Flughálka víða um land Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. desember 2014 11:30 Óveður er víða á vegum landsins. Vísir/Auðunn Níelsson Mjög hált er víðs vegar um landið og er vissara fyrir vegfarendur að sýna aðgát. Þá er óveður einnig víða, meðal annars á Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og Mývatnsöræfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni sem sjá má hér að neðan.Greiðfært er á öllum helstu leiðum á Suðurlandi en flughálka víða í uppsveitum Suðurlands.Á Snæfellsnesi hefur hlánað mikið og er þess vegna hætta á að klakastykki falli úr Búlandshöfða niður á veg og eru vegfarendur beðnir að sýna aðgát. Á norðanverðu Snæfellsnesi er greiðfært en óveður. Hálkublettir og óveður er á Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og Laxárdalsheiði.Flughálka er á Þröskuldum og nokkuð víða á sunnanverðum Vestfjörðum þó eru vegir að mestu greiðfærir á láglendi. Greiðfært og hálkublettir eru í djúpinu. Óveður er á Ennishálsi.Það er flughálka á nokkrum leiðum á Norðvesturlandi, þ.e. frá Sauðárkróki að Hofshósi og frá Dalvík að Öxnadal. Óveður er við Stafá og Siglufjarðarvegi en annars hálka eða hálkublettir á velflestum leiðum. Hálkublettir og óveður er í Langadal.Á Norðausturlandi er flughált mjög víða í Eyjafirði, í Aðaldal, í Reykjahverfi og í Öxarfirði. Þungfært er á Hólasandi og óveður. Óveður er á Mývatnsöræfum en annars er hálka mjög víða á norðaustanlandi.Hálka er á vegum á Austurlandi. Þæfingsfærð er á Hróarstunguvegi. Flughálka er á Fjarðarheiði og á helstu leiðum kringum Egilsstaði en hálka með suðausturströndinni. Flughált er í Berufirði og Breiðdal.Á veginum fyrir vestan Vík við Hrútafell rennur vatn yfir veg og eru vegfarendur beðnir um að sýna aðgát. Veður Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
Mjög hált er víðs vegar um landið og er vissara fyrir vegfarendur að sýna aðgát. Þá er óveður einnig víða, meðal annars á Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og Mývatnsöræfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni sem sjá má hér að neðan.Greiðfært er á öllum helstu leiðum á Suðurlandi en flughálka víða í uppsveitum Suðurlands.Á Snæfellsnesi hefur hlánað mikið og er þess vegna hætta á að klakastykki falli úr Búlandshöfða niður á veg og eru vegfarendur beðnir að sýna aðgát. Á norðanverðu Snæfellsnesi er greiðfært en óveður. Hálkublettir og óveður er á Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og Laxárdalsheiði.Flughálka er á Þröskuldum og nokkuð víða á sunnanverðum Vestfjörðum þó eru vegir að mestu greiðfærir á láglendi. Greiðfært og hálkublettir eru í djúpinu. Óveður er á Ennishálsi.Það er flughálka á nokkrum leiðum á Norðvesturlandi, þ.e. frá Sauðárkróki að Hofshósi og frá Dalvík að Öxnadal. Óveður er við Stafá og Siglufjarðarvegi en annars hálka eða hálkublettir á velflestum leiðum. Hálkublettir og óveður er í Langadal.Á Norðausturlandi er flughált mjög víða í Eyjafirði, í Aðaldal, í Reykjahverfi og í Öxarfirði. Þungfært er á Hólasandi og óveður. Óveður er á Mývatnsöræfum en annars er hálka mjög víða á norðaustanlandi.Hálka er á vegum á Austurlandi. Þæfingsfærð er á Hróarstunguvegi. Flughálka er á Fjarðarheiði og á helstu leiðum kringum Egilsstaði en hálka með suðausturströndinni. Flughált er í Berufirði og Breiðdal.Á veginum fyrir vestan Vík við Hrútafell rennur vatn yfir veg og eru vegfarendur beðnir um að sýna aðgát.
Veður Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira