Einar: Ég var aðeins of fljótur á mér Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. apríl 2014 06:00 Einar Kristinn Kristeirsson Skíðamót Íslands fór fram við frábærar aðstæður á Akureyri um helgina en flest besta skíðafólk landsins var þar komið saman. Einar Kristinn Kristgeirsson bar höfuð og herðar yfir aðra í alpagreinum karla en gerði svo ógilt í úrslitum í samhliðasvigsins í gær. Hann var því hársbreidd frá því að vinna allar þrjár greinarnar sínar en Arnar Geir Ísaksson fagnaði sigri í samhliðasvigi karla. „Ég var aðeins of fljótur á mér og kom við startpinnann sem er ólöglegt. Það var ekkert við því að gera,“ sagði Einar Kristinn við Fréttablaðið í gær. „En ég var ánægður með veturinn. Ég hefði gjarnan viljað koma í mark í sviginu á Ólympíuleikunum en þetta hefur engu að síður gengið vel,“ segir hann og stefnir að því að halda ótrauður áfram næsta vetur.Helga María Vilhjálmsdóttir varð Íslandsmeistari í stórsvigi og Freydís Halla Einarsdóttir í svigi. Þær mættust svo í samhliðasviginu í gær og þar hafði Helga María betur. Í skíðagöngunni vann Sævar Birgisson allar einstaklingsgreinarnar fjórar og hafði mikla yfirburði. Meiri spenna var í kvennaflokki en þær Veronika Lagun og Katrín Árnadóttir skiptu með sér gullverðlaunum í einstaklingsgreinunum fjórum. A-sveit Akureyrar vann svo sigur í boðgöngu karla á lokadeginum í gær og sveit Ísafjarðar í kvennaflokki. Íþróttir Tengdar fréttir Einar Kristinn og Helga María unnu stórsvigið Ólympíufararnir Einar Kristinn Kristgeirsson og Helga María Vilhjálmsdóttir voru sigursæl á Skíðamóti Íslands í dag. 4. apríl 2014 15:40 Ólympíufarinn vann sprettgönguna á Skíðamóti Íslands 2014 Fyrstu keppnisgrein Skíðamóts Íslands 2014 er lokið en þar hafði Sævar Birgisson sigur í sprettgöngu karla og Veronika Lagun vann í kvennaflokki. 3. apríl 2014 20:10 Einar Kristinn vann líka svigið Einar Kristinn Kristgeirsson er Íslandsmeistari í svigi karla en hann vann greinina í dag með nokkrum yfirburðum á Skíðalandsmótinu á Akureyri. 5. apríl 2014 15:32 Sævar kominn með fjögur gull Svæar Birgisson vann í morgun gull í 10 km skíðagöngu með frjálsri aðferð á Skíðalandsmótinu sem fer nú fram á Akureyri. 5. apríl 2014 15:24 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Sjá meira
Skíðamót Íslands fór fram við frábærar aðstæður á Akureyri um helgina en flest besta skíðafólk landsins var þar komið saman. Einar Kristinn Kristgeirsson bar höfuð og herðar yfir aðra í alpagreinum karla en gerði svo ógilt í úrslitum í samhliðasvigsins í gær. Hann var því hársbreidd frá því að vinna allar þrjár greinarnar sínar en Arnar Geir Ísaksson fagnaði sigri í samhliðasvigi karla. „Ég var aðeins of fljótur á mér og kom við startpinnann sem er ólöglegt. Það var ekkert við því að gera,“ sagði Einar Kristinn við Fréttablaðið í gær. „En ég var ánægður með veturinn. Ég hefði gjarnan viljað koma í mark í sviginu á Ólympíuleikunum en þetta hefur engu að síður gengið vel,“ segir hann og stefnir að því að halda ótrauður áfram næsta vetur.Helga María Vilhjálmsdóttir varð Íslandsmeistari í stórsvigi og Freydís Halla Einarsdóttir í svigi. Þær mættust svo í samhliðasviginu í gær og þar hafði Helga María betur. Í skíðagöngunni vann Sævar Birgisson allar einstaklingsgreinarnar fjórar og hafði mikla yfirburði. Meiri spenna var í kvennaflokki en þær Veronika Lagun og Katrín Árnadóttir skiptu með sér gullverðlaunum í einstaklingsgreinunum fjórum. A-sveit Akureyrar vann svo sigur í boðgöngu karla á lokadeginum í gær og sveit Ísafjarðar í kvennaflokki.
Íþróttir Tengdar fréttir Einar Kristinn og Helga María unnu stórsvigið Ólympíufararnir Einar Kristinn Kristgeirsson og Helga María Vilhjálmsdóttir voru sigursæl á Skíðamóti Íslands í dag. 4. apríl 2014 15:40 Ólympíufarinn vann sprettgönguna á Skíðamóti Íslands 2014 Fyrstu keppnisgrein Skíðamóts Íslands 2014 er lokið en þar hafði Sævar Birgisson sigur í sprettgöngu karla og Veronika Lagun vann í kvennaflokki. 3. apríl 2014 20:10 Einar Kristinn vann líka svigið Einar Kristinn Kristgeirsson er Íslandsmeistari í svigi karla en hann vann greinina í dag með nokkrum yfirburðum á Skíðalandsmótinu á Akureyri. 5. apríl 2014 15:32 Sævar kominn með fjögur gull Svæar Birgisson vann í morgun gull í 10 km skíðagöngu með frjálsri aðferð á Skíðalandsmótinu sem fer nú fram á Akureyri. 5. apríl 2014 15:24 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Hart barist um að fylgja Íslandi á EM „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Sjá meira
Einar Kristinn og Helga María unnu stórsvigið Ólympíufararnir Einar Kristinn Kristgeirsson og Helga María Vilhjálmsdóttir voru sigursæl á Skíðamóti Íslands í dag. 4. apríl 2014 15:40
Ólympíufarinn vann sprettgönguna á Skíðamóti Íslands 2014 Fyrstu keppnisgrein Skíðamóts Íslands 2014 er lokið en þar hafði Sævar Birgisson sigur í sprettgöngu karla og Veronika Lagun vann í kvennaflokki. 3. apríl 2014 20:10
Einar Kristinn vann líka svigið Einar Kristinn Kristgeirsson er Íslandsmeistari í svigi karla en hann vann greinina í dag með nokkrum yfirburðum á Skíðalandsmótinu á Akureyri. 5. apríl 2014 15:32
Sævar kominn með fjögur gull Svæar Birgisson vann í morgun gull í 10 km skíðagöngu með frjálsri aðferð á Skíðalandsmótinu sem fer nú fram á Akureyri. 5. apríl 2014 15:24