Frumsýning á Vísi: Nýtt myndband frá Unu Stef Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. desember 2014 10:30 Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband frá tónlistarkonunni Unu Stef við lagið Must Be a Dream. Lagið og texti er eftir Unu sjálfa en lagið er að finna á fyrstu plötu söngkonunnar, Songbook, sem kom út í sumar. „Við tókum myndbandið upp í ljósmyndastúdíói hjá Birtu Rán Björgvinsdóttir sem leikstýrði og vann myndbandið allt saman. Snyrtifræðingurinn Vigdís Hallgrímsdóttir var einnig með okkur en við vorum bara þrjár saman í þessu stúdíói, seint um kvöld í einhverju listagyðjukasti. Úr því kom mjög persónulegt og einlægt myndband en við Birta höfðum upprunarlega haft aðra pælingu fyrir þetta verkefni en svo fannst okkur nándin passa vel við textann og skilaboð lagsins,“ segir Una sem er hæstánægð með myndbandið. „Við erum allar mjög ánægðar með útkomuna, þó að ég sé örlítið kvíðin yfir því að senda þetta út í heiminn. Það er svo mikið af mér þarna einhvern veginn.“ Tónlist Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag nýtt myndband frá tónlistarkonunni Unu Stef við lagið Must Be a Dream. Lagið og texti er eftir Unu sjálfa en lagið er að finna á fyrstu plötu söngkonunnar, Songbook, sem kom út í sumar. „Við tókum myndbandið upp í ljósmyndastúdíói hjá Birtu Rán Björgvinsdóttir sem leikstýrði og vann myndbandið allt saman. Snyrtifræðingurinn Vigdís Hallgrímsdóttir var einnig með okkur en við vorum bara þrjár saman í þessu stúdíói, seint um kvöld í einhverju listagyðjukasti. Úr því kom mjög persónulegt og einlægt myndband en við Birta höfðum upprunarlega haft aðra pælingu fyrir þetta verkefni en svo fannst okkur nándin passa vel við textann og skilaboð lagsins,“ segir Una sem er hæstánægð með myndbandið. „Við erum allar mjög ánægðar með útkomuna, þó að ég sé örlítið kvíðin yfir því að senda þetta út í heiminn. Það er svo mikið af mér þarna einhvern veginn.“
Tónlist Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira