Botnlið HK með yngsta liðið | ÍR það elsta Guðmundur Mairnó Ingvarsson skrifar 27. desember 2014 21:00 Það er reynsla í liði ÍR vísir/andri marinó Botnlið HK með yngsta liðið | ÍR það elsta HK sem situr á botni Olís deildar karla í handbolta er með yngsta liðið það sem af er móti en ÍR er með það elsta.Patrekur Jóhannesson þjálfari Hauka benti á að hann sé með ungt lið í höndunum eftir 29-25 tap gegn Stjörnunni 27. nóvember. Patrekur notaði það þó ekki sem afsökun því hann benti á flest liðin í deildin eru með ung lið. „Ég er nátturlega með ungt lið í höndunum sem er enn að læra, en það eru flest liðin í þessari deild ung svo það er ekki hægt að skýla sér á bakvið það," sagði Patrekur eftir leikinn gegn Stjörnunni við Vísi. Þetta endurtók Patrekur eftir eins marks tap gegn Aftureldingu í síðustu umferðinni fyrir jól „Ég nenni ekki að tala lengur um að menn séu ungir. Það eru ungir menn í öllum liðum. Menn þurfa að nýta næstu vikur og hugsa kannski meira um handbolta.“ Haukar eru með fjórða yngsta lið deildarinnar og er í fjórða neðsta sæti. HK er með yngsta liðið og í neðsta sæti en aldurinn ræður þó ekki röð allra liðanna í deildinni því Afturelding sem er næst yngsta lið deildarinnar er í þriðja sæti, aðeins tveimur stigum á eftir Val. ÍR er með elsta lið deildarinnar og er í öðru sæti. Topplið Vals er með fimmta elsta lið deildarinnar. Aldursröð liðanna (staða í deildinni) 1. ÍR 25,6 ára (2) 2. Akureyri 25,2 ára (6) 3. ÍBV 23,5 ára (5) 4. Stjarnan 23,4 ára (9) 5. Valur 22,9 ára (1) 6. FH 22,9 ára (4) 7. Haukar 22,4 ára (7) 8. Fram 22,4 ára (8) 9. Afturelding 22,3 ára (3) 10. HK 20,8 ára (10) Hinn 33 ára gamli Kristinn Björgúlfsson hækkar meðalaldur bæði ÍR og Fram en hann skipti úr ÍR í Fram eftir fimm leiki. Elsti leikmaðurinn er Magnús Sigmundsson 43 ára hjá FH en hann var Ágústi Elí Björgvinssyni til halds og traust í marki FH í tveimur leikjum í fjarveru Brynjars Darra Baldurssonar. Yngsti leikmaðurinn er hinn 16 ára gamli Friðrik Hólm Jónsson sem lék einn leik fyrir ÍBV. Olís-deild karla Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Sjá meira
Botnlið HK með yngsta liðið | ÍR það elsta HK sem situr á botni Olís deildar karla í handbolta er með yngsta liðið það sem af er móti en ÍR er með það elsta.Patrekur Jóhannesson þjálfari Hauka benti á að hann sé með ungt lið í höndunum eftir 29-25 tap gegn Stjörnunni 27. nóvember. Patrekur notaði það þó ekki sem afsökun því hann benti á flest liðin í deildin eru með ung lið. „Ég er nátturlega með ungt lið í höndunum sem er enn að læra, en það eru flest liðin í þessari deild ung svo það er ekki hægt að skýla sér á bakvið það," sagði Patrekur eftir leikinn gegn Stjörnunni við Vísi. Þetta endurtók Patrekur eftir eins marks tap gegn Aftureldingu í síðustu umferðinni fyrir jól „Ég nenni ekki að tala lengur um að menn séu ungir. Það eru ungir menn í öllum liðum. Menn þurfa að nýta næstu vikur og hugsa kannski meira um handbolta.“ Haukar eru með fjórða yngsta lið deildarinnar og er í fjórða neðsta sæti. HK er með yngsta liðið og í neðsta sæti en aldurinn ræður þó ekki röð allra liðanna í deildinni því Afturelding sem er næst yngsta lið deildarinnar er í þriðja sæti, aðeins tveimur stigum á eftir Val. ÍR er með elsta lið deildarinnar og er í öðru sæti. Topplið Vals er með fimmta elsta lið deildarinnar. Aldursröð liðanna (staða í deildinni) 1. ÍR 25,6 ára (2) 2. Akureyri 25,2 ára (6) 3. ÍBV 23,5 ára (5) 4. Stjarnan 23,4 ára (9) 5. Valur 22,9 ára (1) 6. FH 22,9 ára (4) 7. Haukar 22,4 ára (7) 8. Fram 22,4 ára (8) 9. Afturelding 22,3 ára (3) 10. HK 20,8 ára (10) Hinn 33 ára gamli Kristinn Björgúlfsson hækkar meðalaldur bæði ÍR og Fram en hann skipti úr ÍR í Fram eftir fimm leiki. Elsti leikmaðurinn er Magnús Sigmundsson 43 ára hjá FH en hann var Ágústi Elí Björgvinssyni til halds og traust í marki FH í tveimur leikjum í fjarveru Brynjars Darra Baldurssonar. Yngsti leikmaðurinn er hinn 16 ára gamli Friðrik Hólm Jónsson sem lék einn leik fyrir ÍBV.
Olís-deild karla Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Sjá meira