UEFA komið með upp í kok af hneykslismálum FIFA Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. desember 2014 09:45 Vísir/Getty Gianni Infantino, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, segir að þar á bæ hafi menn fengið nóg af allri þeirri neikvæðu umræðu sem verið hefur í tengslum við Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA. Infantino sagði að málefni FIFA hafi verið stuttlega rætt á fundi framkvæmdarstjórnar sambandsins á dögunum. „En við skulum ekki gleyma því að þetta er UEFA og við verðum að einbeita okkur að málefnum UEFA,“ sagði Infantino. „Við verðum að sjá til þess að sambandið okkar sé rekið eins fagmannlega og lýðræðislega og kostur er á,“ sagði hann enn fremur. „En hér hafa allir þá tilfinningu ... að þeir hafi fengið upp í kok eftir allar þessar fréttir,“ sagði hann. „Við verðum að einbeita okkur að fótboltanum og það er það sem við erum að gera. En um leið verðum við að sjá til þess að afstaða Evrópu í þessum málum sé skýr og að allir séu sammála um hana.“ Undanfarin fjögur ár hefur mikið verið fjallað um ákvörðun FIFA að halda HM 2018 í Rússlandi og svo í Katar árið 2022. Meðlimir framkvæmdastjórarninnar hafa verið sakaðir um mútuþægni sem og margir hátt settir aðilar innan sambandsins. Nýleg skýrsla sem unnin var af siðanefnd FIFA sýndi að ýmislegt misjafnt átti sér stað í umsóknarferlinu fyrir keppnirnar tvær en engu að síður þótti ekki ástæða til að kjósa aftur. FIFA hefur aðeins birt útdrátt úr skýrslunni. „Það virðist alltaf vera eitthvað nýtt á hverjum degi,“ sagði Infantino. „Það væri vissulega betra að fá þessi mál endanlega á hreint, eins og forseti UEFA [Michel Platini] hefur sagt.“ FIFA Fótbolti Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira
Gianni Infantino, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, segir að þar á bæ hafi menn fengið nóg af allri þeirri neikvæðu umræðu sem verið hefur í tengslum við Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA. Infantino sagði að málefni FIFA hafi verið stuttlega rætt á fundi framkvæmdarstjórnar sambandsins á dögunum. „En við skulum ekki gleyma því að þetta er UEFA og við verðum að einbeita okkur að málefnum UEFA,“ sagði Infantino. „Við verðum að sjá til þess að sambandið okkar sé rekið eins fagmannlega og lýðræðislega og kostur er á,“ sagði hann enn fremur. „En hér hafa allir þá tilfinningu ... að þeir hafi fengið upp í kok eftir allar þessar fréttir,“ sagði hann. „Við verðum að einbeita okkur að fótboltanum og það er það sem við erum að gera. En um leið verðum við að sjá til þess að afstaða Evrópu í þessum málum sé skýr og að allir séu sammála um hana.“ Undanfarin fjögur ár hefur mikið verið fjallað um ákvörðun FIFA að halda HM 2018 í Rússlandi og svo í Katar árið 2022. Meðlimir framkvæmdastjórarninnar hafa verið sakaðir um mútuþægni sem og margir hátt settir aðilar innan sambandsins. Nýleg skýrsla sem unnin var af siðanefnd FIFA sýndi að ýmislegt misjafnt átti sér stað í umsóknarferlinu fyrir keppnirnar tvær en engu að síður þótti ekki ástæða til að kjósa aftur. FIFA hefur aðeins birt útdrátt úr skýrslunni. „Það virðist alltaf vera eitthvað nýtt á hverjum degi,“ sagði Infantino. „Það væri vissulega betra að fá þessi mál endanlega á hreint, eins og forseti UEFA [Michel Platini] hefur sagt.“
FIFA Fótbolti Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira