Ferðalag Rosettu og Philae til 67P - Tímalína og myndbönd Samúel Karl Ólason skrifar 19. nóvember 2014 11:45 Þó Philae sé rafmagnslaust hafa vísindamenn ekki gefið upp alla von. Vísir/AFP Philae, lendingarfar Evrópsku geimferðastofnunarinnar, fann merki um lífrænar sameindir á yfirborði halastjörnunnar 67P. Þá benda rannsóknir til að yfirborð halastjörnunnar sé úr ís, en sé einungis þakið ryki. Philae ferðaðist í tíu ár með geimfarinu Rosettu til halastjörnunnar. Markmið vísindamanna sem standa að rannsókninni er að varpa ljósi á uppruna vatns og lífs á jörðinni. Philae lenti á 67P þann 12. nóvember, en það staðnæmdist þó ekki á ákjósanlegum stað. Philae skoppaði tvisvar og lenti við klett sem skyggði á sólina. Því fengu sólarrafhlöður farsins ekki nægilega hleðslu og farið varð rafmagnslaust þann 15. nóvember. ESA hefur ekki gefið út hvernig sameindir fundust, né hve flóknar þær eru, samkvæmt BBC. Til stóð að bora undir yfirborð halastjörnunnar og var það reynt, en svo virðist sem að jarðsýni hafi ekki skilað sér til farsins. Þó er vitað að bor fór úr Phila en tóks ekki að skila sýni áður en farið varð rafmagnslaust. Vísindamenn hafa þó ekki gefið upp alla von um að leiðangrinum sé lokið. Þegar halastjarnan nálgast sólu og Philae fær meiri birtu, er talið líklegt að það kveiki á sér aftur. Þó á endanum verður svo heitt á yfirborði halastjörnunnar að Philae mun í raun gefa upp öndina. Til að ná þeim hraða sem þurfti til að ná halastjörnunni þurfti að nota þyngdarafl pláneta til að sveifla Rosettu áfram. Fram til desember á næsta ári mun Rosetta fylgja halastjörnunni í kringum sólina og áætlað er að verkefninu ljúki þá. Þá verða liðin meira en ellefu ár frá flugtaki Rosettu og verður það staðsett meira en hálfan milljarð kílómetra frá jörðinni.Tímalína Rosetta Philae Philae á Twitter Tweets by @Philae2014 Rosetta á Twitter Tweets by @ESA_Rosetta Stuttmynd sem tekin var upp á Íslandi Ambition is a collaboration between Platige Image and ESA. Directed by Tomek Bagiński and starring Aidan Gillen and Aisling Franciosi, Ambition was shot on location in Iceland, Þrjú myndbönd sem ESA gerði vegna lendingarinnar Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira
Philae, lendingarfar Evrópsku geimferðastofnunarinnar, fann merki um lífrænar sameindir á yfirborði halastjörnunnar 67P. Þá benda rannsóknir til að yfirborð halastjörnunnar sé úr ís, en sé einungis þakið ryki. Philae ferðaðist í tíu ár með geimfarinu Rosettu til halastjörnunnar. Markmið vísindamanna sem standa að rannsókninni er að varpa ljósi á uppruna vatns og lífs á jörðinni. Philae lenti á 67P þann 12. nóvember, en það staðnæmdist þó ekki á ákjósanlegum stað. Philae skoppaði tvisvar og lenti við klett sem skyggði á sólina. Því fengu sólarrafhlöður farsins ekki nægilega hleðslu og farið varð rafmagnslaust þann 15. nóvember. ESA hefur ekki gefið út hvernig sameindir fundust, né hve flóknar þær eru, samkvæmt BBC. Til stóð að bora undir yfirborð halastjörnunnar og var það reynt, en svo virðist sem að jarðsýni hafi ekki skilað sér til farsins. Þó er vitað að bor fór úr Phila en tóks ekki að skila sýni áður en farið varð rafmagnslaust. Vísindamenn hafa þó ekki gefið upp alla von um að leiðangrinum sé lokið. Þegar halastjarnan nálgast sólu og Philae fær meiri birtu, er talið líklegt að það kveiki á sér aftur. Þó á endanum verður svo heitt á yfirborði halastjörnunnar að Philae mun í raun gefa upp öndina. Til að ná þeim hraða sem þurfti til að ná halastjörnunni þurfti að nota þyngdarafl pláneta til að sveifla Rosettu áfram. Fram til desember á næsta ári mun Rosetta fylgja halastjörnunni í kringum sólina og áætlað er að verkefninu ljúki þá. Þá verða liðin meira en ellefu ár frá flugtaki Rosettu og verður það staðsett meira en hálfan milljarð kílómetra frá jörðinni.Tímalína Rosetta Philae Philae á Twitter Tweets by @Philae2014 Rosetta á Twitter Tweets by @ESA_Rosetta Stuttmynd sem tekin var upp á Íslandi Ambition is a collaboration between Platige Image and ESA. Directed by Tomek Bagiński and starring Aidan Gillen and Aisling Franciosi, Ambition was shot on location in Iceland, Þrjú myndbönd sem ESA gerði vegna lendingarinnar
Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira