Band Aid kemur saman á ný og safnar vegna ebólu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. nóvember 2014 23:07 Bob Geldof og Midge Ure eru mennirnir á bak við Band Aid. Vísir/Getty Bob Geldof tilkynnti í dag að margir af þekktustu tónlistarmönnum í heimi muni koma saman um á næstunni undir merkjum Band Aid og taka upp lagið Do They Know It‘s Christmas? Er þetta gert til þess að safna peningum svo berjast megi við ebóluveiruna. Band Aid kom fyrst saman árið 1984 og tók upp Do They Know It‘s Christmas? Þá var safnað fyrir Eþíópíu þar sem ríkti fátækt og hungursneyð. Árið 2004 komu tónlistarmenn einnig saman undir merkjum Band Aid og söfnuðu þá vegna Darfur-héraðs í Súdan. Á meðal þeirra sem tóku þátt þá voru Sting, Bono og George Michael. Bono mun aftur taka þátt í ár ásamt meðal annars Coldplay og Ellie Goulding. Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Bob Geldof tilkynnti í dag að margir af þekktustu tónlistarmönnum í heimi muni koma saman um á næstunni undir merkjum Band Aid og taka upp lagið Do They Know It‘s Christmas? Er þetta gert til þess að safna peningum svo berjast megi við ebóluveiruna. Band Aid kom fyrst saman árið 1984 og tók upp Do They Know It‘s Christmas? Þá var safnað fyrir Eþíópíu þar sem ríkti fátækt og hungursneyð. Árið 2004 komu tónlistarmenn einnig saman undir merkjum Band Aid og söfnuðu þá vegna Darfur-héraðs í Súdan. Á meðal þeirra sem tóku þátt þá voru Sting, Bono og George Michael. Bono mun aftur taka þátt í ár ásamt meðal annars Coldplay og Ellie Goulding.
Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira