR-ingurinn Martin Hermannsson eftir leikinn en hann var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. 1. maí 2014 22:30 Svona fór KR að því að vinna titilinn | Myndband KR varð Íslandsmeistari í körfubolta í kvöld er liðið vann sætan sigur í Grindavík. 1. maí 2014 22:36 Finnur trylltist af fögnuði | Myndband "Við erum fokking Íslandsmeistarar," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, skömmu eftir að hans menn tryggðu sér titilinn í Röstinni. Finnur réð sér vart fyrir kæti. 1. maí 2014 21:40 Bikarinn á loft hjá KR | Myndband Það var mikil stemning í Röstinni í Grindavík í kvöld er Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, lyfti sjálfum Íslandsbikarnum á loft. 1. maí 2014 22:23 Logi ennþá stigahæsti táningurinn í úrslitaeinvígi Hinn 19 ára gamli Martin Hermannsson stóð sig frábærlega með KR-liðinu í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta og var kosinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins fyrstur táninga. 3. maí 2014 10:45 Darri með 70 prósent þriggja stiga nýtingu í úrslitaeinvíginu Darri Hilmarsson átti frábært úrslitaeinvígi með KR og var einn af lykilmönnunum á bak við það að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í ár. 3. maí 2014 10:00 KR-ingar borða frítt fyrir 250 þúsund krónur hjá Dominos Íslandsmeistarar KR ættu ekki að verða svangir á næstunni því Íslandsmeistaratitlinum fylgdi stór inneign hjá Dominos. 2. maí 2014 12:15 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara KR, lék eftir afrek Sverris Þórs Sverrissonar frá því í fyrra með því að gera lið að meisturum á sínu fyrsta ári sem þjálfari í meistaraflokki karla. Úrslitakeppnin fór nú fram í 31. skipti og í aðeins einni af þessum úrslitakeppnum hefur þjálfari Íslandsmeistaranna verið kominn yfir fertugt. Sá var Sigurður Ingimundarson þegar hann gerði Keflavík að Íslandsmeisturum í fimmta sinn vorið 2008 þá á 42. aldursári. Sigurður var þá þegar búinn að hljóta fjóra titla sem þjálfari fyrir fertugt. Nýju mennirnir í brúnni hafa átt Íslandsmeistarasviðið undanfarin ár. Íslandsmeistaraþjálfarnir 2010 (Ingi Þór Steinþórsson, Snæfell) og 2011 (Hrafn Kristjánsson, KR) gerðu liðin að meisturum á sínu fyrsta ári á þeim stað og Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Íslandsmeistara Grindavíkur 2013, var aðeins á sínu öðru ári með liðið og því reynslulítill eins og Finnur og Sverrir Þór. Þegar aldur þjálfaranna í úrslitakeppninni í ár er skoðaður kemur enn fremur í ljós að þrír yngstu þjálfararnir komust lengst. Einar Árni Jóhannsson (37 ára) fór með Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum og Finnur Freyr (30 ára) og Sverrir Þór Sverrisson (38 ára) mættust í lokaúrslitunum. Þeir voru þeir einu af átta þjálfurum í úrslitakeppninni sem voru ekki orðnir fertugir. Finnur Freyr var samt langt frá því að ógna meti Friðriks Inga Rúnarssonar, sem var aðeins á 23. aldursári þegar hann gerði Njarðvík að Íslandsmeisturum vorið 1991. Friðrik Ingi snýr aftur í boltann næsta vetur en hann tók við liði Njarðvíkur á dögunum. Nái hann titlinum í hús myndi hann um leið bæta metið á hinum endanum og verða elsti meistaraþjálfarinn í sögu úrvalsdeildarinnar. Friðrik Ingi verður vissulega ekki eini þjálfarinn í deildinni sem er kominn yfir fertugt. Þeir verða nokkrir eins og í ár og finnst eins og fleirum að það sé kominn tími á að þeir eldri og reyndari fái einnig að fagna þeim stóra næsta vor. Hvort það tekst verður að koma í ljós.Aldur þjálfara Íslandsmeistara í úrslitakeppni 1984-2014 Yngri en 30 ára 8 (3 spilandi) 30 til 34 ára 12 (8 spilandi) 35 til 39 ára 12 40 ára eða eldri 1Yngstu þjálfarar Íslandsmeistara sem voru ekki að spila líka 1984-2014 22 ára - 9 mánaða - 24 daga Friðrik Ingi Rúnarsson, Njarðvík 11. apríl 1991 27 ára - 9 mánaða - 24 daga Friðrik Ingi Rúnarsson, Grindavík 11 apríl 1996 27 ára - 11 mánaða - 16 daga Ingi Þór Steinþórsson, KR 25. apríl 2000 29 ára - 3 mánaða - 9 daga Einar Árni Jóhannsson, Njarðvík 17. apríl 2006 29 ára - 10 mánaða - 1 daga Friðrik Ingi Rúnarsson, Njarðvík 19. apríl 199830 ára - 6 mánaða - 2 dagaFinnur Freyr Stefánsson, KR 1. maí 2014 30 ára - 9 mánaða - 23 daga Sigurður Ingimundarson, Keflavík 6. apríl 1997
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnst ég eiga fullt í þessa gaura KR-ingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í þrettánda sinn eftir 87-79 sigur á Grindavík. Martin Hermannsson var frábær og var valinn bestur. 2. maí 2014 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-87 | KR Íslandsmeistari KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Dominos deild karla eftir átta stiga sigur, 79-87, á Grindavík í Röstinni í kvöld. 1. maí 2014 00:01 Martin: Ekki lengur bara rassafar á bekknum "Við vissum að þeir hittu á lélegan leik á móti okkur síðast eða við á frábæran. Við vissum að þeir kæmu grimmir inn í þennan leik og við þurftum bara að mæta því. Við náðum að standast stóru áhlaupin hjá þeim, náðum alltaf að koma til baka og sýndum þvílíkan karakter í lokin með því að setja þessi stóru skot niður," sagði KR-ingurinn Martin Hermannsson eftir leikinn en hann var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. 1. maí 2014 22:30 Svona fór KR að því að vinna titilinn | Myndband KR varð Íslandsmeistari í körfubolta í kvöld er liðið vann sætan sigur í Grindavík. 1. maí 2014 22:36 Finnur trylltist af fögnuði | Myndband "Við erum fokking Íslandsmeistarar," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, skömmu eftir að hans menn tryggðu sér titilinn í Röstinni. Finnur réð sér vart fyrir kæti. 1. maí 2014 21:40 Bikarinn á loft hjá KR | Myndband Það var mikil stemning í Röstinni í Grindavík í kvöld er Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, lyfti sjálfum Íslandsbikarnum á loft. 1. maí 2014 22:23 Logi ennþá stigahæsti táningurinn í úrslitaeinvígi Hinn 19 ára gamli Martin Hermannsson stóð sig frábærlega með KR-liðinu í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta og var kosinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins fyrstur táninga. 3. maí 2014 10:45 Darri með 70 prósent þriggja stiga nýtingu í úrslitaeinvíginu Darri Hilmarsson átti frábært úrslitaeinvígi með KR og var einn af lykilmönnunum á bak við það að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í ár. 3. maí 2014 10:00 KR-ingar borða frítt fyrir 250 þúsund krónur hjá Dominos Íslandsmeistarar KR ættu ekki að verða svangir á næstunni því Íslandsmeistaratitlinum fylgdi stór inneign hjá Dominos. 2. maí 2014 12:15 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Sjá meira
Finnst ég eiga fullt í þessa gaura KR-ingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í þrettánda sinn eftir 87-79 sigur á Grindavík. Martin Hermannsson var frábær og var valinn bestur. 2. maí 2014 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-87 | KR Íslandsmeistari KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Dominos deild karla eftir átta stiga sigur, 79-87, á Grindavík í Röstinni í kvöld. 1. maí 2014 00:01
Martin: Ekki lengur bara rassafar á bekknum "Við vissum að þeir hittu á lélegan leik á móti okkur síðast eða við á frábæran. Við vissum að þeir kæmu grimmir inn í þennan leik og við þurftum bara að mæta því. Við náðum að standast stóru áhlaupin hjá þeim, náðum alltaf að koma til baka og sýndum þvílíkan karakter í lokin með því að setja þessi stóru skot niður," sagði KR-ingurinn Martin Hermannsson eftir leikinn en hann var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. 1. maí 2014 22:30
Svona fór KR að því að vinna titilinn | Myndband KR varð Íslandsmeistari í körfubolta í kvöld er liðið vann sætan sigur í Grindavík. 1. maí 2014 22:36
Finnur trylltist af fögnuði | Myndband "Við erum fokking Íslandsmeistarar," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, skömmu eftir að hans menn tryggðu sér titilinn í Röstinni. Finnur réð sér vart fyrir kæti. 1. maí 2014 21:40
Bikarinn á loft hjá KR | Myndband Það var mikil stemning í Röstinni í Grindavík í kvöld er Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, lyfti sjálfum Íslandsbikarnum á loft. 1. maí 2014 22:23
Logi ennþá stigahæsti táningurinn í úrslitaeinvígi Hinn 19 ára gamli Martin Hermannsson stóð sig frábærlega með KR-liðinu í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta og var kosinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins fyrstur táninga. 3. maí 2014 10:45
Darri með 70 prósent þriggja stiga nýtingu í úrslitaeinvíginu Darri Hilmarsson átti frábært úrslitaeinvígi með KR og var einn af lykilmönnunum á bak við það að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í ár. 3. maí 2014 10:00
KR-ingar borða frítt fyrir 250 þúsund krónur hjá Dominos Íslandsmeistarar KR ættu ekki að verða svangir á næstunni því Íslandsmeistaratitlinum fylgdi stór inneign hjá Dominos. 2. maí 2014 12:15