Bein útsending frá blaðamannafundinum: Ráðherrar kynna leiðréttingu ríkisstjórnarinnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. nóvember 2014 09:18 Ráðherrarnir sitja fyrir svörum í dag. Vísir/Valli Fréttamannafundur um höfuðstólsleiðréttingu verðtryggðra húsnæðislána fer fram í Kaldalóni, sal í Hörpu klukkan 13:30. Það eru forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra sem boða sameiginlega til fundarins. Á fundinum verða kynntar niðurstöður aðgerða ríkisstjórnar Íslands vegna leiðréttingar á höfuðstól verðtryggðra húsnæðislána og lækkunar höfuðstóls með skattleysi séreignarsparnaðar, samkvæmt lögum nr. 35/2014.Uppfært: Fundinum er nú lokið en finna má glærurnar sem kynntar voru og frekari fréttir af málinu hér fyrir neðan. Innlegg frá Sigurður Hólm Gunnarsson. Innlegg frá Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Innlegg frá Stefán Pálsson. Innlegg frá Helgi Hjörvar. Innlegg frá Andrés Magnússon. Innlegg frá Eygló Harðardóttir. Innlegg frá Vilhjálmur Birgisson. Innlegg frá Jón Magnússon. Innlegg frá Kristinn Hrafnsson. Innlegg frá Kristinn Jónsson. Tengdar fréttir Twitter logar vegna leiðréttingarinnar "Af hverju er Ingvi Hrafn ekki að stýra þessu?“ og "Leiðréttingin! Til hamingju," er meðal þess sem skrifað hefur verið á samskiptamiðilinn Twitter um aðgerðir ríkisstjórnarinnar. 10. nóvember 2014 14:16 Ætla að hraða skuldaniðurfærslunni Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ætlar að leggja fram tillögu til að breyta fjáraukalögum ársins. 10. nóvember 2014 13:54 Blendin viðbrögð við skuldakynningu ríkisstjórnarinnar Skuldaniðurfellingar ríkisstjórnarinnar leggjast misjafnlega vel í landsmenn, svo vægt sé til orða tekið. 10. nóvember 2014 13:57 Leigjendur gefa lítið fyrir skuldaniðurfærslurnar Skuldaniðurfærslur ríkisstjórnarinnar verða kynntar í dag og eru menn mjög misjafnlega spenntir; leigjendur tala um "blekkingaprump“. 10. nóvember 2014 10:42 Synja 15.000 um leiðréttingu húsnæðislána Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar verður kynnt í Hörpu eftir hádegi í dag. Höfuðstóll verðtryggðs húsnæðisláns lækkar um 1,5 milljónir að meðaltali. Af 105.000 manns sem sóttu um fá 90.000 manns leiðréttingu. 10. nóvember 2014 07:00 Leiðréttingin kynnt eftir helgi: Svona samþykkir þú skuldaleiðréttinguna Skuldaleiðrétting ríkistjórnarinnar verður kynnt næsta mánudag. Stærsti hluti þeirra sem um hana sótti, eða rúmlega 90 prósent þeirra, fá kynningu á niðurstöðum útreikninga á lánum sínum. 7. nóvember 2014 10:32 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Fleiri fréttir Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Sjá meira
Fréttamannafundur um höfuðstólsleiðréttingu verðtryggðra húsnæðislána fer fram í Kaldalóni, sal í Hörpu klukkan 13:30. Það eru forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra sem boða sameiginlega til fundarins. Á fundinum verða kynntar niðurstöður aðgerða ríkisstjórnar Íslands vegna leiðréttingar á höfuðstól verðtryggðra húsnæðislána og lækkunar höfuðstóls með skattleysi séreignarsparnaðar, samkvæmt lögum nr. 35/2014.Uppfært: Fundinum er nú lokið en finna má glærurnar sem kynntar voru og frekari fréttir af málinu hér fyrir neðan. Innlegg frá Sigurður Hólm Gunnarsson. Innlegg frá Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Innlegg frá Stefán Pálsson. Innlegg frá Helgi Hjörvar. Innlegg frá Andrés Magnússon. Innlegg frá Eygló Harðardóttir. Innlegg frá Vilhjálmur Birgisson. Innlegg frá Jón Magnússon. Innlegg frá Kristinn Hrafnsson. Innlegg frá Kristinn Jónsson.
Tengdar fréttir Twitter logar vegna leiðréttingarinnar "Af hverju er Ingvi Hrafn ekki að stýra þessu?“ og "Leiðréttingin! Til hamingju," er meðal þess sem skrifað hefur verið á samskiptamiðilinn Twitter um aðgerðir ríkisstjórnarinnar. 10. nóvember 2014 14:16 Ætla að hraða skuldaniðurfærslunni Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ætlar að leggja fram tillögu til að breyta fjáraukalögum ársins. 10. nóvember 2014 13:54 Blendin viðbrögð við skuldakynningu ríkisstjórnarinnar Skuldaniðurfellingar ríkisstjórnarinnar leggjast misjafnlega vel í landsmenn, svo vægt sé til orða tekið. 10. nóvember 2014 13:57 Leigjendur gefa lítið fyrir skuldaniðurfærslurnar Skuldaniðurfærslur ríkisstjórnarinnar verða kynntar í dag og eru menn mjög misjafnlega spenntir; leigjendur tala um "blekkingaprump“. 10. nóvember 2014 10:42 Synja 15.000 um leiðréttingu húsnæðislána Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar verður kynnt í Hörpu eftir hádegi í dag. Höfuðstóll verðtryggðs húsnæðisláns lækkar um 1,5 milljónir að meðaltali. Af 105.000 manns sem sóttu um fá 90.000 manns leiðréttingu. 10. nóvember 2014 07:00 Leiðréttingin kynnt eftir helgi: Svona samþykkir þú skuldaleiðréttinguna Skuldaleiðrétting ríkistjórnarinnar verður kynnt næsta mánudag. Stærsti hluti þeirra sem um hana sótti, eða rúmlega 90 prósent þeirra, fá kynningu á niðurstöðum útreikninga á lánum sínum. 7. nóvember 2014 10:32 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Fleiri fréttir Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Sjá meira
Twitter logar vegna leiðréttingarinnar "Af hverju er Ingvi Hrafn ekki að stýra þessu?“ og "Leiðréttingin! Til hamingju," er meðal þess sem skrifað hefur verið á samskiptamiðilinn Twitter um aðgerðir ríkisstjórnarinnar. 10. nóvember 2014 14:16
Ætla að hraða skuldaniðurfærslunni Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ætlar að leggja fram tillögu til að breyta fjáraukalögum ársins. 10. nóvember 2014 13:54
Blendin viðbrögð við skuldakynningu ríkisstjórnarinnar Skuldaniðurfellingar ríkisstjórnarinnar leggjast misjafnlega vel í landsmenn, svo vægt sé til orða tekið. 10. nóvember 2014 13:57
Leigjendur gefa lítið fyrir skuldaniðurfærslurnar Skuldaniðurfærslur ríkisstjórnarinnar verða kynntar í dag og eru menn mjög misjafnlega spenntir; leigjendur tala um "blekkingaprump“. 10. nóvember 2014 10:42
Synja 15.000 um leiðréttingu húsnæðislána Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar verður kynnt í Hörpu eftir hádegi í dag. Höfuðstóll verðtryggðs húsnæðisláns lækkar um 1,5 milljónir að meðaltali. Af 105.000 manns sem sóttu um fá 90.000 manns leiðréttingu. 10. nóvember 2014 07:00
Leiðréttingin kynnt eftir helgi: Svona samþykkir þú skuldaleiðréttinguna Skuldaleiðrétting ríkistjórnarinnar verður kynnt næsta mánudag. Stærsti hluti þeirra sem um hana sótti, eða rúmlega 90 prósent þeirra, fá kynningu á niðurstöðum útreikninga á lánum sínum. 7. nóvember 2014 10:32