„Jólin eru fyrir heimskingja og fólk sem ekki getur hugsað“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 15. desember 2014 11:45 „Ég er feitari með öðruvísi hár núna, (svo ég þekkist ekki),“ segir Páll um myndina vinstra megin. „Þarna er ég jólabarn í 80sinu í Zagreb í Króatíu þar sem ég fæddist,“ segir hann um myndina til hægri. „Gæði upptökunnar eru léleg vegna þess að jólasveinninn hefur ítrekað hunsað beiðnir mínar um græjur. En ég skila að hann sé bissí og allt það,“ segir listamaðurinn Páll Ivan frá Eiðum. Hann gaf í dag út jólalagið Jólin eru fyrir aumingja. Í texta lagsins syngur Páll með annars að jólin séu fyrir aumingja, smábörn, heimskingja og fólk sem getur ekki hugsað. „Nafnið á laginu er komið frá Ástríði Halldórsdóttur vinkonu minni,“ segir Páll og vísar í svar Ástríðar við spurningunni Ertu farin/n að huga að jólunum í dagblaðinu DV. Svaraði hún einfaldlega: „Nei, jól eru fyrir aumingja.“ „Ég sá þennan frasa, Jól eru fyrir aumingja, hjá henni Ástríði og svo var ég andvaka vegna þess að ég hélt að ég væri að fá ælupest í nótt. Þá kom lagið til mín í heild sinni á meðan ég hafði áhyggjur af yfirvofandi uppköstum. False alarm,“ segir Páll. Í laginu hvetur hann fólk einnig til að drepa dýr. „Það er svo sem ekkert meira um lagið að segja annað en að ég hvet fólk endilega til að fórna einu dýri svo sólin komi pottþétt aftur,“ segir listamaðurinn. „Munið bara að drepa ekki eitthvað sem þið elskið. En sólin fílar það samt betur.“ Hér fyrir neðan má lesa texta jólalagsins:Jólin eru fyrir aumingjaJólin eru fyrir aumingjaaumingja og smábörnJólin eru fyrir heimskingjaog fólk sem ekki getur hugsaðEn jólin þurfa ekkjað vera leimþað er alveg hægt að gera beturEkki vera asni og einn af þeimsem fíla eilíft skammdegi og veturNei kauptu þér hnífog taktu eitt lífog tryggðu að sólin komi afturNei kauptu þér hnífog taktu eitt lífog tryggðu að sólin komi aftur Jólafréttir Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
„Gæði upptökunnar eru léleg vegna þess að jólasveinninn hefur ítrekað hunsað beiðnir mínar um græjur. En ég skila að hann sé bissí og allt það,“ segir listamaðurinn Páll Ivan frá Eiðum. Hann gaf í dag út jólalagið Jólin eru fyrir aumingja. Í texta lagsins syngur Páll með annars að jólin séu fyrir aumingja, smábörn, heimskingja og fólk sem getur ekki hugsað. „Nafnið á laginu er komið frá Ástríði Halldórsdóttur vinkonu minni,“ segir Páll og vísar í svar Ástríðar við spurningunni Ertu farin/n að huga að jólunum í dagblaðinu DV. Svaraði hún einfaldlega: „Nei, jól eru fyrir aumingja.“ „Ég sá þennan frasa, Jól eru fyrir aumingja, hjá henni Ástríði og svo var ég andvaka vegna þess að ég hélt að ég væri að fá ælupest í nótt. Þá kom lagið til mín í heild sinni á meðan ég hafði áhyggjur af yfirvofandi uppköstum. False alarm,“ segir Páll. Í laginu hvetur hann fólk einnig til að drepa dýr. „Það er svo sem ekkert meira um lagið að segja annað en að ég hvet fólk endilega til að fórna einu dýri svo sólin komi pottþétt aftur,“ segir listamaðurinn. „Munið bara að drepa ekki eitthvað sem þið elskið. En sólin fílar það samt betur.“ Hér fyrir neðan má lesa texta jólalagsins:Jólin eru fyrir aumingjaJólin eru fyrir aumingjaaumingja og smábörnJólin eru fyrir heimskingjaog fólk sem ekki getur hugsaðEn jólin þurfa ekkjað vera leimþað er alveg hægt að gera beturEkki vera asni og einn af þeimsem fíla eilíft skammdegi og veturNei kauptu þér hnífog taktu eitt lífog tryggðu að sólin komi afturNei kauptu þér hnífog taktu eitt lífog tryggðu að sólin komi aftur
Jólafréttir Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“