Driftað kringum bíl á tveimur hjólum Finnur Thorlacius skrifar 25. nóvember 2014 12:43 Í flestu er hægt að slá nýtt heimsmet. Það gerðu tveir kínverskir ökumenn á ökuleiknisýningu í Kína um daginn er annar driftaði kringum hinn, sem ók bíl aðeins á tveimur hjólum. Aldrei hefur áður verið driftað jafn marga hringi kringum annan bíl á ferð, eða 10 sinnum. Til þessa notuðu þeir BMW M4 Coupe í driftið og Mini Cooper til akstursins á tveimur hjólum. Hefur met þeirra kumpána verið viðurkennt af Guinness Book of Records. Ekki þarf að efast um ökuhæfni beggja ökumannana, en hálf súrrealískt er að sjá aðfarir þeirra. Sem fyrr er sjón sögu ríkari. Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent
Í flestu er hægt að slá nýtt heimsmet. Það gerðu tveir kínverskir ökumenn á ökuleiknisýningu í Kína um daginn er annar driftaði kringum hinn, sem ók bíl aðeins á tveimur hjólum. Aldrei hefur áður verið driftað jafn marga hringi kringum annan bíl á ferð, eða 10 sinnum. Til þessa notuðu þeir BMW M4 Coupe í driftið og Mini Cooper til akstursins á tveimur hjólum. Hefur met þeirra kumpána verið viðurkennt af Guinness Book of Records. Ekki þarf að efast um ökuhæfni beggja ökumannana, en hálf súrrealískt er að sjá aðfarir þeirra. Sem fyrr er sjón sögu ríkari.
Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent