Siggi hakkari játar brot sín Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. nóvember 2014 20:45 Siggi hakkari játaði sök í öllum átján ákæruliðunum. vísir/gva Sigurður Ingi Þórðarson, oftast kallaður Siggi hakkari, breytti í Héraðsdómi Reykjaness í dag afstöðu til ákæru á hendur sér. Ákæruliðirnir eru átján og skipta undirliðirnir tugum. Hann játaði í dag sök í öllum átján ákæruliðunum en áður hafði hann játað brot sín í fjórum þeirra. Hann viðurkenndi jafnframt bótaskyldu sína en gerði athugasemdir við upphæðir þeirra. Málið verður því dómtekið en ekki liggur fyrir hvenær dómur verður kveðinn upp. Brot Sigurðar eru talin nema yfir þrjátíu milljónum króna en hann er ákærður fyrir fjársvik, fjárdrátt og þjófnað. Aðalmeðferð í málinu átti að fara fram 2.desember og til stóð að Julian Assange, stofnandi Wikileaks bæri vitni. Mál Sigga hakkara Tengdar fréttir Siggi hakkari í gæsluvarðhald: Grunaður um ellefu kynferðisbrot Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 28. nóvember. Hann er grunaður um ellefu kynferðisbrot og stórfelld auðgunarbrot. 5. nóvember 2014 16:47 Siggi hakkari fyrir dómstóla í desember Ákæruliðirnir eru átján og undirliðirnar skipta tugum. Aðalmeðferð mun því standa yfir í nokkra daga. 20. nóvember 2014 14:35 Óska eftir rannsókn á fundum Sigga hakkara og FBI Samtökin Wikileaks hafa krafist þess að dönsk yfirvöld rannsaki hvort lög hafi verið brotin þegar FBI fundaði með Sigurði Þórðarsyni í Danmörku. 13. júlí 2014 11:15 Siggi hakkari mætti fyrir dóm Fyrirtaka var í máli Sigurðar Inga Þórðarsonar, oft nefndur Siggi hakkari, í Héraðsdómi Reykjaness í dag en þá lagði ákæruvaldið fram vitnalista. 1. september 2014 16:17 Krefst þess að Assange komi í héraðsdóm og beri vitni Lögmaður Sigga hakkara vill ekki að Julian Assange verði heimilt að gefa skýrslu í gegnum síma. 7. nóvember 2014 15:13 Julian Assange kemur ekki í héraðsdóm og ber vitni Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Julian Assange gefi skýrslu í gegnum síma í máli Sigga hakkara. 19. nóvember 2014 17:16 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Sigurður Ingi Þórðarson, oftast kallaður Siggi hakkari, breytti í Héraðsdómi Reykjaness í dag afstöðu til ákæru á hendur sér. Ákæruliðirnir eru átján og skipta undirliðirnir tugum. Hann játaði í dag sök í öllum átján ákæruliðunum en áður hafði hann játað brot sín í fjórum þeirra. Hann viðurkenndi jafnframt bótaskyldu sína en gerði athugasemdir við upphæðir þeirra. Málið verður því dómtekið en ekki liggur fyrir hvenær dómur verður kveðinn upp. Brot Sigurðar eru talin nema yfir þrjátíu milljónum króna en hann er ákærður fyrir fjársvik, fjárdrátt og þjófnað. Aðalmeðferð í málinu átti að fara fram 2.desember og til stóð að Julian Assange, stofnandi Wikileaks bæri vitni.
Mál Sigga hakkara Tengdar fréttir Siggi hakkari í gæsluvarðhald: Grunaður um ellefu kynferðisbrot Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 28. nóvember. Hann er grunaður um ellefu kynferðisbrot og stórfelld auðgunarbrot. 5. nóvember 2014 16:47 Siggi hakkari fyrir dómstóla í desember Ákæruliðirnir eru átján og undirliðirnar skipta tugum. Aðalmeðferð mun því standa yfir í nokkra daga. 20. nóvember 2014 14:35 Óska eftir rannsókn á fundum Sigga hakkara og FBI Samtökin Wikileaks hafa krafist þess að dönsk yfirvöld rannsaki hvort lög hafi verið brotin þegar FBI fundaði með Sigurði Þórðarsyni í Danmörku. 13. júlí 2014 11:15 Siggi hakkari mætti fyrir dóm Fyrirtaka var í máli Sigurðar Inga Þórðarsonar, oft nefndur Siggi hakkari, í Héraðsdómi Reykjaness í dag en þá lagði ákæruvaldið fram vitnalista. 1. september 2014 16:17 Krefst þess að Assange komi í héraðsdóm og beri vitni Lögmaður Sigga hakkara vill ekki að Julian Assange verði heimilt að gefa skýrslu í gegnum síma. 7. nóvember 2014 15:13 Julian Assange kemur ekki í héraðsdóm og ber vitni Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Julian Assange gefi skýrslu í gegnum síma í máli Sigga hakkara. 19. nóvember 2014 17:16 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Siggi hakkari í gæsluvarðhald: Grunaður um ellefu kynferðisbrot Sigurður Ingi Þórðarson, betur þekktur sem Siggi hakkari, var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 28. nóvember. Hann er grunaður um ellefu kynferðisbrot og stórfelld auðgunarbrot. 5. nóvember 2014 16:47
Siggi hakkari fyrir dómstóla í desember Ákæruliðirnir eru átján og undirliðirnar skipta tugum. Aðalmeðferð mun því standa yfir í nokkra daga. 20. nóvember 2014 14:35
Óska eftir rannsókn á fundum Sigga hakkara og FBI Samtökin Wikileaks hafa krafist þess að dönsk yfirvöld rannsaki hvort lög hafi verið brotin þegar FBI fundaði með Sigurði Þórðarsyni í Danmörku. 13. júlí 2014 11:15
Siggi hakkari mætti fyrir dóm Fyrirtaka var í máli Sigurðar Inga Þórðarsonar, oft nefndur Siggi hakkari, í Héraðsdómi Reykjaness í dag en þá lagði ákæruvaldið fram vitnalista. 1. september 2014 16:17
Krefst þess að Assange komi í héraðsdóm og beri vitni Lögmaður Sigga hakkara vill ekki að Julian Assange verði heimilt að gefa skýrslu í gegnum síma. 7. nóvember 2014 15:13
Julian Assange kemur ekki í héraðsdóm og ber vitni Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Julian Assange gefi skýrslu í gegnum síma í máli Sigga hakkara. 19. nóvember 2014 17:16