Útlit fyrir annan storm á sunnudaginn Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. desember 2014 11:33 Veðrið mun ekki skána mikið á næstunni. Útlit er fyrir annan storm úr norðanátt á sunnudagskvöld. Þetta kemur fram í samtali við Helgu Ívarsdóttur, veðurfræðing hjá Veðurstofu Íslands „Smáatriðin í þessu er ekki ljós, en það er útlit fyrir norðanstorm sem gengur yfir allt landið. Útlit er fyrir að á meðan stormurinn geysi verði frost. Á mánudag mun líklega lægja en þá kólnar talsvert. En síðan er útlit fyrir að á þriðjudaginn verði aftur vaxandi norðanátt. Það er meiri óvissa yfir því norðan áhlaupi, það gæti alveg breyst. En veðrið gæti semsagt aftur orðið slæmt á þriðjudaginn.“ Því er útlit fyrir að þriðji stormurinn muni ganga yfir landið á sunnudaginn og jafnvel sá fjórði á þriðjudaginn. Helga segir að í dag verði frost um allt land og gæti það náð allt að átta gráðum. Næstu daga mun veðrið kólna og er gert ráð fyrir miklu frosti á föstudag og eitthvað inn í helgina. Á vefsíðu Veðurstofunnar má sjá veðurspá fyrir daginn í dag og lítur hún svo út:Norðlæg átt 18-25 m/s, hvassast norðantil á landinu. Hægari austantil fram undir kvöld. Norðan 15-25 m/s í nótt, hvassast austast. Snjókoma eða él, en úrkomulítið á Suður- og Suðausturlandi. Lítið eitt hægari þegar líður á morgundaginn og dregur úr úrkomu um landið vestanvert. Frost 1 til 7 stig. Veður Tengdar fréttir Víða rafmagnslaust á Vestfjörðum Barðastrandalína er spennulaus sökum ísingar og eru íbúar á Barðaströnd því án rafmagns. 10. desember 2014 10:07 Próf frestast um hálftíma vegna óveðurs Vegna slæmrar færðar á höfuðborgarsvæðinu hefur prófum sem hefjast áttu kl. 9 í Háskóla Íslands verið frestað til kl. 9.30. 10. desember 2014 09:16 Bjargaði konu og barni úr bíl á Reykjanesbrautinni Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. Þar er nú allt niður í tveggja metra skyggni og eru björgunarsveitir í viðbragðsstöðu. 10. desember 2014 09:07 Sein í vinnuna og sumir á hjóli Einstaka hjólreiðakappar breyttu ekki útaf vananum og hjóluðu til vinnu vopnaðir skíðagleraugum í morgun. 10. desember 2014 10:04 Snjóflóð kom í veg fyrir að sjúkrabíll kæmist til baka á Ísafjörð Afleitt veður hefur verið á Vestfjörðum síðan síðdegis í gær og hefur það meðal annars valdið rafmagnstruflunum. Það hefur verið rafmagnslaust á Barðaströnd síðan aðfararnótt þriðjudags og þar er víða orðið kalt í húsum. 10. desember 2014 07:13 Engar breytingar á millilandaflugi Innanlandsflug liggur þó niðri. 10. desember 2014 10:49 Innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs Búið að aflýsa flugi til og frá Ísafirði en ekki er útilokað að flogið verði á aðra staði í dag. 10. desember 2014 09:22 Búið að loka Hellisheiði og Þrengslum og slæmar aðstæður á Reykjanesbraut Hellisheiðinni og Þrengslum hefur verið lokað og er þar ekkert ferðaveður. Einnig er lokað undir Hafnarfjalli. Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. 10. desember 2014 07:08 Varað við miklum vindstrengjum við Höfðatorg Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við miklum vindstrengjum við Höfðatorg og í Borgartúni við háhýsin í dag. 10. desember 2014 09:54 Snjóflóðahætta og rafmagnslaust á Vestfjörðum Aftakaveður á Vestfjörðum. 10. desember 2014 10:23 Biðin eftir leigubíl varð ekki lengri en hálftími Vaktstjóri hjá Hreyfli segir að fleiri en vanalega hafi kosið að taka leigubíl í vinnuna vegna veðursins í dag. 10. desember 2014 10:10 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Sjá meira
Útlit er fyrir annan storm úr norðanátt á sunnudagskvöld. Þetta kemur fram í samtali við Helgu Ívarsdóttur, veðurfræðing hjá Veðurstofu Íslands „Smáatriðin í þessu er ekki ljós, en það er útlit fyrir norðanstorm sem gengur yfir allt landið. Útlit er fyrir að á meðan stormurinn geysi verði frost. Á mánudag mun líklega lægja en þá kólnar talsvert. En síðan er útlit fyrir að á þriðjudaginn verði aftur vaxandi norðanátt. Það er meiri óvissa yfir því norðan áhlaupi, það gæti alveg breyst. En veðrið gæti semsagt aftur orðið slæmt á þriðjudaginn.“ Því er útlit fyrir að þriðji stormurinn muni ganga yfir landið á sunnudaginn og jafnvel sá fjórði á þriðjudaginn. Helga segir að í dag verði frost um allt land og gæti það náð allt að átta gráðum. Næstu daga mun veðrið kólna og er gert ráð fyrir miklu frosti á föstudag og eitthvað inn í helgina. Á vefsíðu Veðurstofunnar má sjá veðurspá fyrir daginn í dag og lítur hún svo út:Norðlæg átt 18-25 m/s, hvassast norðantil á landinu. Hægari austantil fram undir kvöld. Norðan 15-25 m/s í nótt, hvassast austast. Snjókoma eða él, en úrkomulítið á Suður- og Suðausturlandi. Lítið eitt hægari þegar líður á morgundaginn og dregur úr úrkomu um landið vestanvert. Frost 1 til 7 stig.
Veður Tengdar fréttir Víða rafmagnslaust á Vestfjörðum Barðastrandalína er spennulaus sökum ísingar og eru íbúar á Barðaströnd því án rafmagns. 10. desember 2014 10:07 Próf frestast um hálftíma vegna óveðurs Vegna slæmrar færðar á höfuðborgarsvæðinu hefur prófum sem hefjast áttu kl. 9 í Háskóla Íslands verið frestað til kl. 9.30. 10. desember 2014 09:16 Bjargaði konu og barni úr bíl á Reykjanesbrautinni Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. Þar er nú allt niður í tveggja metra skyggni og eru björgunarsveitir í viðbragðsstöðu. 10. desember 2014 09:07 Sein í vinnuna og sumir á hjóli Einstaka hjólreiðakappar breyttu ekki útaf vananum og hjóluðu til vinnu vopnaðir skíðagleraugum í morgun. 10. desember 2014 10:04 Snjóflóð kom í veg fyrir að sjúkrabíll kæmist til baka á Ísafjörð Afleitt veður hefur verið á Vestfjörðum síðan síðdegis í gær og hefur það meðal annars valdið rafmagnstruflunum. Það hefur verið rafmagnslaust á Barðaströnd síðan aðfararnótt þriðjudags og þar er víða orðið kalt í húsum. 10. desember 2014 07:13 Engar breytingar á millilandaflugi Innanlandsflug liggur þó niðri. 10. desember 2014 10:49 Innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs Búið að aflýsa flugi til og frá Ísafirði en ekki er útilokað að flogið verði á aðra staði í dag. 10. desember 2014 09:22 Búið að loka Hellisheiði og Þrengslum og slæmar aðstæður á Reykjanesbraut Hellisheiðinni og Þrengslum hefur verið lokað og er þar ekkert ferðaveður. Einnig er lokað undir Hafnarfjalli. Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. 10. desember 2014 07:08 Varað við miklum vindstrengjum við Höfðatorg Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við miklum vindstrengjum við Höfðatorg og í Borgartúni við háhýsin í dag. 10. desember 2014 09:54 Snjóflóðahætta og rafmagnslaust á Vestfjörðum Aftakaveður á Vestfjörðum. 10. desember 2014 10:23 Biðin eftir leigubíl varð ekki lengri en hálftími Vaktstjóri hjá Hreyfli segir að fleiri en vanalega hafi kosið að taka leigubíl í vinnuna vegna veðursins í dag. 10. desember 2014 10:10 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Sjá meira
Víða rafmagnslaust á Vestfjörðum Barðastrandalína er spennulaus sökum ísingar og eru íbúar á Barðaströnd því án rafmagns. 10. desember 2014 10:07
Próf frestast um hálftíma vegna óveðurs Vegna slæmrar færðar á höfuðborgarsvæðinu hefur prófum sem hefjast áttu kl. 9 í Háskóla Íslands verið frestað til kl. 9.30. 10. desember 2014 09:16
Bjargaði konu og barni úr bíl á Reykjanesbrautinni Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. Þar er nú allt niður í tveggja metra skyggni og eru björgunarsveitir í viðbragðsstöðu. 10. desember 2014 09:07
Sein í vinnuna og sumir á hjóli Einstaka hjólreiðakappar breyttu ekki útaf vananum og hjóluðu til vinnu vopnaðir skíðagleraugum í morgun. 10. desember 2014 10:04
Snjóflóð kom í veg fyrir að sjúkrabíll kæmist til baka á Ísafjörð Afleitt veður hefur verið á Vestfjörðum síðan síðdegis í gær og hefur það meðal annars valdið rafmagnstruflunum. Það hefur verið rafmagnslaust á Barðaströnd síðan aðfararnótt þriðjudags og þar er víða orðið kalt í húsum. 10. desember 2014 07:13
Innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs Búið að aflýsa flugi til og frá Ísafirði en ekki er útilokað að flogið verði á aðra staði í dag. 10. desember 2014 09:22
Búið að loka Hellisheiði og Þrengslum og slæmar aðstæður á Reykjanesbraut Hellisheiðinni og Þrengslum hefur verið lokað og er þar ekkert ferðaveður. Einnig er lokað undir Hafnarfjalli. Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. 10. desember 2014 07:08
Varað við miklum vindstrengjum við Höfðatorg Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við miklum vindstrengjum við Höfðatorg og í Borgartúni við háhýsin í dag. 10. desember 2014 09:54
Biðin eftir leigubíl varð ekki lengri en hálftími Vaktstjóri hjá Hreyfli segir að fleiri en vanalega hafi kosið að taka leigubíl í vinnuna vegna veðursins í dag. 10. desember 2014 10:10