Hveitilaus súkkulaðikaka - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 2. desember 2014 15:00 Hveitilaus súkkulaðikaka 200 g smjör 200 g súkkulaði 160 g sykur 255 g möndlumjöl 4 stór egg smá salt flórsykur til að skreyta með Smyrjið hringlaga form. Hitið ofninn í 190°C. Bræðið smjör og súkkulaði yfir vatnsbaði. Leyfið blöndunni að kólna aðeins. Hrærið eggjahvíturnar með 1 msk af sykri þar til þær eru stífar. Hærið síðan eggjarauðurnar saman við restina af sykrinum. Bætið saltinu saman við, síðan súkkulaðiblöndunni og loks möndlumjölinu. Blandið eggjahvítublöndunni varlega saman við. Bakið í um 35 mínútur og skreytið með flórsykri.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Hveitilaus súkkulaðikaka 200 g smjör 200 g súkkulaði 160 g sykur 255 g möndlumjöl 4 stór egg smá salt flórsykur til að skreyta með Smyrjið hringlaga form. Hitið ofninn í 190°C. Bræðið smjör og súkkulaði yfir vatnsbaði. Leyfið blöndunni að kólna aðeins. Hrærið eggjahvíturnar með 1 msk af sykri þar til þær eru stífar. Hærið síðan eggjarauðurnar saman við restina af sykrinum. Bætið saltinu saman við, síðan súkkulaðiblöndunni og loks möndlumjölinu. Blandið eggjahvítublöndunni varlega saman við. Bakið í um 35 mínútur og skreytið með flórsykri.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira