Frumsýning á Vísi: Nýtt myndband frá Unu Stef Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. desember 2014 10:30 Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband frá tónlistarkonunni Unu Stef við lagið Must Be a Dream. Lagið og texti er eftir Unu sjálfa en lagið er að finna á fyrstu plötu söngkonunnar, Songbook, sem kom út í sumar. „Við tókum myndbandið upp í ljósmyndastúdíói hjá Birtu Rán Björgvinsdóttir sem leikstýrði og vann myndbandið allt saman. Snyrtifræðingurinn Vigdís Hallgrímsdóttir var einnig með okkur en við vorum bara þrjár saman í þessu stúdíói, seint um kvöld í einhverju listagyðjukasti. Úr því kom mjög persónulegt og einlægt myndband en við Birta höfðum upprunarlega haft aðra pælingu fyrir þetta verkefni en svo fannst okkur nándin passa vel við textann og skilaboð lagsins,“ segir Una sem er hæstánægð með myndbandið. „Við erum allar mjög ánægðar með útkomuna, þó að ég sé örlítið kvíðin yfir því að senda þetta út í heiminn. Það er svo mikið af mér þarna einhvern veginn.“ Tónlist Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband frá tónlistarkonunni Unu Stef við lagið Must Be a Dream. Lagið og texti er eftir Unu sjálfa en lagið er að finna á fyrstu plötu söngkonunnar, Songbook, sem kom út í sumar. „Við tókum myndbandið upp í ljósmyndastúdíói hjá Birtu Rán Björgvinsdóttir sem leikstýrði og vann myndbandið allt saman. Snyrtifræðingurinn Vigdís Hallgrímsdóttir var einnig með okkur en við vorum bara þrjár saman í þessu stúdíói, seint um kvöld í einhverju listagyðjukasti. Úr því kom mjög persónulegt og einlægt myndband en við Birta höfðum upprunarlega haft aðra pælingu fyrir þetta verkefni en svo fannst okkur nándin passa vel við textann og skilaboð lagsins,“ segir Una sem er hæstánægð með myndbandið. „Við erum allar mjög ánægðar með útkomuna, þó að ég sé örlítið kvíðin yfir því að senda þetta út í heiminn. Það er svo mikið af mér þarna einhvern veginn.“
Tónlist Mest lesið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Menning Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Lífið Danir senda annan Færeying í Eurovision Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira