Hlustaði loksins á Bubba Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2014 13:00 Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson var gestur Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í dag og talaði um nýja lagið sitt, Gefðu allt sem þú átt. Lagið er fyrsta lagið sem heyrist af nýrri plötu Jóns sem kemur út fyrir jól. Jón syngur öll lögin á plötunni á íslensku sem hann hefur ekki verið þekktur fyrir hingað til. Jón gaf út plötuna Wait For Fate árið 2011 og söng þá eingöngu á ensku. Eins og heyra má hér fyrir ofan hitti hann Bubba Morthens þegar fyrsta lagið kom út af plötunni og Bubba fannst ekki mikið til þess koma að íslenskur tónlistarmaður væri að syngja á ensku. Jón segist ekki hafa hlustað á hann þá en ákvað nú að gefa út tónlist á íslensku. Bubbi er mjög sáttur með það og sendi Jóni kveðju á Facebook í vikunni sem var svo hljóðandi: „Vinur minn til hamingju með væntanlega plötu og til hamingjum með því að singja á íslensku.“ Hlustaðu á nýja lagið hans Jóns hér: Tónlist Bylgjan Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson var gestur Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í dag og talaði um nýja lagið sitt, Gefðu allt sem þú átt. Lagið er fyrsta lagið sem heyrist af nýrri plötu Jóns sem kemur út fyrir jól. Jón syngur öll lögin á plötunni á íslensku sem hann hefur ekki verið þekktur fyrir hingað til. Jón gaf út plötuna Wait For Fate árið 2011 og söng þá eingöngu á ensku. Eins og heyra má hér fyrir ofan hitti hann Bubba Morthens þegar fyrsta lagið kom út af plötunni og Bubba fannst ekki mikið til þess koma að íslenskur tónlistarmaður væri að syngja á ensku. Jón segist ekki hafa hlustað á hann þá en ákvað nú að gefa út tónlist á íslensku. Bubbi er mjög sáttur með það og sendi Jóni kveðju á Facebook í vikunni sem var svo hljóðandi: „Vinur minn til hamingju með væntanlega plötu og til hamingjum með því að singja á íslensku.“ Hlustaðu á nýja lagið hans Jóns hér:
Tónlist Bylgjan Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira