Nýr jepplingur frá Mitsubishi í LA Finnur Thorlacius skrifar 21. nóvember 2014 12:07 Mitsubishi XR-PHEV. Mitsubishi sýndi nýjan jeppling á bílasýningunni sem nú stendur yfir í Los Angeles og fer þar bíll sem enn er á tilraunastigi og ber heitið XR-PHEV. Eins og nafnið ber með sér er hann knúinn rafmagni, en einnig brunavél, þ.e. tvinnbíll. Það að Mitsubishi kynni þennan bíl í Bandaríkjunum er í raun yfirlýsing þess efnis að Mitsubishi ætlar ekki að draga sig Bandaríkjamarkaði, líkt og Suzuki hefur þegar gert. Þessum bíl á einmitt að beina að Bandaríkjamarkaði og var haft eftir forsvarsmönnum Mitsubishi að fyrirtækið hefði engar áætlanir um annað en að auka markaðshlutdeild sína þar með nýjum bílum. Nýi jepplingurinn á að marka útlit þeirra nýju bíla sem koma munu frá Mitsubishi á næstu árum. Ekki fer frá því að þær línur sem leika um þennan jeppling séu í ætt við nýjan NX-jeppling frá Lexus, hvort sem það er með vilja gert eður ei. Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent
Mitsubishi sýndi nýjan jeppling á bílasýningunni sem nú stendur yfir í Los Angeles og fer þar bíll sem enn er á tilraunastigi og ber heitið XR-PHEV. Eins og nafnið ber með sér er hann knúinn rafmagni, en einnig brunavél, þ.e. tvinnbíll. Það að Mitsubishi kynni þennan bíl í Bandaríkjunum er í raun yfirlýsing þess efnis að Mitsubishi ætlar ekki að draga sig Bandaríkjamarkaði, líkt og Suzuki hefur þegar gert. Þessum bíl á einmitt að beina að Bandaríkjamarkaði og var haft eftir forsvarsmönnum Mitsubishi að fyrirtækið hefði engar áætlanir um annað en að auka markaðshlutdeild sína þar með nýjum bílum. Nýi jepplingurinn á að marka útlit þeirra nýju bíla sem koma munu frá Mitsubishi á næstu árum. Ekki fer frá því að þær línur sem leika um þennan jeppling séu í ætt við nýjan NX-jeppling frá Lexus, hvort sem það er með vilja gert eður ei.
Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent