Allir meistaraþjálfararnir nema einn frá 1984 yngri en fertugt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2014 09:00 Finnur Freyr Stefánsson fagnar hér titlinum með stuðningsmönnum KR eftir sigurinn í Röstinni í fyrrakvöld. Vísir/Andri Marinó Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara KR, lék eftir afrek Sverris Þórs Sverrissonar frá því í fyrra með því að gera lið að meisturum á sínu fyrsta ári sem þjálfari í meistaraflokki karla. Úrslitakeppnin fór nú fram í 31. skipti og í aðeins einni af þessum úrslitakeppnum hefur þjálfari Íslandsmeistaranna verið kominn yfir fertugt. Sá var Sigurður Ingimundarson þegar hann gerði Keflavík að Íslandsmeisturum í fimmta sinn vorið 2008 þá á 42. aldursári. Sigurður var þá þegar búinn að hljóta fjóra titla sem þjálfari fyrir fertugt. Nýju mennirnir í brúnni hafa átt Íslandsmeistarasviðið undanfarin ár. Íslandsmeistaraþjálfarnir 2010 (Ingi Þór Steinþórsson, Snæfell) og 2011 (Hrafn Kristjánsson, KR) gerðu liðin að meisturum á sínu fyrsta ári á þeim stað og Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Íslandsmeistara Grindavíkur 2013, var aðeins á sínu öðru ári með liðið og því reynslulítill eins og Finnur og Sverrir Þór. Þegar aldur þjálfaranna í úrslitakeppninni í ár er skoðaður kemur enn fremur í ljós að þrír yngstu þjálfararnir komust lengst. Einar Árni Jóhannsson (37 ára) fór með Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum og Finnur Freyr (30 ára) og Sverrir Þór Sverrisson (38 ára) mættust í lokaúrslitunum. Þeir voru þeir einu af átta þjálfurum í úrslitakeppninni sem voru ekki orðnir fertugir. Finnur Freyr var samt langt frá því að ógna meti Friðriks Inga Rúnarssonar, sem var aðeins á 23. aldursári þegar hann gerði Njarðvík að Íslandsmeisturum vorið 1991. Friðrik Ingi snýr aftur í boltann næsta vetur en hann tók við liði Njarðvíkur á dögunum. Nái hann titlinum í hús myndi hann um leið bæta metið á hinum endanum og verða elsti meistaraþjálfarinn í sögu úrvalsdeildarinnar. Friðrik Ingi verður vissulega ekki eini þjálfarinn í deildinni sem er kominn yfir fertugt. Þeir verða nokkrir eins og í ár og finnst eins og fleirum að það sé kominn tími á að þeir eldri og reyndari fái einnig að fagna þeim stóra næsta vor. Hvort það tekst verður að koma í ljós.Aldur þjálfara Íslandsmeistara í úrslitakeppni 1984-2014 Yngri en 30 ára 8 (3 spilandi) 30 til 34 ára 12 (8 spilandi) 35 til 39 ára 12 40 ára eða eldri 1Yngstu þjálfarar Íslandsmeistara sem voru ekki að spila líka 1984-2014 22 ára - 9 mánaða - 24 daga Friðrik Ingi Rúnarsson, Njarðvík 11. apríl 1991 27 ára - 9 mánaða - 24 daga Friðrik Ingi Rúnarsson, Grindavík 11 apríl 1996 27 ára - 11 mánaða - 16 daga Ingi Þór Steinþórsson, KR 25. apríl 2000 29 ára - 3 mánaða - 9 daga Einar Árni Jóhannsson, Njarðvík 17. apríl 2006 29 ára - 10 mánaða - 1 daga Friðrik Ingi Rúnarsson, Njarðvík 19. apríl 199830 ára - 6 mánaða - 2 dagaFinnur Freyr Stefánsson, KR 1. maí 2014 30 ára - 9 mánaða - 23 daga Sigurður Ingimundarson, Keflavík 6. apríl 1997 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnst ég eiga fullt í þessa gaura KR-ingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í þrettánda sinn eftir 87-79 sigur á Grindavík. Martin Hermannsson var frábær og var valinn bestur. 2. maí 2014 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-87 | KR Íslandsmeistari KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Dominos deild karla eftir átta stiga sigur, 79-87, á Grindavík í Röstinni í kvöld. 1. maí 2014 00:01 Martin: Ekki lengur bara rassafar á bekknum "Við vissum að þeir hittu á lélegan leik á móti okkur síðast eða við á frábæran. Við vissum að þeir kæmu grimmir inn í þennan leik og við þurftum bara að mæta því. Við náðum að standast stóru áhlaupin hjá þeim, náðum alltaf að koma til baka og sýndum þvílíkan karakter í lokin með því að setja þessi stóru skot niður," sagði KR-ingurinn Martin Hermannsson eftir leikinn en hann var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. 1. maí 2014 22:30 Svona fór KR að því að vinna titilinn | Myndband KR varð Íslandsmeistari í körfubolta í kvöld er liðið vann sætan sigur í Grindavík. 1. maí 2014 22:36 Finnur trylltist af fögnuði | Myndband "Við erum fokking Íslandsmeistarar," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, skömmu eftir að hans menn tryggðu sér titilinn í Röstinni. Finnur réð sér vart fyrir kæti. 1. maí 2014 21:40 Bikarinn á loft hjá KR | Myndband Það var mikil stemning í Röstinni í Grindavík í kvöld er Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, lyfti sjálfum Íslandsbikarnum á loft. 1. maí 2014 22:23 Logi ennþá stigahæsti táningurinn í úrslitaeinvígi Hinn 19 ára gamli Martin Hermannsson stóð sig frábærlega með KR-liðinu í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta og var kosinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins fyrstur táninga. 3. maí 2014 10:45 Darri með 70 prósent þriggja stiga nýtingu í úrslitaeinvíginu Darri Hilmarsson átti frábært úrslitaeinvígi með KR og var einn af lykilmönnunum á bak við það að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í ár. 3. maí 2014 10:00 KR-ingar borða frítt fyrir 250 þúsund krónur hjá Dominos Íslandsmeistarar KR ættu ekki að verða svangir á næstunni því Íslandsmeistaratitlinum fylgdi stór inneign hjá Dominos. 2. maí 2014 12:15 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara KR, lék eftir afrek Sverris Þórs Sverrissonar frá því í fyrra með því að gera lið að meisturum á sínu fyrsta ári sem þjálfari í meistaraflokki karla. Úrslitakeppnin fór nú fram í 31. skipti og í aðeins einni af þessum úrslitakeppnum hefur þjálfari Íslandsmeistaranna verið kominn yfir fertugt. Sá var Sigurður Ingimundarson þegar hann gerði Keflavík að Íslandsmeisturum í fimmta sinn vorið 2008 þá á 42. aldursári. Sigurður var þá þegar búinn að hljóta fjóra titla sem þjálfari fyrir fertugt. Nýju mennirnir í brúnni hafa átt Íslandsmeistarasviðið undanfarin ár. Íslandsmeistaraþjálfarnir 2010 (Ingi Þór Steinþórsson, Snæfell) og 2011 (Hrafn Kristjánsson, KR) gerðu liðin að meisturum á sínu fyrsta ári á þeim stað og Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Íslandsmeistara Grindavíkur 2013, var aðeins á sínu öðru ári með liðið og því reynslulítill eins og Finnur og Sverrir Þór. Þegar aldur þjálfaranna í úrslitakeppninni í ár er skoðaður kemur enn fremur í ljós að þrír yngstu þjálfararnir komust lengst. Einar Árni Jóhannsson (37 ára) fór með Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum og Finnur Freyr (30 ára) og Sverrir Þór Sverrisson (38 ára) mættust í lokaúrslitunum. Þeir voru þeir einu af átta þjálfurum í úrslitakeppninni sem voru ekki orðnir fertugir. Finnur Freyr var samt langt frá því að ógna meti Friðriks Inga Rúnarssonar, sem var aðeins á 23. aldursári þegar hann gerði Njarðvík að Íslandsmeisturum vorið 1991. Friðrik Ingi snýr aftur í boltann næsta vetur en hann tók við liði Njarðvíkur á dögunum. Nái hann titlinum í hús myndi hann um leið bæta metið á hinum endanum og verða elsti meistaraþjálfarinn í sögu úrvalsdeildarinnar. Friðrik Ingi verður vissulega ekki eini þjálfarinn í deildinni sem er kominn yfir fertugt. Þeir verða nokkrir eins og í ár og finnst eins og fleirum að það sé kominn tími á að þeir eldri og reyndari fái einnig að fagna þeim stóra næsta vor. Hvort það tekst verður að koma í ljós.Aldur þjálfara Íslandsmeistara í úrslitakeppni 1984-2014 Yngri en 30 ára 8 (3 spilandi) 30 til 34 ára 12 (8 spilandi) 35 til 39 ára 12 40 ára eða eldri 1Yngstu þjálfarar Íslandsmeistara sem voru ekki að spila líka 1984-2014 22 ára - 9 mánaða - 24 daga Friðrik Ingi Rúnarsson, Njarðvík 11. apríl 1991 27 ára - 9 mánaða - 24 daga Friðrik Ingi Rúnarsson, Grindavík 11 apríl 1996 27 ára - 11 mánaða - 16 daga Ingi Þór Steinþórsson, KR 25. apríl 2000 29 ára - 3 mánaða - 9 daga Einar Árni Jóhannsson, Njarðvík 17. apríl 2006 29 ára - 10 mánaða - 1 daga Friðrik Ingi Rúnarsson, Njarðvík 19. apríl 199830 ára - 6 mánaða - 2 dagaFinnur Freyr Stefánsson, KR 1. maí 2014 30 ára - 9 mánaða - 23 daga Sigurður Ingimundarson, Keflavík 6. apríl 1997
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnst ég eiga fullt í þessa gaura KR-ingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í þrettánda sinn eftir 87-79 sigur á Grindavík. Martin Hermannsson var frábær og var valinn bestur. 2. maí 2014 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-87 | KR Íslandsmeistari KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Dominos deild karla eftir átta stiga sigur, 79-87, á Grindavík í Röstinni í kvöld. 1. maí 2014 00:01 Martin: Ekki lengur bara rassafar á bekknum "Við vissum að þeir hittu á lélegan leik á móti okkur síðast eða við á frábæran. Við vissum að þeir kæmu grimmir inn í þennan leik og við þurftum bara að mæta því. Við náðum að standast stóru áhlaupin hjá þeim, náðum alltaf að koma til baka og sýndum þvílíkan karakter í lokin með því að setja þessi stóru skot niður," sagði KR-ingurinn Martin Hermannsson eftir leikinn en hann var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. 1. maí 2014 22:30 Svona fór KR að því að vinna titilinn | Myndband KR varð Íslandsmeistari í körfubolta í kvöld er liðið vann sætan sigur í Grindavík. 1. maí 2014 22:36 Finnur trylltist af fögnuði | Myndband "Við erum fokking Íslandsmeistarar," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, skömmu eftir að hans menn tryggðu sér titilinn í Röstinni. Finnur réð sér vart fyrir kæti. 1. maí 2014 21:40 Bikarinn á loft hjá KR | Myndband Það var mikil stemning í Röstinni í Grindavík í kvöld er Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, lyfti sjálfum Íslandsbikarnum á loft. 1. maí 2014 22:23 Logi ennþá stigahæsti táningurinn í úrslitaeinvígi Hinn 19 ára gamli Martin Hermannsson stóð sig frábærlega með KR-liðinu í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta og var kosinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins fyrstur táninga. 3. maí 2014 10:45 Darri með 70 prósent þriggja stiga nýtingu í úrslitaeinvíginu Darri Hilmarsson átti frábært úrslitaeinvígi með KR og var einn af lykilmönnunum á bak við það að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í ár. 3. maí 2014 10:00 KR-ingar borða frítt fyrir 250 þúsund krónur hjá Dominos Íslandsmeistarar KR ættu ekki að verða svangir á næstunni því Íslandsmeistaratitlinum fylgdi stór inneign hjá Dominos. 2. maí 2014 12:15 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Sjá meira
Finnst ég eiga fullt í þessa gaura KR-ingar eru Íslandsmeistarar í körfubolta karla í þrettánda sinn eftir 87-79 sigur á Grindavík. Martin Hermannsson var frábær og var valinn bestur. 2. maí 2014 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-87 | KR Íslandsmeistari KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í Dominos deild karla eftir átta stiga sigur, 79-87, á Grindavík í Röstinni í kvöld. 1. maí 2014 00:01
Martin: Ekki lengur bara rassafar á bekknum "Við vissum að þeir hittu á lélegan leik á móti okkur síðast eða við á frábæran. Við vissum að þeir kæmu grimmir inn í þennan leik og við þurftum bara að mæta því. Við náðum að standast stóru áhlaupin hjá þeim, náðum alltaf að koma til baka og sýndum þvílíkan karakter í lokin með því að setja þessi stóru skot niður," sagði KR-ingurinn Martin Hermannsson eftir leikinn en hann var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. 1. maí 2014 22:30
Svona fór KR að því að vinna titilinn | Myndband KR varð Íslandsmeistari í körfubolta í kvöld er liðið vann sætan sigur í Grindavík. 1. maí 2014 22:36
Finnur trylltist af fögnuði | Myndband "Við erum fokking Íslandsmeistarar," sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, skömmu eftir að hans menn tryggðu sér titilinn í Röstinni. Finnur réð sér vart fyrir kæti. 1. maí 2014 21:40
Bikarinn á loft hjá KR | Myndband Það var mikil stemning í Röstinni í Grindavík í kvöld er Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, lyfti sjálfum Íslandsbikarnum á loft. 1. maí 2014 22:23
Logi ennþá stigahæsti táningurinn í úrslitaeinvígi Hinn 19 ára gamli Martin Hermannsson stóð sig frábærlega með KR-liðinu í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta og var kosinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins fyrstur táninga. 3. maí 2014 10:45
Darri með 70 prósent þriggja stiga nýtingu í úrslitaeinvíginu Darri Hilmarsson átti frábært úrslitaeinvígi með KR og var einn af lykilmönnunum á bak við það að KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í ár. 3. maí 2014 10:00
KR-ingar borða frítt fyrir 250 þúsund krónur hjá Dominos Íslandsmeistarar KR ættu ekki að verða svangir á næstunni því Íslandsmeistaratitlinum fylgdi stór inneign hjá Dominos. 2. maí 2014 12:15
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti