Jólasveinninn fór með börnin í stuttan bíltúr, sungu jólalög og krakkarnir skreyttu strætisvagninn að innan.
Heimsóknin var hluti af jólaverkefni Strætó þar sem 2.554 leikskólabörn frá 73 leikskólum sendu inn jólateikningar í ár sem límdar hafa verið á strætisvagna borgarinnar.






