Ebólusmitaður kominn til Nebraska Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 16. nóvember 2014 18:57 Frá einu af sjúkratjöldum Rauða krossins í Síerra Leóne. Vísir/Getty Bandaríski skurðlæknirinn sem smitaðist af ebóluveirunni þegar hann var við störf í Sierra Leone er kominn á sjúkrahús í Nebraska í Bandaríkjunum. Sjúkrahúsið hefur í tvígang tekið við ebólusmituðum einstaklingum og í bæði skiptin tókst að lækna þá. Þó er maðurinn, Martin Salia, sagður veikari en hinir tveir og óvíst er með batahorfur hans. Salia er 44 ára og búsettur í Bandaríkjunum en hefur að undanförnu starfað í Freetown í Sierra Leone. Talið er að um fimm þúsund manns hafi látist af ebólu veirunni það sem af er ári, flestir í Gíneu, Líberíu og Sierra Leone. Ebóla Tengdar fréttir Hefja rannsóknir á meðferðum við ebólu Læknar án landamæra hafa umsjón með fyrstu formlegu rannsóknunum á meðferð við ebólu. Enn er engin örugg lækning við sjúkdómnum til. Ein rannsóknanna felst í blóðgjöf til sjúkra frá áður smituðum einstaklingum. 14. nóvember 2014 07:00 Marokkó hættir við að halda Afríkukeppnina vegna Ebólu Óvíst hvar keppnin verður haldin en þrjár þjóðir eru sagðar áhugasamar. 11. nóvember 2014 17:21 Ebólusmitaður læknir fluttur til Bandaríkjanna Læknirinn hefur verið við störf í Sierra Leone undanfarið. Er talinn alvarlega veikur. 15. nóvember 2014 22:08 Ebólusmitaður til Bandaríkjanna Skurðlæknir sem smitaður er af ebólu er nú á leið með sjúkraflugi til Bandaríkjanna. 15. nóvember 2014 15:10 Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18 Band Aid kemur saman á ný og safnar vegna ebólu Margir af þekktustu tónlistarmönnum í heimi munu koma saman um á næstunni undir merkjum Band Aid og taka upp lagið Do They Know It's Christmas? 10. nóvember 2014 23:07 ESB sendir hjálpargögn til Vestur-Afríku Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlar að fleiri en fimm þúsund einstaklingar hafi látist vegna ebólusmits. 16. nóvember 2014 07:00 Óttast aukna tíðni mæðradauða Góðgerðarsamtök óttast að ein af hverjum sjö konum muni deyja í barnsburði, eða jafnvel áður en þær eiga, í Síerra Leóne, Líberu og Gíneu. 10. nóvember 2014 22:35 Læknir læknaðist af ebólu Craig Spencer greindist með veiruna þann 23. október síðastliðinn, einungis nokkrum dögum eftir að hafa komið frá Gíneu. 10. nóvember 2014 23:23 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Sjá meira
Bandaríski skurðlæknirinn sem smitaðist af ebóluveirunni þegar hann var við störf í Sierra Leone er kominn á sjúkrahús í Nebraska í Bandaríkjunum. Sjúkrahúsið hefur í tvígang tekið við ebólusmituðum einstaklingum og í bæði skiptin tókst að lækna þá. Þó er maðurinn, Martin Salia, sagður veikari en hinir tveir og óvíst er með batahorfur hans. Salia er 44 ára og búsettur í Bandaríkjunum en hefur að undanförnu starfað í Freetown í Sierra Leone. Talið er að um fimm þúsund manns hafi látist af ebólu veirunni það sem af er ári, flestir í Gíneu, Líberíu og Sierra Leone.
Ebóla Tengdar fréttir Hefja rannsóknir á meðferðum við ebólu Læknar án landamæra hafa umsjón með fyrstu formlegu rannsóknunum á meðferð við ebólu. Enn er engin örugg lækning við sjúkdómnum til. Ein rannsóknanna felst í blóðgjöf til sjúkra frá áður smituðum einstaklingum. 14. nóvember 2014 07:00 Marokkó hættir við að halda Afríkukeppnina vegna Ebólu Óvíst hvar keppnin verður haldin en þrjár þjóðir eru sagðar áhugasamar. 11. nóvember 2014 17:21 Ebólusmitaður læknir fluttur til Bandaríkjanna Læknirinn hefur verið við störf í Sierra Leone undanfarið. Er talinn alvarlega veikur. 15. nóvember 2014 22:08 Ebólusmitaður til Bandaríkjanna Skurðlæknir sem smitaður er af ebólu er nú á leið með sjúkraflugi til Bandaríkjanna. 15. nóvember 2014 15:10 Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18 Band Aid kemur saman á ný og safnar vegna ebólu Margir af þekktustu tónlistarmönnum í heimi munu koma saman um á næstunni undir merkjum Band Aid og taka upp lagið Do They Know It's Christmas? 10. nóvember 2014 23:07 ESB sendir hjálpargögn til Vestur-Afríku Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlar að fleiri en fimm þúsund einstaklingar hafi látist vegna ebólusmits. 16. nóvember 2014 07:00 Óttast aukna tíðni mæðradauða Góðgerðarsamtök óttast að ein af hverjum sjö konum muni deyja í barnsburði, eða jafnvel áður en þær eiga, í Síerra Leóne, Líberu og Gíneu. 10. nóvember 2014 22:35 Læknir læknaðist af ebólu Craig Spencer greindist með veiruna þann 23. október síðastliðinn, einungis nokkrum dögum eftir að hafa komið frá Gíneu. 10. nóvember 2014 23:23 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Sjá meira
Hefja rannsóknir á meðferðum við ebólu Læknar án landamæra hafa umsjón með fyrstu formlegu rannsóknunum á meðferð við ebólu. Enn er engin örugg lækning við sjúkdómnum til. Ein rannsóknanna felst í blóðgjöf til sjúkra frá áður smituðum einstaklingum. 14. nóvember 2014 07:00
Marokkó hættir við að halda Afríkukeppnina vegna Ebólu Óvíst hvar keppnin verður haldin en þrjár þjóðir eru sagðar áhugasamar. 11. nóvember 2014 17:21
Ebólusmitaður læknir fluttur til Bandaríkjanna Læknirinn hefur verið við störf í Sierra Leone undanfarið. Er talinn alvarlega veikur. 15. nóvember 2014 22:08
Ebólusmitaður til Bandaríkjanna Skurðlæknir sem smitaður er af ebólu er nú á leið með sjúkraflugi til Bandaríkjanna. 15. nóvember 2014 15:10
Vilja útrýma ebólu Leiðtogar G20-ríkjanna hafa tekið höndum saman til að reyna stöðva útbreiðslu ebólufaraldursins. Einnig er markmiðið að útrýma sjúkdómnum. 15. nóvember 2014 10:18
Band Aid kemur saman á ný og safnar vegna ebólu Margir af þekktustu tónlistarmönnum í heimi munu koma saman um á næstunni undir merkjum Band Aid og taka upp lagið Do They Know It's Christmas? 10. nóvember 2014 23:07
ESB sendir hjálpargögn til Vestur-Afríku Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áætlar að fleiri en fimm þúsund einstaklingar hafi látist vegna ebólusmits. 16. nóvember 2014 07:00
Óttast aukna tíðni mæðradauða Góðgerðarsamtök óttast að ein af hverjum sjö konum muni deyja í barnsburði, eða jafnvel áður en þær eiga, í Síerra Leóne, Líberu og Gíneu. 10. nóvember 2014 22:35
Læknir læknaðist af ebólu Craig Spencer greindist með veiruna þann 23. október síðastliðinn, einungis nokkrum dögum eftir að hafa komið frá Gíneu. 10. nóvember 2014 23:23