Rafmagnsleysi í gær var ekki vegna óveðursins Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. desember 2014 14:24 Rafmagnslaust er í Bláfjöllum vegna veðursins. Vísir / Vilhelm Rafmagn fór af í Háaleitishverfi í Reykjavík í dag á sama tíma og óveður skall á. Rafmagnsleysið var þó ekki vegna óveðursins að sögn upplýsingafulltrúa Orkuveitunnar heldur var um bilun að ræða í háspennustöng sem hefði getað gerst hvenær sem er. Aukinn viðbúnaður var hinsvegar hjá Orkuveitunni vegna veðursins og var því hægt að bregðast við rafmagnsleysinu óvenju snöggt. „Þetta er strengur sem var kominn á tíma sem bilaði og valdi sér þennan dag,“ segir hann. „Það var þessi aukni viðbúnaður sem að skilaði sér í því að það var gekk mjög hratt og vel fyrir sig að koma rafmagninu á aftur.“ Óveðrið orsakaði hinsvegar rafmagnsleysi á skíðasvæðinu í Bláfjöllum en línum sló saman í vindinum. Unnið er að viðgerð á þeim í dag en skipta þarf út hluta línunnar. Þá sló einnig út í dælustöð hitaveitu við Stekkjarbakka í Breiðholti. Olli það því að þrýstingur á heita vatninu í Efra-Breiðholti féll og sumstaðar varð hitavatnslaust. Um klukkutíma tók að finna og laga þá bilun. Veður Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Sjá meira
Rafmagn fór af í Háaleitishverfi í Reykjavík í dag á sama tíma og óveður skall á. Rafmagnsleysið var þó ekki vegna óveðursins að sögn upplýsingafulltrúa Orkuveitunnar heldur var um bilun að ræða í háspennustöng sem hefði getað gerst hvenær sem er. Aukinn viðbúnaður var hinsvegar hjá Orkuveitunni vegna veðursins og var því hægt að bregðast við rafmagnsleysinu óvenju snöggt. „Þetta er strengur sem var kominn á tíma sem bilaði og valdi sér þennan dag,“ segir hann. „Það var þessi aukni viðbúnaður sem að skilaði sér í því að það var gekk mjög hratt og vel fyrir sig að koma rafmagninu á aftur.“ Óveðrið orsakaði hinsvegar rafmagnsleysi á skíðasvæðinu í Bláfjöllum en línum sló saman í vindinum. Unnið er að viðgerð á þeim í dag en skipta þarf út hluta línunnar. Þá sló einnig út í dælustöð hitaveitu við Stekkjarbakka í Breiðholti. Olli það því að þrýstingur á heita vatninu í Efra-Breiðholti féll og sumstaðar varð hitavatnslaust. Um klukkutíma tók að finna og laga þá bilun.
Veður Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Sjá meira