Mac DeMarco handtekinn á tónleikum Þórður Ingi Jónsson skrifar 17. nóvember 2014 18:30 Mac DeMarco spilaði á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í fyrra. Getty Tónleikar Íslandsvinarins Mac DeMarco í háskóla Kaliforníu enduðu í glundroða á dögunum þegar hann var handtekinn fyrir ósiðsamlega hegðun ásamt nokkrum aðdáendum. Lögreglan var kölluð til eftir að áhorfendur byrjuðu að „mosha“ eða dansa mjög harkalega. Samkvæmt lögreglunni þar vestra hótaði einn gestur öryggisvörðum en annar gestur lét ófriðsamlega og streittist gegn handtöku. Eftir þetta héldu tónleikarnir áfram en enduðu stuttu eftir að DeMarco stökk inn í þvöguna af sviðinu, lét áhorfendur bera sig og klifraði síðan upp á efri hæð tónleikahússins. Þá var hann sjálfur handtekinn en samkvæmt lögregluþjónunum gerðu þeir sér ekki grein fyrir því að hann væri tónlistarflytjandinn sem um ræddi þar til hann hefði verið leiddur út. Had a good time with the #santabarbarapolicelastnight #thankyouforcomingout #bebacksoon #penisstillsmall #andywhitebeautifulman #hothorseshit regram @justineklinshaw A photo posted by @macdemarco on Nov 11, 2014 at 12:33pm PST Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tónleikar Íslandsvinarins Mac DeMarco í háskóla Kaliforníu enduðu í glundroða á dögunum þegar hann var handtekinn fyrir ósiðsamlega hegðun ásamt nokkrum aðdáendum. Lögreglan var kölluð til eftir að áhorfendur byrjuðu að „mosha“ eða dansa mjög harkalega. Samkvæmt lögreglunni þar vestra hótaði einn gestur öryggisvörðum en annar gestur lét ófriðsamlega og streittist gegn handtöku. Eftir þetta héldu tónleikarnir áfram en enduðu stuttu eftir að DeMarco stökk inn í þvöguna af sviðinu, lét áhorfendur bera sig og klifraði síðan upp á efri hæð tónleikahússins. Þá var hann sjálfur handtekinn en samkvæmt lögregluþjónunum gerðu þeir sér ekki grein fyrir því að hann væri tónlistarflytjandinn sem um ræddi þar til hann hefði verið leiddur út. Had a good time with the #santabarbarapolicelastnight #thankyouforcomingout #bebacksoon #penisstillsmall #andywhitebeautifulman #hothorseshit regram @justineklinshaw A photo posted by @macdemarco on Nov 11, 2014 at 12:33pm PST
Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“