Einn vinsælasti bloggari Bretlands 24. nóvember 2014 17:00 Laura Whithmore Tanya Burr og Millie Macintosh. Tanya Burr er einn vinsælasti Youtube-bloggari Bretlands. Hún heldur úti líflegri síðu á Youtube þar sem hún hleður inn fjölbreyttum myndböndum, en 6,5 milljónir manna fylgjast með henni í hverjum mánuði. Myndböndin eru allt frá því að vera kennslumyndbönd í förðun yfir í tísku- og förðunarráð og jafnvel persónulegri myndbönd þar sem hún segir áhorfendum frá lífi sínu. Tanya er þekkt fyrir að koma skemmtilega fram og ná þannig á einstakan hátt til áhorfanda um allan heim. Fyrir skömmu síðan fékk Tanya tækifæri til að hanna sínar eigin vörur og var lína af vönduðum gervi-augnhárum í hennar nafni að koma á markað. Þekktustu bloggarar og vloggarar Bretlands söfnuðust því saman í lok október til að fagna þessum áfanga Tönyu á Sanderson hótelinu í miðbæ London. Líf og fjör var í veislunni eins og sjá má á meðfylgjandi myndununum en þar bauðst gestum meðal annars að fá gerviaugnhár frá Tönyu og skemmta sér í photobooth sem var á staðnum. Tanya hefur einnig vakið athygli fyrir að vera mágkona Pixiwoo systranna en þær skipa förðunarteymið sem stendur á bak við Real Techniques förðunarbustana. Tanya Burr og Jim Chapman, sem er yngri bróðir Sam og Nic Chapman, hafa verið saman frá árinu 2009 en Jim á það sameiginlegt með kærustu sinni að vera einnig sérstaklega vinsæll Youtube bloggari. Parið vekur athygli hvert sem það fer og að sjálfsögðu birtist Jim reglulega á myndum á blogginu hennar Tönyu. Tanya opnaði Youtube síðuna sína árið 2009 og deildi með áhorfendum sínum kennslumyndböndum með förðun fræga fólksins. Hún er einstaklega áhrifamikil á samfélagsmiðlunum og áskrifendur að síðunni hennar á Youtube eru margir. Tanya er fastagestur á tískusýningum á tískuvikunni í London og er reglulega gestur á vinsælum kvikmyndafrumsýningum. Það er því ekki óvitlaust að fylgjast með þessari flottu stelpu sem er ekki hrædd við að skapa sinn eigin stíl og að láta drauma sína rætast.Jim Chapman og Tanya Burr.Sam Chapman, Erna Hrund og Nic Chapman Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Þarf alltaf að vera vín? Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Sjá meira
Tanya Burr er einn vinsælasti Youtube-bloggari Bretlands. Hún heldur úti líflegri síðu á Youtube þar sem hún hleður inn fjölbreyttum myndböndum, en 6,5 milljónir manna fylgjast með henni í hverjum mánuði. Myndböndin eru allt frá því að vera kennslumyndbönd í förðun yfir í tísku- og förðunarráð og jafnvel persónulegri myndbönd þar sem hún segir áhorfendum frá lífi sínu. Tanya er þekkt fyrir að koma skemmtilega fram og ná þannig á einstakan hátt til áhorfanda um allan heim. Fyrir skömmu síðan fékk Tanya tækifæri til að hanna sínar eigin vörur og var lína af vönduðum gervi-augnhárum í hennar nafni að koma á markað. Þekktustu bloggarar og vloggarar Bretlands söfnuðust því saman í lok október til að fagna þessum áfanga Tönyu á Sanderson hótelinu í miðbæ London. Líf og fjör var í veislunni eins og sjá má á meðfylgjandi myndununum en þar bauðst gestum meðal annars að fá gerviaugnhár frá Tönyu og skemmta sér í photobooth sem var á staðnum. Tanya hefur einnig vakið athygli fyrir að vera mágkona Pixiwoo systranna en þær skipa förðunarteymið sem stendur á bak við Real Techniques förðunarbustana. Tanya Burr og Jim Chapman, sem er yngri bróðir Sam og Nic Chapman, hafa verið saman frá árinu 2009 en Jim á það sameiginlegt með kærustu sinni að vera einnig sérstaklega vinsæll Youtube bloggari. Parið vekur athygli hvert sem það fer og að sjálfsögðu birtist Jim reglulega á myndum á blogginu hennar Tönyu. Tanya opnaði Youtube síðuna sína árið 2009 og deildi með áhorfendum sínum kennslumyndböndum með förðun fræga fólksins. Hún er einstaklega áhrifamikil á samfélagsmiðlunum og áskrifendur að síðunni hennar á Youtube eru margir. Tanya er fastagestur á tískusýningum á tískuvikunni í London og er reglulega gestur á vinsælum kvikmyndafrumsýningum. Það er því ekki óvitlaust að fylgjast með þessari flottu stelpu sem er ekki hrædd við að skapa sinn eigin stíl og að láta drauma sína rætast.Jim Chapman og Tanya Burr.Sam Chapman, Erna Hrund og Nic Chapman
Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Fegurðin og fjölbreytnin í krulluðu hári Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Þarf alltaf að vera vín? Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Sjá meira